Þjóðólfur - 17.02.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.02.1888, Blaðsíða 3
35 vandaða ull. — E>að var Ásgeiri sáluga á Isaíirði °g Hjálmari kaupmanni Jónssyni að þakka, að ^estflrski fiskurinn komst í álit, því að þeir gáfu álmenningi i verlnnu með verðmun hvöt til að vanda verkun hans, og það væri miklu nær fyrir herra Tryggy^ að reyna ag fe|-ia j fótspor slikra manna, heldur en að kenna almenningi um það, sem ei mihiu meir honum sjálfum og öðrum kaup- Jáönnum að kenna. Fólksflutningur frá íslandi. í Nationaltíðindum 10. f. m. stendur grein um Ámeríkuferðir lijeðan af landi og vel látið af hag slendinga í Ameriku. Þeir sjeu fjölmennastir í ■‘uanitoba; þar hafl þeir sín eigin blöð, og versl- dnarfjelag, sem l0fað að styðja og vernda fyr- n'tæki, sem nýlega sje stof'nað til og hafi hvorki ?eira nje minna en þanu tilgang, að flytja alla ? en<linga ásamt búpeningi þeirra og öðru lausafje td Kauada. Blaðið segir reyndar, að slikt muni e hi verða neinn liægðarleikur, en hætir þó við: ” ® það sje alvara í þessu fyrirtæki og að lagt Veiði itápp á að framkvæma það, um jiað geta menn Verið íhllvissir, þegar þess er gætt, með live mikl- nm áhuga Islendingar i Kanada hafa tekið l>ví, og menn liafa fyrir augum þau loforð um styrk, sem íram eru komin“ . Smávegis. Þrælasalan er ekki undir lok liðin enn. Ept- ir því, sem ítölsku blaði einu segist frá, er þetta verð á þrælum við Rauðahafið: Ungar stúlkur 10—15 ára á 400—500 frauka (1 fr. = 72 aur- ar); piltar 7—11 ára 300—400 franka; stúlkur 16—22 ára 250—300 franka, karlmenn 15—20 ára 150—250 franka. Eldri menn eru mjög sjaldan seldir. AUGLÝ SINGAR 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. ifþakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir pumlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd. Aukablað af Þjóðólfi kemur út næsta þriðju- dag 21. þ. m. Auglýsingar teknar i það blað til kl. 4 á mánudaginn. Oömul peningahudda með 5 kr. 86 a. og lik- lega 10 kr. bankaseðli hefur týnst á leiðinni frá Alviðru að Völium i Ölvesi. Pinnandi er beðinn að skila buddunni til Jóns bónda á Kolviðarhól mót fundarlaunum. 59 Fjármark undirskrifaðs er stýft hægra, fjöður aptan; hvatt vinstra, biti aptan. Brennimark: Thor. J. Skyldi einhver í nærsýslunum eiga þetta mark, er hann vinsamlega beðinn að gjöra injer aðvart um það sem fyrst. Borgarnesi i jan. 1888. Tli. Jensen. 60 Hið kouunglega oktrojeraða ábyrgðarfjelag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verslun í Reykjavík. 61 Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna þeim, sem brúka mitt alþekkta export-kaffi Eldgamla ísafold, að hvert r/2 punds stykki mun eptirleiðis verða auðkennt með því skrásetta vöru- merki, sem hjer stendur fyrir ofan. Virðingarfyllst. Ludvig David. 62 Seldar óskilakindur í Biskupstungnahreppi haustið 1887. 1. Hvítur sauður, 3. vetra, mark: sneitt, bitifr. h.; tvístýft fr. v. Hornamark: sneiðrifað fr. h.; 2 standfjaðrir apt. vinstra. Brennimark: Jon Jon. 2. Hvitt geldingslamb, mark: miðhlutað, stand- fjöður apt. li.; sneitt fr., standfj. apt. v. 3. Hvítt geldingslamb, mark: sýlt, gagnfj. b.; miðhlutað v. 32 llr.yssu, og fór raeð hana bakvið þorpið; með lionum Vovu ,3 Tartarar. Hann brettir upp eriöunum, tekur tyg- 111 siiin og brýnir hann. Tartararnir lyptu upp liausn- Urn :l hryssunni og Kazi gekk að henni og skar hana f kais °K fló hana síðan; konur og börn komu og þvoðu 'ún úr henni; voru síðau innyflin söxuð niður í smá- Sty ki °£ borin heim til rauðskeggjaða Tartarans. AJlir þorpsbúar söínuðust saman hjá honum, til að _ °iðra minning liins látna bróður hans. Þeir átu kjöt- at hryssunni og drukku öl. Þetta stóð í þrjá daga. ferð, Fj°rða daginn sá Jilin, að þeir bjuggust til brott- ap gta'ð Hestarnir voru sóttir. Nálægt tíu menn fóru bar á meðal rauðskoggjaði Tartarinn. Abdul Það var nýtt tungl, og nóttin því I"’ kiT flimm. Jilin f'JV0'" Verðuin við að leggja af stað“, hugsaði með Hann hræddur. sjer. talaði Ulu það við Kostilin, en hann varð laf- „Hvernig ætlj v.» ókunnugir veginum“ getUm fluið? Við erura alveg „Jeg er honum kuunugurll> fyrir ”dögun“ ^ SV° lo'lg’ að við Setum komist burt ” lja flað’ við stousum þá j skóginum. Jeg 29 „Jeg er mitt í landi óvinanna“, hugsaði Jilin með sjer. í norðri sá hann í fjarska litla á og bæ með ald- ingörðum í kring. Bændakonur, sem sýndust svo litl- ar sakir fjarlægðarinnar, voru að þvo við ána. Lengra burt var fjall eitt, og enn lengra frá skógur. Milli tveggja fjalla sást sljetta, sem líktist reykjarlagi, sem var eins og breitt yflr jörðina. Jilin reyndi nú að átta sig. Þegar hann athugaði, frá livaða kastala hann var kominn og eins, hvar sól- in kom upp, komst hann að þeirri niðurstöðu, að rúss- neskur kastali hlyti að vera á þessari sljettu. Þess vegna væri það í þá átt, sem hann ætti að flýja, þeg- ar til þess kæmi. Nú var komið undir sólarlag. Hin hvítu, snæþöktu fjöll urðu purpurarauð, og svörtu fjöllin urðu enn svart- ari. Þoka gufaði upp úr dölunum, og sljettan, þar sem kastalinn átti að vera, eptir því sem Jiliu ímyndaði sjer, sýndist standa í ljósum loga. Hann gáði nú að svo vel, sem liann gat, og liann hjelt, að hann sæi reykjarstróka standa upp í loptið. Þetta styrkti hann enn meir í þeirri trú, að þar væri kastali. Það var orðið mjög áliðið dags. Mollahn*) hafði *) Presturinn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.