Þjóðólfur - 17.02.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.02.1888, Blaðsíða 4
36 4. Svart geldingslamb, mark: sneitt apt., fj. fr. h.; blaðstýft apt.. fj. fr. v. 5. Mórautt geldingslamb, mark: sneitt fr. h.; miðhlutað, biti apt. v. 6. Hvítt hrútlamb, mark: biti apt. b.; blaðstýft fr., biti apt. v. 7. Hvit lambgimbur, mark: stýft v. 8. Hvít lambgimbur, mark: vaglrif. apt. h.; gagn- bitað v. 9. Hvit lambgimbur, mark: geirstýft h.; sýlt, standfj. fr. v. 10. Hvít lambgimbur, mark: stýfður helm. apt. h. biti fr. v. 11. Hvít lambgimbur, mark: stýft hægra; gat vinstra. 12. Svartflekkótt lambgimbur, mark: stúfrifað h.; hálftaf apt., sneitt fr. v. 13. Hvít lambgimbur, mark: blaðstýft apt. h.; boðbíldr apt. v. 14. Hvítt hrútlamb, mark: blaðstýft fr. h.; sneitt, standfj. fr. v. 15. Hvítt geldingslamb, mark: biti apt. h.; blað- stýft, biti apt. v. 16. Hvít lambgimhur, mark: blaðstýft apt., biti fr. h.; stýft, biti fr., hangandfj. apt. v. 17. Hvít lambgimbur, mark: sneiðrifað fr. h.; heil- rifað v. 18. Hvítt geldingslamb, mark: gagnfj. h.; sneitt, biti apt. v. 19. Svarthölsótt brútlamb, mark: Sneitt apt., biti fr. h.; miðhlutað v. 20. Hvít lambgimbur, mark: blaðstýft apt. h.; sneiðrifað fr. v. Bjettir eigendur mega vitja andvirðis þessara kinda, að frádregnum öllum kostnaði, til undir- skrifaðra, og ættu þeir að gjöra það fyrir septem- bermánaðarlok 1888. Biskupstungnahreppi, 28. des. 1887. T. Ouðbrandsson E. Kjartansson." ,63 Einkasala fyrir Danmörku á p r j 6 n a t j c 1 u m frá Miihlliausen Off spólunarvjelum frá Chemnitz með nýjasta og besta lagi fyrir verk- smiðjnverð. Menn geta fengið að sjá unnið á vjelarnar. Simon Olsen & Co. s Tricotagefabrik. Kjöbmagergade 50, C, 2. Kbhvn K. 64 Ný úr! Góð, ódýr og skrautleg ný úr, með margra ára ábyrgð, fást hjá undirskrifuðum. — Sömuleiðis góð- ar og ódýrar úra-aðgjörðir svo fljótt af hendi leyst- ar, sem unnt er. Reykjavík, 27. jan. 1888. Pjetur Hjaltested, (í húsi (funnars snikkara (funnarssonar á Vegamótastíg). 65 Verkir í líkamanum. í meira en 6 ár þjáðist jeg af stöðng- um verkjum í líkamanum, og tvö síðustu árin voru þeir svo megnir, að jeg lá öðru hvoru rúmfastur; get jeg með sönnu sagt, að jeg reyndi öll þau læknislyf, sem vant er að hafa við slík- um meinum, en þau komu fyrir ekki. Fyrir þvi, er mjer skylda sú ljiíf, að gjöra heyrum kunnugt, að er jeg hafði neytt Brama-lifs-elixírs þeirra Mansfeld- Bullner & Lassens í 8 daga, fann jeg mikinn batamun á mjer, og nú er jeg alheill eptir tvær vikur. Jeg fæ þvi ekki nógsamlega lofað bitter þenna, er hefur gjörst mjer svo beilladrjúgur. Haldskov i Höislev við Skive. Clemmen Poulsen, fyrrum garðeigandi. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífse- lixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt Ijón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansfeld-BúUner & Lassen, sem einir b(ia til hinn verðiaunafta Brama-lifs-elixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Eörreyade No. H. 66 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleii'ur Jónsson, cand. phil. Skrifstnfa: á Bakarastíg. Prentari: 'Vh. Jensen. 30 hringt til kveldbæna. Búpeningurinn var rekinn heim, og kýrnar bauluðu. Drengurinn hafði opt beðið Jilin, að koma nú aptur heim til þorpsins, en hann gat ekki slitið sig lausan frá þessu víðsýni og fegurð, sern hann hafði fyrir framan sig. Loksins sneri liann þó heimleiðis. „Nú veit jeg, í hvaða átt jeg á að lialda“, hugsaði hann með sjer. Hann ásetti sjer að flýja, áður en næsti dagur rynni upp. Svo stóð á tungli, að ekki gat orðið tunglskin um nóttina. En til allrar ógæfu komu Tartararnir heim um kveldið. Venjulega voru þeir háværir og kátir, þegar þeir komu heim og höfðu með sjer ýmsa muni, sem þeir höfðu rænt. En þetta kveld koinu þoir ekki með neitt ránsfje. Einn þeirra, bróðir rauðskeggjaða Tartarans, hafði auk þess verið drepinn í orustu. Þeir voru óðir og ujrpvægir, og fóru þegar að undirbúa greptr- unina. Jilin gekk út, til þess að liorfa á. Líkið var vafið innan i línlak og hafði verið borið út fyrir þorpið; þar lá það í grasinu undir platantrje einu. Presturinn kom. Elstu mennirnir komu þangað; þeir höfðu borða á liöf- uðfötunum; þeir tóku af sjer skóna og krupu niður í röð fyrir framan líkið. Fremst stóð presturinn; bakvið hann þrír öldungar, en síðan hinir aðrir Tartarar. 31 Lengi þögðu allir; en loks hóf presturinn upp liöf- uðið og sagði: „Allali!“ Síðan varð steinþögn aptur alllangan tíma. Allir stóðu grafkyrrir. Presturinn hóf aptur upp höfuðið og sagði: „Allali" ; allir tóku undir og sögðu: „Allah!“ og sleinþögnuðu svo aptur. Allir, sem voru þar viðstaddir, voru graf- kyrrir. og lirærðu livorki legg nje lið frcmur cn líkið^ sem lá stirðnað innan í línlakinu. Lað heyrðist ekki annað en skrjáfið í blöðunum á platantrjenu. Presturinn las þá upp bæn; síðan var líkið tekið og borið til grafarinnar. Hún var ekki grafin beint niður, eins og vant er að vera, lieldur lárjett eins og liellir. Líkið var lagt inn í gröfina og liandleggirnir kross- lagðir. Þjónn einn kom með nýslegið sef; var því troð- ið í grafarmynnið; siðan var jafnað yfir með mold* Beint upp undan höfðinu á líkinu var reistur stór steinn. Síðan söfnuðust allir fyrir framan gröflná, krupu niður og þögðu alllengi, en sögðu síðan: „Allah!..Allah! Allali \“ og stóðu svo upp. Rauðskeggjaði Tartarinn útbýtti peningum til öld- unganna, sló sjálfan sig þrjú svipuhögg á onnið, og gekk síðan heim. Morguninn eptir kom rauðskeggjaði Tartarinn með

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.