Þjóðólfur - 09.09.1887, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.09.1887, Blaðsíða 4
164 leggi og fje til innílntninganna, og það væri mesta þörf á, að hnn veitti ókeypis flutning handa svo sem 6000 íslendingum til Kanada núna áður en veturinn gengi i garð; á þann hátt mætti bjarga mönnum betur en með því að senda þeim bjargræði til ís- lands. Þetta væri eigi að eins hagur fyrir Island, heldur einnig fyrir Kan- ada, því að þessi 6000 settust að í Manitoba, og á þennan hátt tryggði stjórnin sjer iðjusaman og gáfaðan flokk af borgurum þar vestra. A UG LÝSINGAB 1 samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a. hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Vjer lýsnm því hjer með yfir, að vjer bönn- um öllum hjer eptir að skjóta innan '/4 mílu fjarlægðar frá ábýlisjörðum okkar; ef nokkur gjörir sig uppvísan að brjóta móti banni þessu, má sá bfiast við, að við leitum rjettar okkar samkvæmt lögum. Bngey og Viðey 6. septbr. 1887. Kr. Magnússon. M. Stephensen. 358 Góð mjólkurkýr, belzt snemmbær, er föluð til kaups. Ritstjóri vísar á kaupandann. 359 Dobbeltspath «* Mineraler önskes kjöbt af I)r. A. Krantz — Ronn, Deutschland. Rheinisches Mineralien-Comptoir. 360 Kaupcndur Djóðólfs eru vinsam- lega heðnir að borga það, sem þeir eiga ógoldið fyrir síðasta og yfir- standandi árgang. 361 VÍKVERJL 14. tölublað af 2. árgangi, 1. ársfjórð- ungi Yíkverja verður keypt á áfgreiðslu- stofu Þjóðólfs. 362 Takið eptir!! Verzlun undirskrifaðs verður í næstu viku flutt í hús Rafns skósmiðs Sigurðssonar i Aust- urstræti og selur með ónvenjulega góðu verði kornvöru, kaffi, sykur, tvíbökur, vín, tóbak, gei-púlver, lit, sápu o. fl. Rvik 8. sept. 1887. Arnbjörn ólafsson. 363 Et möbleret Værelsc önskes til 1. Oktober tilleje af en Herre, helst paa et sted, hvor tillige fuld kost kan erholdes. Man bedes enten indlægge Billet mærkt „100“ p. d. Blads Kontor eller henvende sig paa Bladets Trykkeri. 364 Til leiíru herhergi fyrir einhleypan mann í nýja húsinu hjá undirskrifuðum. Rafn Sigurðsson. 365 af Bjarna Thorarensen fást til kaups hjá bóksala Sigurði Kristjánssyni. 366 Kennsla undir skóla (1. eða 2. bekk) ásamt fæði, húsnæði og þjón- ustu geta 2 eða 3 piltar fengið á sveitaheimili á suðurlandi eptir 1. okt. í haust. Kostar alls 8 kr. urn vikuna fyrir hvern pilt, Ritstjóri „Þjóðólfs" vísar á. 367 Munið eptir Lotteriinu sem auglýst var í 39. tbl. T»jóðólfs. Examíneraður tannlæknir, eand. pharm Niekolin, gegnir lækningum frá kl. 11 til 3, nema á sunnudögum. Fyrir fátæklinga priðjudag, fimmtudag og laugardag kl. 10—11. Holar tennur eru fylltar sársaukalaust fyrir 1—3 kr. hver. "P£T Vv.. Tannpina stillist jiegar í stað, og meðalið með fyrirsögn um notkun pess fæst fyrir 1 kr. Það er ómissandi á hverju heimili, ]iar sem tannpína þekkist. — Bústaður í húsi Guðnýjar Möller i Reykjavík. 368 Launalög og- Launaviðbætur. Jöfnuöur — ójöfnuöur. i. Geflð út af nokkrum íslendingum. Fæst til kaups í húsi Sigurðar bóksala Kristjánssonar í Reykjavík fyrir að eins 25 a. Efni þessa fróðlega bæklings er: „Inngangsorð: Jálkur og svipa..— Nelle- mann dauðlegur. — Skarðfyllir Pjeturs bisk- ups. — Nýlendudraumar og nýlendur Englendinga. — Lagasynjanir og þingbund- in konungsstjórn. — Aljiing og einurð. — Aljiingi árlega. — Tryggvi Gunnarsson og jiing- mannafjöldinn. — Gætum jiess. Launamálið: Kamþavín drukkið grátandi. — Grýlan hans Gríms — Grímur Thomsen og Þórarinn Böðvarsson faðmast. — Eggert Gunn- arsson útiíhorni. — Postulleg mælska ogmýsn- ar. — Arnljótur Olafsson og landsómagarnir. — Hestakaup. — Núverandi laun embættismanna. — Siðferði og tign. -— Póstmeistarinn má passa sig. — Embættismennirnir og styrkveitingar. — Laun embættismanna í Bandaríkjunum. — Tryggvi Gunnarsson og margföldunartaflan. — Fátæklingar á íslandi borga 57 sinnum hærri laun en auðmennirnir í Ameríku — Laun æðstu embættismanna í Sviss. — Jón Ólafsson og konungsmatan. — Mútur og rjettur. — Lands- ' höfðinginn launhærri en Danakonungur. — Skólakennararnir ógrátandi. — Yfirdómararnir og aðgerðaleysið. — Dýr hattfjöður. — Framtíð- arlaun embættismanna. — 30,000 kr. sparnaðul' á ári. — Eptirlaun. — Brú á Ölvesá og Þjórsá. Hvernig lízt yður á?—Vjer þurfum. — Ávarp til þings og þjóðar“. 370 Zuckerkrankheit, wird nach Professor Wilkensons neuester Methode dauernd beseitigt. Prospect gratis Carl Kreikenbaum, Braunschweig. 371 Grundlagt A ^ £ R I K A Grundlagt 1850 PH. HEINSBERGER 138 Ladlow street og 89 Delanœy street 3Jör3E2'V^~'5rO>3F6.ISL (U.S.A.). Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle kommercielie og private Anliggender. Agent- ur, Kommission, Inkasso, Oplysnings-Kontor, Abonnement og Annonee-Expedition, Adresse- Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu- rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen- estefrimærker (hrugte) sælges og byttes, Brugte islandske Frimærker modtages mod andre Frimærker,Bibliothek Bogtrykkeri,VareudförseI, Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris- kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages at et depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire — 3 Rubler — 10 Pesetas — 6 Kroner — 6 Shillings. Dollarl. Contanter(Postanvisning eller Banknoter). Modtagelse af Annoncer ogAbon- nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s Expeditionskontor. KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk, Hollandsk, Spansk. Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade 372 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifu r Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarstíg. Prentari: Th. Jens\en.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.