Þjóðólfur - 03.02.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.02.1888, Blaðsíða 3
27 lendum), og hafa báðir sett mig í fremstu röð, hvað heilbrigði snerti. Þar eð líka allirættingjar mín- tr hafa orðið mjög gamlir, og jeg er sjálfur fyrir innan fertugt, svo hef jeg og góða von um að lifa hjeðan í frá heilan inannsaldur — 30 ár — til, og fá Þannig tækifæri til að brjóta mörg ósannindi á tak aptur, og einnig að gera þeim lífið súrt, sem ráðast á mig að ósekju. Það er ódrengskapur af „Borgfirðingi“ að veita mjer áverka í bakið með eitruðu skeyti; jeg vona, að hann í næsta skipti hafi þann drengskap til að bera, að horfa öndverður við mjer, og skrifa sitt eigið nafn undir greinina. Sveinn búfrœðingur. AUGLÝSINGAR I samfeldu máli með smáletri liosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Hier, með leyfi jeg mjer að tilkynna hinum heiðr- uðu viðskiptamönnum mínum, að jeg hef fal- ið herra bankabókhaldara Sighvati Bjarnasyni, að gæta alls þess, sem mig varöar í viðskiptum mín- Um hjer á landi, og verða því allir, sem einhver ■viðskipti liafa haft við mig, að snúa sjer til lians. Sjerstaklega er skorað á alla þá, sem enn eiga ó- borgaðar skuldir sinar við mig, að greiða nefnd- 'Um umboðsmanni niínum þær hið fyrsta, svo að eigi þurti að leita aðstoðar dómstólanna. Reykjavík, 11. janúar 1888. K. A. l,öve. Samkvæmt framanprentaðri auglýsingu leyfi jeg mjer hjer með, að skora á alla þá, sem enn þá skulda kaupmanni F. A. Löve, að greiða mjer skuld- ir þessar sem allra fyrst, eða semja við mig um greiðslu þeirra. Siglivatur Bjaruason. 34 Göð vatnsstigvjel, lítið eitt brúkuð, mjög hent- ug fyrir sjómenn á þilskipuin, fást keypt með nið- ursettu verði. Rit.stj. vísar á seljandann. 35 Ungur reiðliestur fæst keyptur á næsta vori. Guðjón Vigfússon í Klausturhólum vísar á seljanda. Duglegur og flinkur verslunarmaður, sem hefur vanist verslunarstörfum allmörg ár, óskar að fá atvinnu við verslun frá 14. mai i vor til næsta hausts eða þó helst árlangt. Nánari upplýsingar fást hjá ritstjóra þessa blaðs. 37 Úrgangskindur seldar í Klausturhólarjett 19. okt. 1887. 1. Sauður, tvævetur, mark: blaðstýft apt., fj. .fr. h.; tvírifað í stúf, biti apt. v. 2. Sauður, veturgamall, mark: stýfður helming- ur apt. h.; stúfrifað, gagnfjaðrað v. 3. Ær, veturgömul, mark: kalineyrð h.; kalin- eyrð v. Hornamark: sýlhamrað hægra; hvatt vinstra. 4. Svört ær, veturg., mark: blaðstýft fr., biti apt. h.; hamarskorið, biti apt. v. 5. Lambhrútur, mark: sneitt fr., gagubitað h.; tvístýft fr. v. 6. Flekkótt lambg., mark: blaðstýf’t fr. h.; stýft, fj. fr. v. 7. Hvít lambg., mark: miðhlutað h.; liálftaf apt. og biti, boðbílt fr. v. 8. Hvit lambg., mark: stúfrifað, fj. fr. h.; tvi- stýft, biti apt. v. 9. Hvít lambg., mark: stúfrifað, gagufjaðrað h.; gat v. 10. Hvit lambg., mark: sýlt, hangfjöður apt. h.; kalið v. 11. Hvit. lambg., mark: sýlt hægra; sneitt aptan, gat vinstra. 12. Hvít lambg., mark: blaðstýft fr., fj. apt. h.; heilhamrað, biti fr. v. 13. Hvit lambg., mark: heileyrt hægra; tvístýft apt. vinstra. 14. Hvít gimbur, veturgömul, mark: lögg apt., biti fr. hægra; tvístýft apt. vinstra. (Seld 3. nóveinber f. á.). Rjettir eigendur fá andvirðið að frádregnum kostn- aði, til veturnótta 1888. Grímsneshreppi, 31. des. 1887. Þorkell Jóusson. 38 Fjármark undirskrifaðs er stýft hægra, fjöður aptan; hvatt vinstra, biti aptan. Brennimark: Thor. J. Skyldi einhver i nærsýslunum eiga þetta mark, er hann vinsamlega beðinn að gjöra mjer aðvart um það sem fyrst. Borgarnesi i jan. 1888. Tli, Jensen. 39 Leidarvísir til lífsábyrgðarfæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sém einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar 'i nauðsynlegar upþlýsingar. 40 24 Þegar farið til Jilins, og hann beðinn að lækna hann. Jilin hafði ekki minnstu liugmynd um lækningar, en hugsar sjer þó að fara. „Sjúklingurinn verður ef til vill heilbrigður aí sjálfu sjer“, liugsaði hann með sjer. Hann fór inn í klefa sinn, tók mold og ösku, hellti vatni á þetta og linoðaði það saman. Hann tautaði nokkur orð yfir þvi. L>etta gaf kann sjúklingnum inn, og hann gleypti það. En svo vildi til, að sjúklingnum batnaði. þótt undarlegt væri. eptir þessa inntöku. Jilin fór nú að skilja smámsaman meir og meir í kun UU’ • °g ^eir Tartarar> sem voru orðnir honnm dálítið , Un,lgir, kölluðu hann blátt áfram Ivan. Aðrir höfðu ymiSust á houum. hvert^Taða Tartaranum var ohki um liann; í svipinn Ii,ti’.sem hann sá hann, yarð hann illilegur á Meðal TarÞ11 VÍð honuiu hakinu eða skammaði hann. ekki í Þorpta;VLi»nfg og Jilin sá hann 2?, "S "r ^ ^ «a 'f æt"r"*r' . , ... . ,.v. IC1> nema þegar hann gekk í bæna- husið til að biðjast fVriv u , ,nr' Hann var litill vexti; hann hafði lmfu a hofðinu með hvitum ijereptsborða, skegg hans var snoðkhppt og hvítt sem mjöll; andlit hans var rauðleitt og hrukkott mjög; nefið var bogið eins og nefá fálka; hann var gráoygður og augnaráðið harðnos kjulegt. 21 myndir úr leir og fljetta hitt og þetta úr liálmi. því að hann gat gert allt mögulegt. Einn dag bjó hann til brúðu, og ljet hana vera i skyrtu eptir sið Tartara. Hann setti brúðuna á hús- þakið. Dína sá hana og kallaðí á hinar stúlkurnar, sem voru að sækja vatn. Þær settu niður vatnsílátin, og hlógu heldur en ekki að brúðunni og dáðust að henni. Jiiin tók brúðuua niður af þakinu og rjetti þeim hana. Þær hjeldu áfram að hlægja, en þorðu ekki að koma nær. Hann skildi þá brúðuna þar eptir, fór inn i klefann, og hafði þaðan gætur á, hvað yrði um hana. Dína kom hlaupandi, leit í kring um sig, tók brúð- una og hljóp í burt. Snemma næsta morgun stóð Dína við dyrnar hjá föður sínum með brúðuna; hún hafði látið utan á liana mislitar pjötlur og vaggaði henni fram og aptur. Göm- ul kona kom nöldrandi út, reif brúðuna af henni, braut hana.í sundur, og sagði Dínu að gera það, sem hún átti að gera. Þá bjó Jilin til aðra brúðu, fallegri en hina og gaf Dínu hana. Einn dag kom Dína til hans með litla könnu, beygði sig niður fyrir framan hann og benti brosandi á könn- una. 6

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.