Þjóðólfur - 11.02.1887, Blaðsíða 4
24
1886
21,800
8.700
1886
37,400
7.200
Sauðargærur saltaðar.
Æðardúnnhreinsaður . pd
Eptir óselt i Khöf'n við
árslok:
Ull..................pd.
Lýsi.................tnr. 2,800 272
Saltfiskur...........pd. 26,000 560,000
Harðfiskur .... — 49,000 17,600
Sauðakjöt saltað . . tnr. 450 2,200
Tólg................pd. 1500 69.000
Saltaðar sauðargærur „ „
Æðardúnn .... „ „
Um verðlag á islenzkuni vörum er mönnum
að miklu leyti kunnugt af Þjóðólfi f. á. t. a. m.
44. og 46. thl.
Ull var í hetra gengi en árið áður og steig
í verði allt fram í september, svo að hvít ull
pvegin komst úr 58 a. upp i 68 ogjafnvel 70 a.
pd. með umbúðum, mislit ull 48—53 a. og svört
ull 52—60 a., óþvegin haustull 39—51*/? a. pd.
með umhúðum. Lýsi lækkaði í verði; ljósthá-
karlslýsi soralaust úr 42 kr. niðnr í 32 kr. 210 pd.;
gufubrætt hákarlslýsi seldist 37V*—33Vs kr.;
dökkt hákarlalýsi 32—25 kr., dökkt þorskalýsi
33—20 kr. ljóst þorskalýsi 3572—32 kr. Af
leifum frá árinu er gufubr. hákarlaýsi haldið í
36 kr., og ljósp venjul. bræddu hákarlslýsi f
34 kr.. en gengur ekki út fyrir það.
Saltfiskur lækkaði og mjög í verði allt fram
í sept., og komst þá á Spáni sunnlenzkur fiskur
stór, skp. niður í 2772—27 ríkismörk (rúmar
24 kr.) og smáfiskur 22 mörk (tæpar 20 kr.)
í okt. og nóv. hækkaði fiskur aptur í verði og
komst á Spáni stór vestfirzkur fiskur upp í
3V/2—3872 mark (um 34 kr.) og í Khöfn ó-
hnakkakýldur vestfirzkur fiskur 35—3772 kr.
og hnakkakýldur 41—45 kr. Harðfiskur lækk-
aði sömuleiðis í verði. í júli og ág. 92 til 89
kr., i sept. 88—80 kr. skpd.; harðf. frá norð-
urlandi 50—45 kr. Sauðakjiit seldist í haust
frá 38—40 kr. 224 pd. Tólg seldist í haust
25—26 a. pd. Sauðagœrur í haust 372—5 kr.
vöndullinn (2 gærur). Æðardúnn hækkaði i
verði fram í ágúst og komst upp i 19 kr.,
seinna komst hann aptur niður í 163/4 kr. pd.
AUGLYSINGAR
í sarafeídu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.
hvert orö 15 stafa frekast; m. ööru lctri eöa setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun útihönd.
Hjá Siguvði Kristjánssyni
fæst: NORGES HISTORIE,
skrautútgáfa með afar mörgum myndum. Bók-
in verður öll 3—4 bihdi, hvert 30 arkir og er
hið fyrsta útkomið. Áskrifendur að þessu á-
gæta riti fá hvert bindi á c. 3 kr.
Enn fremur margar fleiri útlendar bækur. 45
Fjármarkið sýlt, hiti apt. hægra; hálftaf
apt. vinstra, hef jeg undirskr. keypt.
Hjallalandi í Kaplaskjóli 1887.
Sigurður Eiríksson. 46
Jeg tek að mjer að prjóna klukkuprjónað,
brugðið og óhrugðið, svo sem nærfatnað herða-
sjöl og duggarapeysur, yfir höfuð allan fatnað,
sem hrúkaður er úr prjóni, allt eptir því, sem
hver vill hafa. Bandið verður að vera þvegið
og nokkuð meira eu prjónað er í höndunum.
Engey. Bagnhildur Ólafsdóttir. 47
Einkaleyft olíusætabað (uppieysist heitt).
do. Naftalinbað (uppieysist kalt).
eru hin langheztu íjárhöð til yarnar gegn kiáða og óþrifum. Bjóðist á-
reiðanlegur maður til að taka að sjer einkaverzlun með þau, er hann beðinn
að skrifa um það til
S. Barnekows tekn. kem. laboratorium.
3VT33. 24 medalíur í 1. röð. Malmö. 48
Ágætar kahinetsmyndir af Bjarna Tlior-
arensen eru til sölu, hver á 2 kr., á afgreiðslu-
stofu Þjóðólfs. Þeir sem vilja kaupa mynd-
irnar, ættu að gera það sem fyrst, því að fá-
ar eru eptir. 49
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna
mínum mörgu viðskiptavinum áfslandi,
að jeg kem til Reykjavíknr í vor, og
mun jeg sem fyr, að sumri kaupa hæði
hesta og fje.
Newcastle upon Tyne.
H. Lauritzen & Co. 50
Uppboðsauglýsing.
Föstudaginn 24. þ. m. kl. 12 á hád.
verður opinbert uppboð haldið á skrif-
stof'u bæjaríÖgeta í Reykjavík og þar
selt hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð
fæst, þilskipið „Vonin“, áður nefnt
„Eyvindur“, sem er fjelagseign Sigurð-
ar járnsmiðs Jónssonar í Reykjavík,
Ólafs Björnssonar og dánarbús Gísla
sál. Björnssonar á Bakka. Skipið er 33„
smálestir að stærð og verður selt með
rá óg reiða og öllum útbúnaði.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á
skrifstofunni 2 dögum fyrir uppboðið.
Bæjarfógetinn í Beykjavík, 10. fehr. 1887.
Halldór Daníelsson. 51
Nýprentað Yfirlit yfir
Goðafræði Norðurlanda
eptir Halldór Briem.
(Yerð: 60 aur.).
Fæst í Rvík hjá Sigurði Kristjánssyni. 52
Hjer með innkallast allir þeir, sem telja til
skulda í dánarbúi Páls sál. Pálssonar, sem
deyði á Yatnsnesi i Vatnsleysustrandarhreppi
16. október næstliðinn.
Sömuleiðis aðvarast allir, sem skulda tjeðu
búi, að borga það fyrír 1. júlí næstkomandi
eðasemjaum horgun á skuld sinni viðundirskr.
Sömuleiðis eru þeir, sem hafa undir höndum
einhverja muni tilheyrandi ofanskrifuðu dánar-
búi, heðnir að gjöra mjer aðvart um það.
Merkinesi i Höfnum 20. jan. 1887.
Halldór Sigurðsson. 53
Kakafofnar, eldavjelar.
Fyrir aptur í ár niðursett verð get
jeg boðið eldavjelar með þremur eld-
holum, steikaraofni, vatnskötlum, hliðar-
plötu, kringlóttu horni, steikarapönnu,
kökupönnu — allt fyrir 20 kr. Elda-
vjelar með 2 eldholum, framhliðarplötu,
rist og skúffu fyrir 8 kr. Eldavjelar
fást hjá mjer í meira enn 20 stærðum,
með ýmsri gerð, og fyrir verð, sem
samsvarar því, sem að ofan er nefnt.
Miklar byrgðir af kakalofnum, maga-
zínofnum, fóthlýinda-ofnum með ýmsu
verði og ýmsri gerð. Steypt og sleg-
in rör við ofna og eldavjelar hefi jeg
til búin, ef mjer er sagt mál á þeim.
Einnig hefi jeg mjög miklar byrgðir af
brúkuðum ofnum. Jeg hef líka mikið
af göðum pumpum. og járnpípum. Ef
mál er tilgreint, falla rörin svo vel, að *
hverjum manni er hægðarleikur að setja
þau saman.
Jens Hansen.
Vestergade No. 15, Kjöbenhavn K. 54
Snemma í þessum mánuði kom hjer fram til
byggða jarpur hestnr fullorðinn, horaður og
strengdur upp i hrygg. Hesturinn erómarkað-
ur, járnaður á þremur fótum með 6-boruðum
flatskeifum og dragstöppunöglum; hann virðist
vera vetrarafrakaður, með stórum síðutökum á
báðum síðum. Hesturinn er seldur við uppboð.
Ef eigandi gefur sig fram fyrir næstkomandi
veturnætur, þá gjörir undirskrifaður grein
fyrir andvirðinu að frádregnum öllu áföllnum
kostnaði.
Auðsliolti í Biskupstungnahreppi 28. jan. 87.
T. Gfuðbrandsson. 55
Silfur, gull, oxyderaður og mislitur vír,
í víravirki (Filegranarbejde).
Einkaverzlun með tvísilfraðan tví-
gylltan og oxyderaðan Fllegranvír
af öllum númerum með vægasta verði
og afslætti, ef keyptar eru 3 rúllur af
sama númeri, er hjá
A. F. Brinckmann.
Östergade No. 21, Kjöbenhavn K. 56
_■___________________ ^
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarastíg.
Prentari: Siym. Guðmundsson.