Þjóðólfur - 06.01.1888, Síða 3

Þjóðólfur - 06.01.1888, Síða 3
3 Var þegar sent, eptir }ieim og ]>eir ásamt Elisabet settir í gæsluvarðhald. Við prófin komu fram ýmsar mótsagnir ,hjá þeim um ferðalag þcirra, sem vakti megnan grun á þeim, og margar fleiri líkur í sömu átt, svo að þeim var stöðugt haldið í gæslu- varðhaldi, Jóhannesi 6 dagana síðustu upp á vatu og brauð. Dað var Guðmundur, sem fyrst með- gekk og hin síðan. Kom það þá fram, að þeir bræður höfðu leynst hjer í bænum tvo dagaáund- an brennunni, en farið þegar þeir höfðu framið glæpinn. Skiptapar. Á gamlaársdag fórust 2 skip í fiski- róðri úr Keflavík, fjögra manna far með 5 mönn- um og 6 manna far með 6 mönnum. Formennirn- ir hjetu Pjetur Sveinsson á öðru og Pjetur Helga- son á hinu. Af hásetunum eru tilgreindir Jðn Sigurðsson Arasonar frá Þerney, og Jón Halldórs- son, sem áttu heima á Austfjörðum ásamt fleirum af hásetunum. Fyrirspurn. Herra ritstjóri!! Getið þjer upp- lýst mig um það, hvort hjer á landi finnst nokk- ur tollgæsla? Og hvað langt hún nær, ef hfln er nokkur? Jeg spyr þessa af því, að með seinustu ferð „Thyru“, átti á eina höfn hjer norðanlands að hafa verið send 2 föt, með yfir þúsund potta af spiritus, en enginn hefur gefið sig fram með, að hafa fengið sopa þennan. Frá kaupmanni hjer kemur aptur á móti skýrsla um, að hann eigi að borga toll fyrir þriðja mann, af einu fati með 250 pottum af brennivíni, sem ekki stóð á toll- skránni, en þessi „þriðji maður'1 hefur sagt það mörgum, að hann liafi engan dropa af vínföngnm fengið með „Thyru“ í það sinni. Er það nú ekki skylda lögreglustjórans að taka reglulegt próf um þetta, en láta sjer ekki að eins nægja umsögn hlutaðeiganda sjálfra? Mjer finnst að hægt ætti að vera, að taka að minnsta kosti skýrslu þeirra, sem unnu ‘að afgreiðslu skipsins. — Nú er langur tími liðinn siðan þetta átti sjer stað, en um þess- leiðis þrðf hefur ekkert heyrst enn. Ef það væri nægilegt að fara eptir umsögn hlutaðeigenda sjáífra, þegar hún kemur í bágavið tollskrána, án þess að prófa þetta frekar, þá finnst mjer hætt við, að það á eina hliðina kunni að verða til þess, að freista margra til tollsvika, og á hina hliðina til þess að gjöra margan grunaðan um tollsvik, sem ekki á það skilið, þvi hvernig getur nokkur fríað sig við grun, þegar eins stend- ur á og hjer, ef ekkert próf er tekið um það? Gjörið svo vel að segja mjer álit yðar um þetta við tækifæri. Yðar Jón. Svar. Það yrði oflangt mál að útlista toll- eptirlit það, sem lögreglustjórar eiga að hafa, svo að vjer vísum til tilskipunar 26. febr. 1872. — í því tilfelli sem hjer ræðir um, er það beinlínis skylda hlutaðeigandi lögreglustjóra aðprófa málið; ef hann gerir það ekki, ætti að kæra hann fyrir amtmanni; ef það dugir ekki, ætti að skjóta mál- inu til landshöfðingja, og ef þar færi á sömu leið, þá til ráðgjafans. En ef ekkert af þessú dugir, ætti að safna öllum gögnum, sem hægt er, senda þau næsta alþingi í þingbyrjun, til þess að það gæti þegar gert fyrirspurn um málið, eða ef mikl- ar sakir eru, sett nefnd til að rannsakaþað. Mætti þá sjá, hvernig færi. Að láta slíkt detta niður, gæti haft jafnvel mörgum sinnum meiri skaða i för með sjer fyrir landssjóð, en eptirlitsleysi land- stjórnarinnar með Fensmark. Bitstj. AUGLÝSINGAR i samfeldn máli með smáletri liosta 2 a. (þakliaráv. 3 a. hvert orð 15 stafa frekast; m, öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd. Með því að margir af kaupendum Þjóðólfs hafa óskað, að það flytti sögur að staðaldri, látum vjer upp frá þessu koma sögur neðanmáls, en til þess að þæi' tækju eigi ofmikið rúm frá öðrum málum, höfum vjer jafnframt stækkað blaðið, án þess þð að liækka verðið. Myndir af merkum mönnum munum vjer láta koma einstöku sinnum, sömuleiðis án þess að verð- ið hækki. Blaðið ltemur út á föstudögum sein áður og stundum tvisvar í viku, á mánuði 5 blöð að jafn- aði, alls 60 blöð á ári. Söluskilmálar sömu og áð- ur, verð árgangsins innanlands 4 kr., sem borg- ist fyrir 15. júlí, erlendis 5 kr., sem borgist fyrir fram. — Sölnlaun Vs til V5 af andvirðinu. Nýir kaupendur geta fengið blaðið um mánuð- inn fyrir..........................40 aur., um 2 mánuði........................75 — — 3 110 — er borgist fyrir fram. Nýir kaupendur að heilum árgangi, geta fengið blaðið frá 1. okt. f. á. ókeypis og ágætar myndir af Benedikt Sveinssyni [prentaðar erlendis], meðan þær endast. 1 Heillaósk við áramótin. Hjer með óska jeg gleðilegs nýárs öllum mínum beiðruðu sldptavinum og ferðamönnum, sem eiga 4 mæði til að ríða svona hægt lengur. Jeg er svangur sem scppi og hitinn er óþolandi". Kostilin var stóskorinn maður, feitur og rauðleitur í andliti. Svitinn bogaði af honum. Jilin hugsaði sig um og svaraði síðan. „Er byssan þín lilaðin?“ „Já“. „Jæja, þá skulum við fara á undan tveir einir — en með því skilyrði að við skiljum hvorugur við annan, hcldur látum eitt yíir okkur báða ganga“. Þeir riðu nú frá hinum tveir einir. Þeir riðu áfram eptir heiðinni og töluðu saman í bróðerni, en gættu vandlega í kringum sig. Það sást langt í allar áttir. En þegar heiðin endaði, lá vegurinn innmilli tveggja liálsa. „Hjcrna vcrðum við að fara upp, til þess að gá að, hvort hjer muni ekkcrt vcra á íerðum. Tartarar gcta verið hjer í launsátri, og ráðist á okkur, ef við höfum ekki gát á okkur“. „Að hverju ætli við þurfum að vera að gá?“ sagði Kostilin. „Yið skulum bara halda áfram“. Jilin fjellst ekki á það. „Nei“, sagði hann, „bíddu hjerna; jeg ætla að lit- ast dálítið um“. Fanginn í Kákasus. Eptir Leo Tolstoj. Herforingi einn að nafni Jilin var í herþjónustu við Kákasusherinn. Einn dag fjekk hann brjef frá móður sínni, sem hníg- in var á efri aldur. „Jeg er orðin gömul“, skrifaði hún, „ogmiglangar til að sjá þig einu sinni enn áður en jeg dey. Komdu, til að sjá mig og kyeðja mig i seinasta sinni. Síðan getur þú með guðs hjálp snúið aptur til hersveitar þinn- ar- Jeg hef augastað á konu handa þjer. Hún er grcind og góð stúlka, og er ekki blásnauð. Ef þjer geðjast vel að henni, getur þú fengið lausn úr hernum og verið hjá okkur alla þína æíi“. Jilin hugsaði um þetta fram og aptur: „Móðir min er komin á grafarbakkann. Það get- ur vcrið, að jog fái aldrei að sjá hana aptur. Jeg ætla Sögusafn Þjóðólfs I. 1

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.