Þjóðólfur - 31.08.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.08.1888, Blaðsíða 4
164 Illustreret Tidende, Danmarks ældste, foedste og billigstc illustrerede Ugeklad, koster fremtidig kun 3 Kr. Kvartalet. Den ny Aargang begynder til Ohtober Kvartál. Bestilles hos Boghandlerne. Abonnement modtages i Sigf. Eymundsons Boglade. ;jg(j S5g?vÚ8iiir IpíítiðaadlssMiif1 BDkverzlun ot paolrssala: Enskar, Þýzkar, Danskar pappírstegundir; póstpappír, venjulegr skrifpappír, kon- sept (danskr) ódýrri en annarsstaðar (5 og 6 kr. risið af Nr. 1 og Nr. 2). Gratulations-kort 5 au„ 8, 10, 12, 15, 20, 25, 30,35, 50 aura. Luxus-pappír, Glans-myndir. Blek, blekbyttur, blýjantar. pennahöld (ýmiskonar, 10 au., 20 au., 25 au., 1,50 au.). Album (fyrir ljósmyndir), ýmsar tegundir (í4to.) 2,50; 3,00; 7,50 og 8,00. (Meira af þeim í nœsta mánuði). Glerauffu pöntuð eptir sýnishornum. Xafnstimplar frá „The A. C, T. Companyu (einka- sölu-umboð á íslandi). Skrifbækr, Vasabækr, Kópíubækr. DAGVITAR (til að sýna mánaðar- og vikudag), mánota ár eptir ár. Alls konar skriirdng-. Bækr útlendar og innlendar. Penniir, ýmsar tegundir (þar á meðal uglupennar, all- ar 4 tegundir). Smáreikllingar (eyðublöS) 45 au. hndr. Conoissement (almenn og spönsk). Yíxlar, kvittanir. Meiri birgðir og betra verð en nokkurstaðar ann- arstaðar. 358 Yfirfrakki hefur týnst á leiðinni frá Bústöðum að Hvammkoti. Finnandi er beðinn að skila hon- um sem fyrst á afgreiðslust.ofu Þjóðólfs gegn sann- gjörnum fundarlauuum. 859 Brúkað úr er til sölu. Menn snúi sjer til rit- stjóra Þjóðólfs. 361 í verslun Sturlu Júnssonar fást hollenskir vindlar og hollenskt reyktóbak (tvær stjörnur og fleira). 362 Lærdómslista^jelags ritin, öll bindin í góðu bandi. fást keypt hjá undirskrifuðum. Akureyri, 11. ág. 1888. Páll Jónsson. 363 Gallsteinn. Jeg hafði um 12 ára tima leitað ýmsra lækna við þessum hræðilega sjúknaði. en öll lyf voru árangurslaus. Lif mitt hjekk sem í þræði og þrautirnar vöru opt ó- þolandi. Þá er köstin vóru umliðin var jeg gul um allan líkamann, jafnvel hvit- an í augunum var heiðgul. Loks kom mjer til hugar að reyna Mansfelds-Biil- lners Brama-lífs-elexír, og breyttist fljótt til batnaðar. Nú eru liðin 6 ár síðan, án þess, að jeg hafi nokkru sinni fund- ið til þessa hræðilega sjúkdóms, er opt má á stuttri stund hafa dauðann í för með sjer. Jeg hef jafnan Brama-lífs- elexír á heimili mínu, og tek af honum við og við í einu staupi af víni með mat. Þakka jeg honum næst guði heilsu mína góðu, og er jeg þó nú komin að sjötugu. Tulstrnp skóla við Friðriksborg. Signa Wilhelmine, kona Guldbrandsens skóiakennara. Einkenni á vorwrn eina Cgta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan- um. Mansjeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lifs-elixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Börregade No. 6. 364 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorlelfur Jðnsson, cand. phil Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. S, Eymundssonar og S. Jðnssonar. 146 eru svo háar, að liann verður að tákna þær með háska- legum málalengingum, af því, að hann gat ekki mynd- að ný töluorð. Arkimedes útfærði þó ekki þennan saud- reikning, til þess, eins og Indverjar, að sökkva sjer niður í háar tölur, heldur miklu fremur til að sýna leikmönnum fram á, bæði að það væri rangt, að tala um nokkuð, sem væri óteljandi, og að tölurnar væru óendanlegar, jafnvel þó að eigi væru orð til, nema yfir nokkurn hluta af tölunum. Nýrri tíða menn hafa heldur ekki verlð eins gefn- ir fyrir liáar tölur, eins og Indverjar. Þess konar töl- ur eða þau reikningsdæmi, sem því líkar tölur hafa komið fram af, eru nú skoðuð sem glingur, svo sem reikningurinn á þeim launum, sem uppgötvari skáktafls- ins kvað liafa krafist. Sagan um það er, eins og sjálft skáktaflið, sprottin upp á Indlandi, og erþannig: Kon- ungur einn á Indlandi, Sheram, sagði manni, sem hafði fundið upp skáktaflið, Sessa Ebn Dahir, að hann yrði sjálfur að kjósa sjer laun sín fyrir það. Sessa kaus sjer þá svo mörg hveitikorn, sem kæmu fram við það, að eitt korn væri lagt á fyrsta reitinn á skákborðinu, 2 korn á annan, 4 á hinn þriðja, og þannig haldið á- fram á öllum 64 reitunum. Þegar svo var farið að reikna, hve mörg hveitikornin yrðu, kom það fram, að þau yrðu 18 triljónir. Konungurinn hefði ekki getað 147 orðið við þessu, þó að liann liefði plantað hveiti um alla jörðina og fengið góða uppskeru alstaðar; því aö þó lagt væri korn við korn um allt þurlendi jarðarinnar, kæmust þau varla fyrir öll. Líkt þessu má nefna það, að reikna, hve mikil upphæð einn eyrir, sem settur hefði verið á vöxtu við Krists fæðingu, væri nú orðin með vöxtum og vaxtavöxtum. En vjer skulum ekki fara út í þess konar, því slíkir og því líkir reikningar minna oss allt of mikið á Indverja. Ilversu mikil sjerviska sem oss kunna að virðast heilahrot Indverja um enn stærri tölur, en þær sem nefndar eru hjer að framan, þá er þó mikið rjett og skynsamlegt í þeirri hugsun, sem liggur til grundvall- ar fyrir öllum öfgunum hjá þeim, þ. e. a. s., að nýtt orð eigi að vera fyrir hvern stigflokk af tölum. En ekkert mál, fyrir utan Indland, liefur reynt það. G-rikkir höfðu reyndar nýtt orð fyrir 10,000, en 100,000 gátu þeir ekki táknað nema með fleiri orðum. Róm- verjar fengu ekki fyr en seint sjerstakt orð fyrir 1000, og miljón táknuðu þeir með því, að segja tíu sinnum hundrað þúsund. Orðin miljón, biljón o. s. frv. eru heldur ekki mynduð fyr en seinna á öldum. Orðið mil- jón, sem virðist upprunalega hafa táknað 10 tunnur gulls, kemur fyrst fyrir í ítalskri reikningsbók eptir Pacioli frá árinu 1494. Orðin biljón og triljón voru

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.