Þjóðólfur - 01.07.1887, Page 4

Þjóðólfur - 01.07.1887, Page 4
112 15. Ólafur Sæmundsson II. — 67 — 16. SigurðurMagnússonlI. — 63 — 17. Einar Thorlacius III. — 61 — 18. Jón Árnason III. — 57 — 19. Vilhelm Knudsen III. — 50 — 20. Bened. Eyjólfson. III. — 43 — Nýsveinar bættust við 20. í „Tidsskrift for Kunstindustri“ er nýlega útkomin ritgjörð eptir hr. Arthur Feddersen um „íslenzkan liag- leiksiðnað“. Höfundurinn sýnir fyrst fram á, hve eptirtektarlausir ýmsir merkir menn, sem á seinni tímum haíi ritað um oss Islendinga, hafa verið i þessu efni. Slíkir menn sem C. Rosenherg og Kr. Kulund hafa eigi haft opin augu íýrir því, að hjá oss vséri list í iðnaði. Þetta er því und- arlegra, sem Páll Vidalín oq Niels Horrebov hafa kunnað að meta þetta, og tala um hagleiksiðnað vorn í rit- um sínum. Siðan taiar höfundurinn um trje- skurðarlist og málmsmíðar og er það mestur hluti ritgjörðarinnar. Að lok- um drepur hann á vefnað eða klæða- tilbúning t. a. m. ábreiður, tjöld og þess háttar. Því miður er allur þessi hagleiksiðnaður á förum. Þetta er efnið i ritgjörð þessari, sem er með 24 myndum, vel gjörðum. Flestar þeirra (17) eru af hlutum, sem höf. safnaði hjer á landi í fyrra sumar, 4 af hlutum frá forngripasafn- inu norræna í Khöfn, 2 af hlutum, sem frú J. Johnsen á, og 1 frá forn- gripasafninu í Kvík. ítigjörð þessa kveðst höf. hafa skrif- að, „til þess að draga íslenzkan hag- leiksiðnað fram í dagsbirtuna og eyði- leggja með því þá kenningu, að eigi væri um neinn hagleiksiðnað að ræða“. Yjer erum höf. þakklátir fyrir ritgjörð- ina og óskum, að sem ílestir lesi hana. Sannarlega ætti forngripasafn vort að sitja fyrir öllum með að fá merka ís- lenzka hluti, en það er þó mesti mun- ur á, hvort þeir lenda á safni í Khöfn eða fara alveg forgörðum, eins og segja má um þá gripi, sem enskir ferðamenn kaupa og kaupmenn selja út úr landinu, og hví tala blöðin eigi um það ?. Arngrímur. AUGLÝSINGAR f samfaMu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a. hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út f hönd. Eg bið hér með fjárhaldsmenn skóla- pilta að senda mér fyrir 10. júlí næstk. umsóknarbréf fyrir þá um inntöku í skóla, gjafkenslu, aldrsleyfi, heimavist og ölmusustyrk. BO. jflní 1887. Jón Þorkelsson. 247 Kveöja, burtfararræða framflutt að Odda á Rangárvöllum á Hvítasunnu 1887, eptir síra Matth. Jochumsson, er til sölu hjá Sigurði Kristjánssyni — Kost- ar 10 aur. 248 Uppboðsauglýsing. Þriðjud. 5. þ. m. kl. 11 f. hád. verð- ur opinbert uppboð sett og haldið hjá hryggjuhúsi W. Fischers hjer i bænum og verður þar selt hæstbjóðendum mikið af rúmfatnaði, rúmstæði, 2 húðarskápar, reiðtýgi, mikið afnýj- um vasaúrum, stofuúrum og gull- skrauti, fyldningahurðir o. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum, gjaldfrestur til 51. ágúst þ. á. Bæjarfógetmn i Reykjavík 1. dag júlímán. 1887. Halldór Daníelsson. 249 Brúkuð óskemmd íslcnzk frímerki eru hvergi á Islandi borguð með jafn- háu verði, sem í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. J. Arnason. 250 Af því að bðndinn á eignarjörð minni, Prest- húsum á Kjalarnesi, hefur kvartað um það við mig, að menn hafi að undanförnu tekið leyfis- laust 'beitu fyrir landi jarðarinnar, þá fyrirbýð jeg hjer með öllum að taka framvegis beitu fyr- ir landi nefndrar jarðar, Presthúsa að Haug- víkurlæk, án leyfis ábúandans. Reykjavik 1. júlí 1887. Jón Pétursson. 251 Nýr málfærslumaður. Hjer með gjöri jeg mönnum kunn- ugt, að jeg tek að mjer alls konar störf, sem að málfærslu og að rjettar- fari lúta. Mig er að hitta í húsi Arn- bjarnar vitavarðar í Þingholtsstræti kl. 103/2 — llJ/2 f- h. hvern virkan dag. Reykjavík 1. júlí 1887. Páll Briem. 252 Myndir af Bjarna Thorarensen fást til kaups hj á Sigurði bóksala Kristjánssyni. 253 Zuckerkrankheit. wird nach Professor Wilkcnsons neuester Metliode dauernd beseitigt. Prospect gratis. Carl Kreikenbaum, Braunschweig. 254 Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ó- keypis hjá ritstjðrujium og hjá Dr. med. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 255 Grundlagt A M F P I V. A Grundlagt. 850 M IVI L. n I i\ n 850 PH. HEINSBERGER 138 Ludlow street og 89 Delancey street NBW-YORK. (U.S.A.). Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle kommercielle og private Anliggender. Agentur, Kommission, Inkasso, Underretnings-Kontor, Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse- Bnreau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu- rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen- estefrimærker (brugte) sælges og byttes. Brugte islandske Primærker modtages mod andre Frimærker, Bibliothek, Bogtrykkeri, V areudförsel, Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris- kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i Primærker. Alle Ordrer bör ledsages af et depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire — B Rubler — 8 Pesetas — 6 Kroner — 1 Shilling-Dollar. Contanter (Postanvisning eUer Banknoter). Modtagelse af Anuoncer og Abon- nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’8 Expeditionskontor. KORRESPONDANCE: Pransk, Engelsk, Tysk, Hollandsk, Spansk. Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade 25ó Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleif'ur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarstíg. Prentari: Th. Jensen.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.