Þjóðólfur - 28.10.1887, Blaðsíða 3
195
Hanu vav þó vel að sjer í lögfræði, og það
líkaði karlinum vel, og við hann var Filipp allt
af mjög eptirlátur og stimamjökur, en Samúel
komst alltaf í meiri og meiri óþokka við karl-
inn, þótt hann væri bezti drengur. Hann var
kvæntur og átti elskulega og inndæla konu,
sem alltaf tók vel á móti mjer, þótt jeg væri
gamall og ljótur málfærslumaður.
„Jeg heimsótti þau opt á heimili þeirra, og
þegar jeg hafði reynt árangurslaust að tala
Samúels málstað við móðurbróður hans, komst
jeg loks að þeirri niðurstöðu, að þau yrðu ekki
hamingjusamari, þótt þau fengju alla þessa pen-
inga.
„Þrjátíu þósund krðnur verða góður styrkur
fyrir þau“, hugsaði jeg með sjálfum mjer, „það
er ef til vill bezt að láta sitja við það sem er.
Pilipp var eins og þegar er getið góður lög-
fræðingur og tók próf með góðum vitnisburði.
Einn dag bar það við, sem móðurbróðir hans
hafði spáð. Hann sagði upp úr þurru við mig:
„Móðurbróðir minn er mjög sjúkur. Hafið
þjer fengið arfleiðsluskrá hans“.
„Nei“, sagði jeg svo bistur að hann rauk
þegar burt.
Mánuði síðar heimsótti jeg minn gamla vin.
Mjer rann til rifja að sjá, hvað hann var af
sjer kominn. Hann átti auðsjáanlega ekki
langt eptir.
Hann hafði gert boð eptir mjer og jeg von-
aðist eptir, að hann vildi breyta arfleiðsluskránni.
Það Var lika orð og að sönnu.
„Enu livað jeg hef beðið eptir þjer, Davíð“,
sagði hann, „þú mátt til að lijálpa mjer“.
„Jeg kom svo fljótt sem jeg gat“, sagði jeg,
iJofaðú mjer að búa dálítið- betur um þig“.
„Þakka þjer fyrir, Davíð“, sagði hann. „Það
er nti úti um mig. Strákurinn hefur drepið
mig. Spurði hann þig, hvort þú hefðir art-
leiðsluskrána?"
„Já fyrir máuuði síðan og jeg svaraði hon-
um „nei“.
„Það vissi jeg, Davíð, það vissi jeg“. sagði
hann hryggur, ,,og síðan hefur hann verið að
nauða á mjer að láta sig húa til arf-
leiðsluskrána. Davíð, gamli vinur minn, mjer
hefnr skjátlazt hraparlega; þú mátt ekki á-
mæla mjer fyrir það; jeg játa það. Jeg hjelt
að hann líktist móður sinni, en það er að eins
í sjón — liann hefur erft hið slæma skap-
lyndi töður síns“.
„Mjer þykir vænt um að þú hefur nú kom-
izt að.raun um það“, sagði jeg
>,Þú hefðir getað ráðið mjer betur1', sagði
hann hálfergilegur.
' »Jeg, Jón“ ?
„Æ, nei, þú gerðir það Davíð. Jeg er ljóti
bjáuinn, vinur minn. Yið höfum átt í miklum
stælum, strákurinn og jeg, því að jeg sá hann al-
^veg út, þótt hann væri mjúkmáll. Hann er
tSt(Utur, ónytjungur og spilamaður og er i botn-
lausum skuldum. Hann liefur nærri því drepið\j
mig, Davíð og — og —“
„.Teg hringdi, af þvi að það leit út fyrir að
honum mundi ætla að versna af þessari geðs-
hræringu. Sorgin út af því að missa traust á
syni systur siunar var stærri, en hann gæti
þolað, eins veikur og hann var.
Það var sent eptir lækninum, og einni stundu
siðar var Jón Hinrik orðinn svo hress, að hann
netndi nafn mitt og sagði:
„Skrifaðu fljótt nýja arfleiðsluskrá!“
Jeg held, að hann geti ekki skrifað undir“,
sagði læknirinn, „hann hefur beðið oflengi".
Það varð líka rrð og að sönnu, minn gamli
vinur fjekk ekki aptur meðvitundina og dó ró-
lega tveim stundum síðar.
Jeg var staddur við jarðarförina, bæði sem
vlnur hans og málfærslumaður. Það voru ann-
ars fáir, sem fylgdu honum til grafar.
Samúel var þar náttúrlega staddur og ljet
ekki á sjer sjá neina uppgerðar sorg, en bróð-
ir hans grjet hátt, en það sá ekki mikið á
honum seinna heirna í húsi móðurbróður síns
sál. Jeg heyrði hina fáu vini hans hvíslast á
um það, hvort liann mundi hafa munað eptir
þeim í arfleiðsluskrá sinni.
Að jeg ekki flýtti nvjer að leggja fram arf-
leiðsluskrána, kom, held jeg, af því, að jeg átti
svo bágt með að sjá Sainúel og konuhans sær-
ast af hinni ranglátu arfleiðsluskrá, þó að jeg
liins vegar lijeldi að þau kærðu sig eigi mikið.
En allt í einu stóð Filipp upp, svo að mig rak
í rogastanz, ræskti sig og sagði síðan: „Jeg
ímynda mjer, að þið öll vitið, hversu mikið
traust móðurbróðir minn hafði á mjer og þið
munið því telja það eðlilegt, að hann fal mjer,
að böa til arfleiðsluskrá sína, fyrst jeg varð
málfærslumaður eptir ósk hans".
Þetta gekk öldungis frain af mjer, þótt mjer
væri eigi gjarnt til sliks. Síðau tók hann upp
skjal, óg það var rjett komið að mjeraðsegja:
„Dú liefur btiið til falska arfleiðsluskrá, fantur-
inn þinn“.
Til allrar liamingu fyrir Samúel þagði jeg
og sat með rjettu arfleiðsluskrána vel geymda
í vestisvasa mínum, meðan falsarinn las með
mestu stillingu skjal það, sem hann hafði sam-
ið og vel út búið
Jeg skildi nú, hvernig í öllu lá. Haun liafði spurt
mig, hvort jegliefði arfl.skrána og jeg neitaði því.
Hann hlaut að hafa leitað í skjölum karlsins og
ekki fundið neitt; síðan hafði hann, þegar liann
var orðinn grunlaus, samið arfleiðsluskrá sjer í
hag. og gjört það þannig, að ekki var hægt
að vefengja. Hann hafði ánafnað ýmrum gjaf-
ir í skrámii, og afgángnum yfir 1,800,000 kr.
var skipt jafnt milli beggja bræðranna Samú-
els og Filipps.
Jeg sat og hló með sjálfum mjer, þegar hann
las upp þessa fölsku arfleiðsluskrá, sem var
ágætlega samin; svo hygginn var hann, að
hann Ijet sjer nægja helminginn, með því að
hann vissi að annars gat komið fram efi um
að skráin væri ófölsuð, þar sem hún nú var
tekin gild og góð. Jeg var stöðugt með rjettu
arfleiðsluskrána i vasa mínum; hann svipti sig
með þessari fölsun þeim liagsmunum, sem hún
hafði að geyma fyrir hann. En jeg hlakkaði
yflr að þessi fantur var þannig neyddur til að
vera rjettlátur við bróður sinn.
Hvað munduð þjer hafa gert? Kært þræl-
mennið fyrir fölsun, látið þetta komast í há-
mæli og valdið mikilli sorg út af þessum auð?
Þjer hefðuð ef til vill gert það, jeg gerði það
ekki! Jeg fór heim glaður yfir því, að falska
arfleiðsluskráinn var samin í fullkomlega lög-
legu formi, og eyðilagði þá rjettu.
Jeg veit, að það kann að verða kallað óheið-
arlegt og sagt, að jeg hafl eigi farið eptir em-
bættisskyldu minni.
Getur verið, en jeg hugsaði sem svo, að í
staðinn fyrir að láta yfir eina miljón króna
ganga til þrælmennis, var helmingurinu gef-
inn vönduðum, heiðarlegum ungum manni. Jeg
fal því refsinguna æðri valdi en mannanna, og
þagði yfir leyndarmáli þessu, sem enn er leynd-
arinál, með því að jeg hef nefnt mennina með
öðrum nöfnum en hinum rjettu.
[Ny Illustreret Tidende]
Frímerkl og frímerkjasöfnun.
Póstflutningar hafa á hinum síðustu 40 áruin
tekið mjög miklum framförum, einkum eptir að
alþjóðlega póstsambandið var stofnað í Bern
1874: það sein sjerstaklega jók og ljetti
póstsamgöngurnar var innleiðsla frimerkjanna.
Það er venjulega talið, að 1663 hafi verið fyrst
byrjað að viðhafa frímerki. Það var í París,
en þó að eins í sjálfri borginni. En þessi frí-
merki lögðust innan skamms niður aptur. Dað
var ekki fyr en 1819, að frímerkja er apturget-
ið í konungsrikinu Sardiníu. Á þeim frímerkj-
um var mynd af dreng blásandi í póstlúður og
riðandi hesti á harða stökki, og giltu þau frí-
merki 15, 25 og 50 centesimi (100 ceutesimi
= 72 aurar); 1836 lögðust þau þó aptur niður.
En 10. ágúst 1840 voru lögleidd á Englandi
stimpluð brjefumslög fyrir tilstilli Eowlands
Hills. Tæpum tveim mánuðum seinna voru
hin eiginlegu frímerki innleidd þar í landi,
svört, sem giltu 1 penny, og blá 2 pence (1
penny = 6V2 eyrir, 2 peuce = 13 aurar). Á
þeim var mynd af Viktoríu drottningu. Tveim
árum síðar voru frimerki tekin upp í fylkinu
New York í Ameríku, 1843 í Brasilíu, sama
ár i Ziirich, síðan í Genf og Finnlandi, í Baj-
ern 1849, siðan í Hannover og 1850 í Austnr-
ríki, Prússlandi og Saxlandi, og ept.ir það voru
þau upp tekin smámsamau annarstaðar í Ev-
rópu og hinum lieimsálfunum.
Frím. eru með misjöfnu lagi, þríhyrnt á Góðrar
Vonar Höfða og í sumumríkjum Ameriku, átt-
strend og kringlótt, en optast ferstrend og á
misjafnri stærð, þau eru með ýmis konar mynd-
um, ýmist af einhverjum merkum manni í þvi
landi, sem þau eru gefin út, eða af einhverjum