Þjóðólfur - 27.05.1887, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.05.1887, Blaðsíða 4
88 Grandlagt A M C D I V A Grundlagt 1850 M IVI L. n 1 r\ n ]850 PH. HEINSBERGER 138 Ludlow street og 89 Delancey street 3XT3E3'W'-Y03FII5L (U.S.A.). Intnernationalt Komnierce-Bureau for alle kommercielle og private Anliggender. Agentur, Koinmission, Inkasso, Underretnings-Kontor, Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse- Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu- rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank og Vexelforretning. Postfrimærker 'og Tjen- estefrimærker (brugte) sælges og byttes. Brugte islandske Frimærker modtages mod andre Frimærker,BibIiothek,Bogtrykkeri,Vareudförsel, Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris- kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages af et depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire — 3 Rubler — 8 Pesetas —• 6 Kroner — 1 Shilling-Dollar. Contanter (Postanvisning eller Banknoter). Modtagelse af Annoncer og Abon- nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s Expeditionskontor. KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk, Hollandsk, Spansk. Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade. 192 Jesselíf (kvenntreyjur) íást hjá undirskrifuðum með mjög góðu verði. Eyþör Felixson. 193 Gufuskipið MIACA, skipstjóri 0. Wathne, kemur, ef ófyrirsjáanlegar hindranir ekki tálma því, til Keykjavíkur seint í júní og fer þaðan aptur kring um land um mánaðamótin júni og júlí næstkomandi, sem hjersegir: Fargjaldiö Frá Reykjavík . . . . . 30. júni Frá Reykjavík. á 1. káetu: kr. | a. á þi kr. fari: ,. a- — ísafirði . . . . . . l.júlí Til ísafjarðar .... 16 n 7 — Skagaströnd ... 3. — — Skagastrandar . . 21 n 9 50 — Sauðárkrók . . ... 3. — — Sauðárkróks . . . 23 10 » — Akureyri . . . ... 4. — — Aknreyrar .... 28 n 12 n — Húsavík . . . , . . 4. - — Húsavíkur .... 31 13 — Vopnafirði . . ... 5. — j — Vopnafjarðar . . . 38 n 17 n Til Seyðisfjarðar. . ... 5. — ! — Seyðisfjarðar . . . 40 n 18 rt Fargjaldið milli ofannefndra hafna er sama sem mismunurinn á f argjaldinu af einni höfn á aðra, t. d. frá ísafirði til Skagastrandar. 5 n 2 50 Aknreyrar . 12 n 5 n Skipið er einkar hentugt fyrir farþegja á þilfari, með því að það er allt yfirbyggt. Fœði á skipinu kostar 2 kr. á dag á 1. káetu, farþegjar á þilfari fá 6- keypis kaffi með hrauði lcveld og morgna, en fæða sig að öðru leyti sjálfir. — Þeir, sem vilja fá far eða flutning með skipinu, geta snúið sjertil undirskrifaðs. Reykjavík, 25. maí 1887. Sigfús Eymundsson 196 Saltskata Hjá undisskrifuðum fæst ágæt saltskata á 7,50—8,00 pr. 80 pd. Reykjavík, 26. maí 1886. Hjer með leyfl jeg mjer að tilkynna þeim, sem brúka mitt alþekkta export-kaffi Eldgamla ísafoid að hvert punds stykki mun eptirleiðis verða auðkent með þvi skrásetta vörumerki, sem hjer stendur fyrir ofan. Virðingarfyllst. Ludvig David Hamborg 195 Nýupptekið fjármark Sveinbjarnar Sveins- sonar á Seljalandi undir Eyjafjöllum, er: geir- stýft hægra, blaðstýft fr. v., biti apt,. 197 Jeg undirritaður gjöri hjer með kunnugt öllum mínum heiðruðu skiptavinum á íslandi, að jeg kem til Reykjavíkur í júnímánaðarlok, eða fyrst í júlí til að knupa 600 hesta, sem jeg horga í peningum eða vörum, eptir því, sem menn helzt úska. Markaðsdagar vcrðanán- ar ákveðnir. Hans Lauritzen & Co. Newcastle on Tyne. 198 Kirtlaveiki. Hún dóttur mín litla, sem er 14 mán- aða gömul, hefur lengi þjáðst af kirtla- veiki, sem aptraði vexti og viðgangi barnsins. Öll þau meðöl, sem reynd voru, komu fyrir ekki. Þá var mjer ráðlagt, að reyna hið heimsfræga Brama- lífs-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lassen, og af brúkun þessa ágæta bitters batn- aði barninu ótrúlega fljótt. Skive. N. Bojesen, snikkarameistari. Einkenni & voruni eina egta Brama-lífs-el- iœír eru firmamerki vor á glasinu, og á merki- skildinura á miðanum sjest blátt ljðn og gull" hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappauum. Mansjeld- fífdlner & Lassen, sem einir b<ia til hinn verhlaunaða Brama-Hfs-elixir■ Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Niirregade No. 6. 199 Jörð til sölu. Jörðin Hæðarendi í Grímsneshreppi fæst til kaups nú þegar og frjáls aðgangur fyrir kaup- anda til ábúðar í fardögum 1888. Dýrleiki jarðarinnar er 18,„ hundr. með þremur mál- nytu kúgildum og 80 al. landskuld, sem gold- in er að helmingi í peningum, og hinn hlutinn með 4 sauðum veturg. Hýsing er góð á jörðinni og yfir höfuð vel setin. — Lysthafendur semji við mig um kaup- in sem fyrst. Álfstöðum í Skeiðahreppi 18. maí 1887. Einar Jónsson. 200 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarstíg. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.