Þjóðólfur - 07.09.1888, Síða 4

Þjóðólfur - 07.09.1888, Síða 4
168 Hið konuug-leg'a oktrojeraða ábyrgðarfjelag tekur í ábyrgð liús, alls konar vörur og innanhúss ' nrani fyrir lægsta endurgjald. Aígreiðsla í J. P. T. Brydes verslun í Reykjavík. 368 Nýr málfærslumaöur. Hjer með gjöri jeg mönnum kunnugt, að \ jeg tek að mjer alls konar störf, sem að j médfœrslu og að rjettarfari Júta. Mig er fyrst um sinn að liitta í húsi Jöns Borg- j firðings, Vesturgötu nr. 20, hvern virkan I dag fréi kl. 11—12 og 4—5. Klemens Jónsson, cand. jur. 370 j Yíirfrakki Lefur týnst á leiðinni frá Bústöðum að Hvammkoti. Finnandi er beðinn að skila hon- ! um sem fyrst á afgreiðslustofu Þjóððlfs gegn sann- gjörnum íundarlaunum. 371 <o • r-d Sh æ Cm æ -M /© •^H -M o S3 Takið eftir! Hvergi fæst eins fljótt tiibúinn skófatnaður og hjá undirskrifuð- um og smíði og efni hvergi betra hjer á landi. Karla og kvenna stígvjel og skór tilbúin eptir 8—12 tima frá því að pantað er. Vatnsstígvjei tilbúin eptir 2 daga. Forsólingar búnar eptir 4—6 tíma. Raýn Sigurðsson, Reykjavík. 372 f1 cn Illustreret Tidende, Danmarks ældste, bedste og hilligste illustrerede Ugebiad, koster fremtidig kun 3 Kr. Kvartalet. Den ny Aargang begynder til Oktoher Kvartal. Bestilles hos Boghandlerne. Abonnement modtages i Sigf. Eymundsons Boglade. Gfaa hen i Bogladerne og abonnér paa NOHDSTJERNEN, koster kun 1 Kroie 25 0re Kvaríalet. 10 0re pr. Nummer. „Nordstjerii(‘n“ er Kordens störste og smukkeste illustrerede FAMILIEBLAD, og bör ikke savnes i noget Hjem. Den ny Aargang hegynder lste Oktoher. srr Abonnement modtages i Sigf. Eymundsons Boglade. 374 Jarpur hestur, aljárnaður, afrakaður, mark: annaðhvort blaðst. fr. v. eða tvíst. fr. h. og blaðst. fr. v., norðan úr Vatnsdal, tapaðist nýlega frá Bú- stöðum. Finnandi skili honum annaðhvort að Und- irfelli í Vatnsdal eða til ritstjóra Þjóðólfs. 375 Heimildarlaust hjal. Orðrbmur sá, sem gengið hefur manna á milli hjer í hænum, að jeg œtti fyrir liönd Jóns kaupmanns Jónssonar í Borg- arnesi, að skrifa rit um viðskipti þeirra Jóns verslunarmanns Vídalíns, er hyggður á heimildarlausu hjali nefnds kaupmanns og alveg ástœðulaust frá minni hlið. Keykjavík, 1. sept. 1888. Gestur Pálsson. 376 Æ> •H e <D P5 Undirskrifaðnr selur ný stigvjel ogskómeð mjög góðu verði; sömuleiðis alls konar að- gjörðir á skófatnaði. Skúmstöðum á Eyrarbakka, í ág. 1888. Gísli Gíslason, skósmiður. 377 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Shifstofa: i Bankastræti nr. 3. Prentsm. S. Eymundssonar og S. Jönssonar. siimura 8 eru 1 og 4, sem átti að lesa 8 sinnum 8 er einu sinni 60 og 4 til. Af þessari merkilegu uppgötvun á talnakerfi með gruudvallartölunni 60, verður mönnum það ljóst, hvers vegna stjörnufræðingarnir í Babylon, og á eptir þcim hinir grísku stjörnufræðingar, einkum Ptólómæingarnir voru vanir að rcikna með 60. og 3600. hluta úr eining- unni. Eins og nútíðarmenn reikna með tugabrotum, þannig reiknuðu stjörnufræðingarnir í fyrndinni með sex- tugabrotum, en auðvitað, áu þess, að hafa núll, því að þá þekkist það ekki. í latneskum þj>-ðingum á ritum Ptolomæuss var 60. hluti úr einni stundu eða ein boga- gráða kallaður pars minuta prima (fyrsti minnkaði liluti) og 60. liluti þar af var kallaður pars minuta secunda (annar minnkaði hluti). Pað er merkilegt við þessi orðatiltæki, að eptir því, sem aldirnar liðu fram, hafa myndast af þeim orðin mínúta og sekúnda, sem þannig eru síðustu leifar af talnakerfi með grundvall- artölunni 60, sem við haft var fyrir þrem þúsundum ára. Öll talnakerfi, nema hjá þessum tveim þjóðum, eru þyggð á grundvallartölunni tíu. En það leið á löngu, að menntun og menning þjóðanna kæmist á það stig, að töiustafir þeir yrðu algengir, sem vjer lærum á æsku- skeiði voru. Áður var í stað tölustafa hafðir punktar, 151 stryk og hringar, og finnast enn menjar af því á ten- ingum, dómínótöflum og spiluin, en slíkt var mjög ó- handhægt, þegar við stórar tölur var að eiga, svo að það varð að finna einhverja hægari aðferð við talna- skript. Að Astekum undanskildum, liafa fáar þjóðir haft náttúrlegar talnatáknanir, og ef svo er, nær það að eins til talnanna fyrir neðan tíu. Þannig táknuðu G-rikkir í allra elstu ritum sínum tölurnar 1—9 með strykum, og sömuleiðis Rómverjar í þeirri leturgjörð, sem Etrúskar við liöfðu. En síðan komu upp hjá Róm- verjum hinar svokölluðu rómversku tölur, sem stund- um eru brúkaðar enn í dag, og eru að eins þrjár fyrstu tölurnar (o: I, II, III) táknaðar á náttúrlegan hátt með einsmörgum strykum, eins og þær eiga að tákna marg- ar einingar. Þær þjóðir, sem í staðinn íyrir náttúrleg talnamerki við höfðu styttri merki, höfðu eigi til þess myndir af hlutum, þótt menn geti leiðst til að halda það. Það eru þó dæmi til slíks. Þannig var lotusblóm haft sem talnamerki i myndaskript Egypta og fornritum Indverja. Hjá Fgyptum táknaði það þúsund eins og tilsvarandi töluorð, en hjá Indverjum aptur á móti hundrað mil- jónir. Sömuleiðis táknuðu Astekar, eins og áður er sagt, 20 með fána og höf'ðu einnig myndir af hlutum til að tákna liærri tölur; þannig táknuðu þeir 400 með

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.