Þjóðólfur - 30.11.1888, Blaðsíða 4
224
í Eyjafjaröarsýslu:
bóksali Frb. Steinsson, Akureyri;
hr. Stefán Árnason, Steinsstoðnm.
í Þingeyjarsýslu:
hr. Ingjaldur Jónsson, Mýri í Bárðardal;
— Helgi Jónsson, Skútustöðum við Mývatn.
í Norður-Múlasýslu:
fröken Ragnheiður Jónsdóttir, Yopnafirði;
— Guðrún Kjerulf, Ormarstöðum;
óðalsbóndi Jón Jónsson, Sleðbrjót.
í Suður-Múlasýslu:
fröken Margrjet Möller, Eskifirði.
í Sltaptafellssýslum:
fröken Guðlaug Jónsdóttir, Bjarnanesi;
sjera Ólafur Stephensen, Hvammi í Mýrdal.
í Vestmannaeyjum:
læknir Þorsteinn Jónsson.
í Rangárvallasýslu:
hreppstjóri Jón Hjörleifsson, Eystriskógum.
í Árnessýslu:
bóksali Guðm. Guðmundsson, Eyrarbakka;
óðalsbóndi Helgi Magnússon, Birtingaholti.
I Reykjavík hjá öllum bóksölum.
Sigurður Kristjánsson. 553
Kvennafræðarinn
hefur jiegar fengið hinar bestu fagnaðarviðtökur
meðal landsmanna, og er hann og verður velkom-
inn gestur á hverju heimili hjer á landi. — Auk
margra annara hafa hann til sölu:
í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu:
fröken Elín Thorlacius, Stafholtsey;
fröken Guðrún Ásgeirsdóttir, Lundum;
sjera Einar Friðgeirsson. Borg.
í Snœfellsnessýslu:
fröken Guðrún Jónsdóttir, Breiðabólstað á Skóg-
arströnd.
í Dalasýsla:
fröken Guðlaug Jónsdóttir, Hjarðarholti;
homöopath Jón Jónsson, Hvammi;
hr. Andrjes Grímúlfsson, Dagverðarnesi;
—r Magnús Guðmundsson, Hvítadal.
í Barðastrandarsýslu:
læknir Ólafur Sigvaldason, Bæ,
sjera Jónas Bjarnarson, Sauðlauksdal.
í ísafjarðarsýslu:
læknir Þorvaldur Jónsson, ísafirði.
í Strandasýslu:
veitingamaður Jón Jasonson, Borðeyri.
í Húnavatnssýslu:
fröken Elín Briem, forstöðukona kvennaskól-
ans á Ytriey.
hr. Guðni Einarsson, Oddsstöðum í Hrútafirði. |
í Skagafjarðarsýslu:
búnaðarskólastjóri Hermann Jónasson, Hólum
í Hjaltadal.
fjlil nn]ii Jörð nálægt lleykjavík. jörð-
111 OUIU inni fylgir tún nær alsljett með grjót-
garði umhverfis, stór kálgarður, 2 allstór íhúðar-
hús úr 3teini, alinnrjettuð með ofnum og eldavjel,
og kjallari undir öðru íbúðarhúsinu öllu, tvö stór
og góð geymsluhús, fjós úr steini, ágæt lending
og góð og yfirfljótanleg vergögn. Lysthafendur
snúi sjer til ritstjóra Þjóðólfs. 554
DREKI með keðju fundinn í fjörunni. Eigandi
vitji hans gegn fundarlaunum til Jóhannesar Jens-
sonar, Laugaveg 26. 556
Kveisa.
í meira en 50 ár hefjeg öðru hvoru
þjáðst af áköfum kveisuverkjum og var
jeg optast nær neyddur til, að leita lækn-
ishjálpar við þeim; í sumar sem leið
reyndí jeg að drekka eina matskeið af
Brama-lífs-elexíri Mansfeld-Bullner-& Las-
sens í litlu glasi af víni; fóru þá verk-
irnir strax að rjena, að hálfum tíma liðn-
um voru þeir horfnir, og hef jeg síðan
ekki fundið til þeirra, með því, að jeg
hef jafnaðarlega brúkað bitterinn. J?etta
eruð þjer beðnir að kunngjöra til þess,
að þeir, sem sami sjúkdúmur þjáir, geti
fundið það, sem þeim mun duga.
Nyraad við Vordingborg.
Christiane Fold,
ekkja skógríðara Foids.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs- elixír
eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin-
um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og
innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan-
um.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lifs-elixir.
Kaupmaunaliöfn.
Vinnustofa: Nörregade No. 6. 556
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Prentsm. Sigf. Eymundssonar.
198
silfurhólk og brjóstriál, og arkaði svo af stað út að
Bergi.
Honuni var tekið þar eins og vant var, vinsam-
lega og glaðlega. Þeir voru bestu vinir Björn og
hann, þó að þeir væri eigi skaplíkir. Jón var hægur
hversdagslega, en ofsi, efút af brá; Björn var sífjörug-
ur,og brá aldrei skapi sínu, hvað sem fyrir kom.
Jón kom fyrst að máli við Björn um erindi
sitt, og leitaði álita hans um það og bað hann lið-
veislu.
Björn var ekki fráleitur því, en bað hann blessað-
an að tala fyrst sjálfur um það við hana, hún kunni
líklega betur við það, heldur enn. að hann sendi annan
í sinn stað.
Jón fann svo Sigríði stundarkorni seinna frammi í
bæ, og spurði hana að því hreint og beint, hvort hún
væri því svo fráleit að eiga sig.
Sígríður varð aldeilis hissa, rak upp á hann stór
augu og þagði fyrst ögn við, en svo rak hún upp skelli-
hlátur og sagði:
„Já Jón, hvernig fór þjer að detta þetta í hug?
eg lijelt við værum otkunnug til þess. Ætli það yrði
svo sjerlega uppbyggilegt fyrir heiminn að gera úr okk-
ur hjón?“
Og hann hafði ekki meira í þetta sinn — hann
199
fór heim með skúfhólkinn og brjóstnálina, og hjer um bil
fullgreinilegt hryggbrot í ábæti.
Bn Jón vissi það, að ekki fellur trje við fyrsta
högg; hann var að ámálga þetta öðru hverju, tala í kring
um það, og fá Björn í lið með sjer, og þangað til var
hann að, að liann vann Sigríði til þess að lofa því
að eiga sig — utn fráfærnaleytið að rúmu ári liðnu.
Svona lengi var Sigríður að læra að fella sig við
að verða konuefni æskuvinar síns.
Hún gat reyndar ekki fundið svo margt að Jóni
nema helst eitt — honum þótti í meira lagi gott í
staupinu, en annað var verra, að hann breyttist við
það.
Hann, sem var mesti hæglætis- eg stillingarmaður
hversdagslega, umhverfðist, ef liann varð drukkinn, og
skammaði bæði menn og málloysingja, og varð enda
laus höndin, þó litlar væru sakir til.
En það kom til allrar lukku ofboðs sjaldan fyrir;
þó að hann drykki pelann í botn, varð hann að eins
glaðlegri og fjörugri en hann átti að sjer; efhannbætti
hálfpela við, gat liann ekki á sjcr setið að fara út í
kappræður; ef hann bætti öðrum hálfpelanum við, urðu
sannanirnar fyrir máli hans tóm stóryrði; en livað sem
þar var framyfir, var ilt, tóm illyrði og annað ekki.
Jón vissi þetta vel; þess vegna hafði hann aldrei