Þjóðólfur - 29.04.1887, Page 4
72
AUGLYSINGAR
hest [lennan. er beðinn að koma honum [iaiig-
að. 155
kr ði kr a.
Fluttar 2,750 ’ 396,005
b, Húsal., eldivið-
ur, ljós, ræsting 254,85
c, Húsbúnaður ým-
islegur, þar á
meðal peninga-
skápar 1,323,77
d, Bækur, ritföng
og prentunar-
kostnaður . . 410,73
e, Ýmislegútgjöld 574,89 5,314,24
6. í sjóði 31. desbr.
1886 . . . . _ 17,525,03
Alls kr. 418.844,27
L. E. Sveinbjörnson, Jön Pjetursson,
Eiríkur Briem. 156
Leidarvísir til lífsábyrgðar fæst 6-
keypis hjá ritstjórnnum og hjá Dr. med. Jón-
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 167
Miraculo-Præparater
(Prisbelönnede med Guldmedailler) til fjernelse
af Svækkelsestilstande, Nerverystelse, Pölger
af Ungdomssynder, Impotens etc. Belæren-
de Afhandling i det Landets-Sprog sendes
discret mod Indsendelse af 1 Kr. i Pri-
inærker.
C. Kreikenbaum, Braunschweig
(Tydskland). 158
Magaveiki, höfuöverkur
og magnleysi þjáði mig um langan
tima; en er jeg þafði drukkið tvö
glös af brama-lífs-elixíri Mansfeld
Búllners & Lassens, fjekk jeg aptur
f'ulla lieilsu. Kona mína hefur verið
veik í tvö ár, og batnaði fyrst, er
hún fór að taka inn bit.tir þenna.
Leiðuodda við Skien.
Hans Jörgensen.
Einkenni á vorwm eina egta Brama-lífs-el-
ixir eru firmaroerki vor á glasinu, og á merki-
skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gull-
hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki
er á tappanum.
Mansjéld-Búllner & Lassen,
sem einir böa til hinn verólaunata lirama-lífs-elixir.
Kaupmannahöfn.
Vinnustofa: Börregade No. 6. 159
„STAFROF SÖNGFRÆÐINNAR",
1. hepti, eptir Björn Kristjánsson, er komið út
og kostar fyrir áskrifendur 40 aura, annars 50
aura. Þeir, sem vilja gerast áskrifendur að
bók pessari, geta sniiið sjer til höfundarins og
til flestra bóksölumanna út nm landið. 150
AMERIKA H78",f!t
PH. HEINSBERGER
138 Ludlow street og 89 Delancey street
HTEW-TORIt (U.S.A.).
Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle
kommercielle og private Anliggender. Agentur,
Kommission, Inkasso, Underretnings-Kontor,
Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse-
Bureau. Notarius puhlicus, Patentkontor, Assu-
rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank
og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen-
estefrimærker (hrugte) sælges og byttes. Brugte
islandske Primærker modtages mod andre
Frimærker, Bibliothek, Bogtrykkeri, V areudförsel,
Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris-
kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i
Primærker. Alle Ordrer hör ledsages af et
depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire
— 3 Rubler — 8 Pesetas — 6 Kroner — 1
Shilling-Dollar. Contanter (Postauvisning eller
Banknoter). Modtagelse af Annoncer og Abon-
nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s
Expeditionskontor.
KORRESPONDANCE: Pransk, Engelsk, Tysk,
Hollandsk, Spansk.
Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade.
151
Smjör og rúgmjöl.
Gott íslenzkt smjör fæst til kanps hjá mjer
fyrir 65 a, pd., en sjeu tekin 10 pd., þá 60 a.
pd. — Sömuleiðis sel jeg ágætt rúgmjöl með
mjög vægu verði.
Reykjavík 25. apríl 1887.
Eyþór Pelixson. 152
Pjármark mitt er: miðhlutað, standfjöður fr.
h.; stýft, standfjöður fr. v. Brennimark: G.
M. J. D. á hægra horni, Grvík á v. horni.
Húsatóptum í Grindavík 15. apr. 1887.
Guðbjörg Margrjet Jónsdóttir. 153
Trje og óhelluð borð með ýmsri hreidd og
lengd eru f'yrir næstu för póstskipsins til sölu
með vægu verði hjá 0. S. Endresen. 154
Brúnsokkóttur hestur með marki: hita apt.
hægra, 2 stigum apt. vinstra, óafrakaður, en
taglskelltur, ættaður að norðan, tapaðist frá
Kollalirði siðasta vetrardag. Hver sem hittir
Reíkningur
yflr tekjur og gjöld landsbankans í Reykja-
vík frá 1. júlí—31. des. 1886,
dags. 17. febr. 1887, eins og hann er úrslturðaður
af landshöfðingja 25. apr. 1887.
Tékjur. ]{r> a> kr. a.
1. Meðtekið úr lands-
sjóði í 5, 10og50
kr. seðlum. . . 340,000
2. Enn fremur til að
koma bankanum á
íót sbr. lög 18/„ 85 10,000
3. Bráðabirgðalán tek-
ið hjá landfógeta . 45,000
4. Endurborguð lán:
a, Fasteignarveðsl. 364,21
b, Sjálfsskuldará-
byrgðarlán 4455
c, Lán gegn hand-
veði .... 100
d, Lán gegn ábyrgð
sveita- og bæjar-
fjelaga . . . 1500
5. Innleystirvíxlar
6. Innleystar ávísanir
7. Yextir af lánum
greiddir á tímabil-
inul.júlí—31.des.
1886 ............
(Þar aí áfallið á
reikningstímabil-
inu 7,601,13
Fyrirfram
greiddir vext-
irfyrir síðari
reiknings-
tímabil 8,893,68
= 16.494,81)
8. Diskontoafvíxlum
og ávísunum . .
9. Provision af lánum
6,419,21
400
425
16,494,81
Ojöld: kr.
1. Lánað gegn:
a, Fasteignarveði 289,430
b, Sjálfsskuldará-
byrgð .... 37,150
c, Handveði . . 14,200
d, Ábyrgðsveitaog
102,80
_________2,45
Alls kr. 418,844,27
. kr.
bæjarfjelaga - 5,450 346,230
2. Keyptir víxlar . 4,150
3. Keyptarávísanir 4. Endurborgað bráðabirgðalán 625
(sbr. tekjulið 3) 5. Kostn. viðbank- ann ’86: 45,000
a. Laun . . . 2,750
Flyt kr. 2,750 396,005
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Dorleifur Jóns.son, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarstíg.
Prentari: Sigm. Guðmundsson.