Þjóðólfur - 19.03.1888, Blaðsíða 3
69
Yfirvöld og undirgefnir.
[Niðurlag].
Þegar hjer var komið sögunni, þá skrif-
aði hreppsnefndin hjer í hreppi enn á
fcy, viðkomandi sýslumanni áskorun vegna
fátækrasjóðsins, um að hefja rannsókn
run það, hvar svæði það lægi, sem hin
^mgetnu brot voru framin á. Sýslumað-
hafa ieitað álits amtsins um,
Va ®öra skyldi við slíka áskorun og
] svarað á þann hátt, að útkljáð
æri um það mál og þess vegna engin
* a tal Þess, að verða við áskorun
netndarmnar í því efni.
í iSiÞa^ \Tóti mun amtið hafa látið
yosi, að ekki væn astæðulaust, að á-
minnahreppsnefndina um, að Vera kurt-
eisa í ritum til yfirboðara sinna; afhvaða
ástæðum nefndinni var rjett sú áminn-
ing, veit jeg ekki, en að líkindum ræð-
ur, að nefndin hafi latið 1 ljósi skilnings-
leysi sitt á því, að rjettilega væri beitt
8. gr. samþykktarinnar frá 9. júní 1885,
sem hljoðar þannig: „Eptir samþykkt
þessari fellur helmingur sekta tiltilsjón-
armanna, en helmingur til sveitarsjóðs
þess hrepps, sem næstur er því svæði,
þar sem brotið er á“.
í tilefhi af framangreindri sögu,
leyfi jeg mjer að mælast til þess, að yð-
ur, herra ritstjóri, mætti þóknast að svara
eptirfylgjandi spurningum í blaði yðar:
1. Yar ekki skylda viðkomandi lögreglu-
stjóra, að grennslast eptir því, hver
hreppur lá næst því svæði, sem hinir
brotlegu höfðu net sín á, þegar þeir
brutu gegn 2. gr. samþykktarinnar
frá 9. júní 1885, um leið og hann
hjelt fyrsta rjettarhald í málinu?
2. Var rjett af amtinu að úrskurða sekt-
irnar til nokkurs hrepps, meðan það
vissi ekkort um, hver hreppur lá næst
svæðinu sem brotið var á? Og var
þá líka rjett af landshöfðingja að
vilja ekki breyta úrskurði amtsins,
þar hann vissi að ósannað var, að
svæðið sem brotið var a, lægi nær
Rosmhvalaneshreppi en öðrum hrepp-
um?
3. Verður hreppsnefndinni í Vatnsleysu-
strandarhreppi neitað, með lagaleg-
ástæðum, að hið opinbera láti
rannsaka það, hver hreppur liggur
mæst því svæði, sem brotið var á?
4. Hvaða leið getur hreppsnefndin farið
í þessu efni, ef henni er neitað af
sýslumanni, amtmanni og landshöfð-
ingja, um frekari afskipti af þessu
máli, ef hún vegna fátækrasjóðsins,
vill ekki missa sektarinnar að ó-
reyndu ?
Tilsjónarmaöur á Vatnsleysuströnd.
Svör:
1. Jú, beinlínis lagaskylda.
2. Það var náttúrlega ekki rjett gjört
af amtinu. Bæði amtmaður og lands-
höfðingi áttu eigi og gátu eigi með rök-
nm úrskurðað, til hvers hrepps sektirnar
skyldu falla, fyr en þeir vissu, hver hrepp-
ur lá næst svæðinu, sem brotið var á, og
hefðu því átt að heimta upplýsingar um
það, áður en þeir kváðu upp nokkurn
úrskurð.
3. Vjer getum eigi sjeð, að sýslum.,
amtm. eða landsh. hefðu getað neitað því
með rökum, áður en nefndir úrskurðir
voru upp kveðnir, en nú munu þeir neita
því, og bera fyrir sig, að þetta mál sje
afgjört, og með lögsókn er ómögulegt
að fá þá til þess.
4. Það er reynandi fyrir hreppsnefnd-
ina að skjóta þessu máli til ráðgjafans,
láta fylgja vottorð áreiðanlegra manna,
t.a.m. hreppstjóra, um, hver hreppur sje
næst svæðinu, sem brotið var á, og krefj-
ast þess, að úrskurðinum verði breytt.
56
ir byrði sína og laumaðist á eptir þeim, svo að þe
sáu hann ekki. En er hann varð var við þá Guttori
vissi hann, hvað Indíanarnir ætluðu sjer, og flýtti sj<
báSS ,Ve^na svo sem llanu gat; að komast í skotfæriv
hnfa- u heppnaðist honum þó ekki fyr, en einn þeir:
“ T1' ”E"llvers vegni ska
urinn og horfði á fnlS J°rg' sagði EnSlendin
aö Þjer stíöuí ™r af 1
,,0 , . 11 1 ’ var þvi betra að hitta yð
en karlmennma, sem sátu niður í grasinu og voru þ
nær uldir aí því. Að þjer stóðuð ekki kyrr var þa
sem bjargaði yður. Jeg þekki þetta illþýði ogbefskc
10 marSa af því, þegar jeg hef átt líf mitt að verja“
Það var nn svo sem sjálfsagt, að Englendingnu
111 kveldverðar. Meðan þau voru að horí
hafðifengið’jr61’-! ÞfU ætluðu að fara' 0g er hai
á betri veg h Vl 'a Það’ bauðst hann til að vísa þei
urs, og úr þyi skyl(lu fara tvær dagleiðir til ve:
slíetta og mishæðakúsa Um grassljettuna ren'
Þegar þau höfðu snætt u- ...
Hestarnír roru bundnir Þa« ‘il sycf,
an, og 4 milli Þeirra var hriiuS!?1?nun“m.Illaðið
grasinu. Jactsou - taí var TafcT ,7
sjer aö vaka og vera 4 verði fyrri^hmTnæt,
53
Guttormur var hár vexti, þrekinn, vanur við strit og
erflði, og ljet ekki allt fyrir brjósti brenna, hvernig sem
áhorfðist. Synir hans líktust honum í öllu. Bæði hann
og þeir voru frábærlega góðir skotmenn, og jafnvel hinn
yngsti, sem hjet Lars, hafði fyrir missiri lagt í fyrsta
skipti bjarndýr að velli. Meira að segja, hin fagra tvít-
uga mær, Ingibjörg, hafði lært að fara með riffil og
hafði optar en einu sinni skotið að gamni sínu til marks
með bræðrum sínum.
Þau sigldu burt á seglskipi frá einum bæ á vest-
urströndinni og lentu í New York eptir tvo mánuði.
Þaðan fóru þau til Minnesota, og settust þar að hjá
kunningja sínum. Það var um uppskerutímann, sem
þau komu þangað, og Guttormur ásetti sjer, að liugsa
sig vel um, áður en hann tæki land til ábúðar, af því
að um þann tíma lá ekki á með það. Börn lians fengu
þegar vinnu hjá bændunum og fengu gott kaup, meðan
uppskeran stóð yfir. En á meðan var Guttormur á allt
einum ferðum fram og aptur, til þess að leita að jarð-
næði handa sjer, en alstaðar þótti honum eitthvað að.
Næsti vetur var harður og komu opt sortahríðar. Þetta
fældi hann enn meira frá Minnesota. Honum fannst, að
hann hefði fengið nóg af vetrarharðindunum heima í
Noregi, hann vildi því komast í heitara land.
Um veturinn kom þangað landsölumaður nokkur,
Sögusafn Þjóðólfs I.
14