Þjóðólfur - 14.10.1887, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.10.1887, Blaðsíða 4
188 Meðul þessi eru — eins og margir munu kann- ast við, sem jeg hefi hjálpað — svo fljótverk- andi að undrun sætir. Þeir, sem óska eptir meðulum frá mjer við tannpínu, geri svo vel að láta mig vita, á hvern hátt tannpínan hag- ar sjer, svo jeg geti hagað fttlátum meðalanna eptir þvi. Sjerstaklega skal þess getið, að (iyggjandi meðul við hlustarverk og flugverkjum í höfð- inu, sem stafa írá tannpínu, eru til sölu hjá mjer auk sjálfra tannpínumeðalanna. Páll Þorkelsson. 433 tannlæknir Jaröir til sölu. Eptirfylgjandi jarðir fást keyptar, ef viðun- legt boð fæst f'yrir þær: 1. Hnausar í Sreinstaðahreppi og Húnavatnssýslu, 86,7 hndr. eptir jarðabók frá 1861, með hálfum Sauðadal sem sellandi að auki. Jörðin hefur mikil og stæðileg bæjar- hfts ásamt baðstofu, bftri og eldhúsi í selland- inu, fjós yfir 26 nautgripi, fjárhús yfir 600 fjár heima og í selinu og nægileg hesthús. Af túni fást 3—400 hestar og engi gefur af sjer 1600—2000 hesta útheys, auk töðu og útheys i selinu. Laxveiði er talsverð, þegar veiði gengur í ár, og silungsveiði er nokkur venjulega. Jörð- in er hagsæl og rúmgóð til beitar sumar og vetur. 2. íxilstaðir í tshreppi í sömu Sýslll 24,„ hndr. að dýrleika. Jörðin hefur góð bæjar- og peningshús, og tún umgirt; töðu- fall 150—200 hestar og engi gefur af sjer 800 til 1000 hesta af kjarngóðu heyi, og aflast þessi hey með litlum tilkostnaði. 3. Yagiir í sama hreppi í sömu sýslu 11 hndr. að dýrleika. Af tftni fást 50—80 hestar og fttheys slægjur eru tak- markalitlar, þar eð land jarðarinnar er stórt og víða grasgefið, og kjarnaland fyrir búsmala. Túnið er því nær umgirt með vörzluskurði og garði og heíur nú innangarðs stærð til að fððra 3—4 kýr. Allar eru jarðir þessar veðsettar fyrir stærri og smærri skuldum en líkur eru til að áreiðan- legir kaupendur fengju að láta skuldirnar standa, ef óskað vœri eptir. Jörðin Hnausar getur verið laus handa kaup- anda til ábúðar frá fardögum 1888, og jafnvel hinar, ef nógu snemma gæti samizt umkaupin. Þeir sem vildu kaupa jarðir þessar og ættu hægra með að semja við ritstjóra, alþingism. Þorleif Jónsson í Reykjavík, geta snúið sjer til hans fyrir 14. des. þ. á., en hinir snúi sjer til undirritaðs fyrir 1. jan. 1888. Hnausum 12. sept. 1807. Magnús B. Steindörsson. 434 Fiskiveiðamál II. Hafsíldin, veiðiaðferð, ís- ing, nýting. Eptir sjera 0. V. Gíslason. Fæst hjá Sigurði Kristjánssyni bóksala fyrir 10 a. Ef Fiskiveiðamál I., sem kostar 15 a., er einn- ig keypt, fæst hvorttveggja á 15 a. 435 Örvænt ástand. 3>3"3E8« Tannpínan stillist þegar í stað, og meðalið með fyrirsögn um notkun þess fæst fyrir 1 kr. Það er ómissandi á hverju heimili, þar sem tannpina þekkist. — Bústaður í húsi Guðnýjar Möller i Reykjavík. 437 Eptir að liafa brtikað Brama-lífs-el- ixír þeirra Mansfeld-Biillner & Lass- ens, finn jeg köllun hjá mjer, til að votta -gleði mína og gjöra heyrum kunnugt það, er nú skal segja. I meíra en 5 ár hef jeg þjáðst af ógurlegum taugaverkj um, höfuðpínu, alls konar magaveiki, með öðrum orð- um, það var ekki annað fyrir að sjá en heilsan væri farin ; þegar jeg hugs- aði um ókomna tímann, þótti mjer sem jeg sæi í svartnættis þoku, og þótti mjer ekkert vísara en kvalafull- ur dauðdagi; út úr þessu lagðist í mig þunglyndi, og voru menn hrædd- ir um, að jeg mundi verða vitstola. Jeg reyndi öll þau iæknisráð og lækn- islyf. sem upphugsast gátu, en allt kom fyrir ekki, unz jeg reyndi að brúka hið ekta Brama-lifs-elixír. Eptir 4 daga fór mjer að batna, og eptir að hafa brúkað 4 glös á hjerumbil 3 vik- um, er jeg orðinn heill heilsu oglaus við þessa sjúkdóma; óska jeg af öllu hjarta, að þetta verði birt fyrir al- menningi, hverjum sjúkum til leið- beiningar. Osted við Hróarskeldu. V ir ðingar fyllst. Peter Garl Christjansen, söðlasmiður. Við undirskrifaðir, sem þekkjum hr. P. C, Christiansen, vottum, að hann hefur verið mjög þjáður, og að óhætt er að trúa því, er hann hefur ritað hjer að framan. Prands Petersen, Carl Christensen, trjesmiður i Osted. bóndi í Osted. Einkenni á vorum eina egta Brama-lifs-el- ixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merki- skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gull- hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansféld-Búllner & Lassen, sem einir báa til hinn verðlaunaDa Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Börregade No. 6. 436 Examíneraður tannlæknir, eand. pharm. Nikolin, gegnir lækningum frá kl. 11 til 3, nema á sunnudögum. Fyrir fátæklinga þriðjudag, fimmtudag og laugardag kl. 10—11 Holar tennur eru fylltar sársaukalaust fyrir 1—3 kr. hver. Páll Briem, yflrrjettarmálfærslumaður tekur að sjer sókn og vörn mála, innheimtu á skuldnm, innborgun í landsbankann, útvegun á lánum bjá landsbankanum og ýmsum öðrum, sölu og kaup á fasteigniun, og að koma fje manna á vöxtu á góðum leigustöðum. Skrif- stofa í Þingholtsstræti kl. 4—5 e. m. 438 Grundlagt 1850 AMERIKA HEiNSBERGER Grundlagt 138 Ludlow street og 89 Delancey street jNran-vv'-YOxyjsú (u.s.a.). Intnernationalt Kommerce-Bureau for alle kommercielle og private Anliggender. Agent- ur, Kommission, Inkasso, Oplysnings-Kontor, Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse- Bureau. Notarius publicus, Patentkontor, Assu- rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank og Vexelforretning. Postfrimærker og Tjen- estefrimærker (brugte) sælges og byttes. Brugte islandske Frimærker modtages mod andre Frimærker, Bibliothek, Bogtrykkeri, Vareudförsel, Korrespondance med alle Verdens Lande. Pris- kurant tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages af et depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire — 3 Rubler — 10 Pesetas — 6 Kroner — 6 Shillings. Dollarl. Contanter (Postanvisning eller Banknoter). Modtagelse af Annoncer og Abon- nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s Expeditionskontor. KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk, Hollandsk, Spansk. Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade 439 Zuckerkrankheit. wird nach Professor Wilkensons neuester Methode dauernd beseitigt. Prospect gpitis- Carl Kreikenbaum, Braunschweig. 440 VÍKVERJI. 14. tölublað af 2. árgangi, 1. ársfjórð- ungi Yíkverja verður keypt á áfgreiðslu- stofu Þjóðólfs. 441 Eigandi og ábyrgðarmaður: borleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarstíg. Prentari: Th. Jensen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.