Þjóðólfur - 14.12.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.12.1888, Blaðsíða 4
232 að reyna hið ekta Brama-lífs-elixír, nú ! hef jeg tekið það í mánuð og finn mik- inn mun á mjer til hins betra. Grimstrnp við Maribo. Hans -Jensen, garðeigandi. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappan- um. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir btia til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Börregade No. 6. 575 Tíl QíÍlll Jí5rð Reykjarík. jörð- 111 UUlu inni fylgir tön nær alsljett með grjót- garði umhverfis, stór kálgarður, 2 ailstór íbúðar- hús úr 3teini, alinnrjettuð með ofnum og eldavjel, og kjallari undir öðru íbúðarhúsinu öllu, tvö stór «g góð geymsluhús, fjós ör steini, ágæt lending og góð og yfirfljótanleg vergögn. Lysthafendur snöi sjer til ritstjóra Þjóðólfs. 576 j jfVf því jeg hefi ný á uppboði pví, er haldið var i hin 11. og 12. þ. m. ekki einungis selt allt af upp- j lagi orðabókar minnar (o: hinnar íslensk-frakk- [ nesku), er jeg hafði undir höndum, heldur líka ! „handrit til orðabókar11, þá læt jeg hjer með alla mina áskrifendur að nefndri orðabók vita, að næsta ár i apríl eða maímánuði verður hið 1. hefti hennar endurprentað, mjög aukið að orðum, sem jeg hefi fundið siðan heptið var prentað. Þegar þetta hið 1. hepti er endurprentað, geta allir á- skrifendurnir fengið því skipt við hið fyrra heptið, sje það að öllu leyti óskaddað. Bókin verður und- ir minni forustu prentuð í öðrum löndum. Annað hepti hennar mun að öllum líkindum koma út hjer um bil um sama leyti og 1. heptið, og svo úr því hvert af öðru eptir kringumstæðum. Reykjavík, 13. des. 1888. Páll Þorkelsson. 577 Takið eptir. Nú hef jeg nægar birgðir til af hinum að gæð- um alþekkta vatnsstígvjelaáburði mínum ; sömul. talsvert af nýjum skófatnaði núna fyrir jólin. — Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. Rvík 13. des. 88. Rafn Sigurðsson. 583 Islenzk Orðabók eptir Eirík Jónsson eða Pritzner óskast til kaups. I Menn snúi sjer til ritstj. Þjóðólfs. 578 j í sölubúðinni í Liverpool fæst: Sveitserostur á 0,75, mysuostur 0,45, kaffi, sykur, allar sortir, sago, rís, mjöl, rúsinur, epli, o. m. fl. tóbak, brennivin, margar tegundir af niðursoðnu, m. a. ísl. lax í 1 pd. á 0,65, f’ínt brauð laust og í máluðura smádósum, hentugum til jólagjafa. M. Johannessen. 580 er ekki olstn nema á hverjum pakka standi eptirfylgjandi ein- kenni: Óvanalega góö kaup. í verslan Eyþórs Felixsonar fást nú TÍC HlLFFLÖSKUR af góðu „TUBORG-ÖLI11 fyrir að eins eina krónu! — Vonandi er, að menn noti tækifærið. — í sömu verslan fæst einnig bindindismanna-öl (óáfengt) með mjög vægu verði. 579 MANUPACTUREO EXPRESSLT by J. LICHTÍMCER Copenhagen. » 1581 Sjóvetlingar vel-rónir eru keyptir í verzlun Sturlu Jónssonar. 582 Eigandi og ábyrgðarmaðui': Þorleifur Jónsson, cand. phU. Slcrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 202 við þá með að komast áfram, og voru hjer um biljafn- snemma til. Það liöfðu engin vandræði verið með það að fá hress- ingu við og við; margir kunningjar voru þar í kaupstað, sem gáfu náunganum að súpa á hjá sjer. Þó voru engir þeirra orðnir drukknir til muna. En þá var að hugsa um að fá sjer á ferðapelann; en þeir höfðu engir stærra en pelaglös. Jón og Björn höfðu þessa ágætu fleyga, sem eru svo þægilegir og hentugir í vasa; en annar sveitung- inn hafði veiðimannapela; hinn var svo gamaldags í anda, að hann hafði með sjer potttunnu. Nú voru þau lög komin á landi hjer, að ekki mátti selja minna af Bakkusi en 3 pela í einu; en svo var þeim lögum vísdómslega háttað, að það var hægt að fara í kring um þau, ef lag var með. Nú lagði því einn þeirra þriggja, það var Björn, af stað til þess að reyna að fá á pelann sinn. Hann gekk inn í búðina og vjek sjer að búðarmanni einum, sem ekkert hafði að gera þá stundina. „Viljið þjer gera svo vel og selja mjer hjerna upp á vasaglasið mitt upp á gamlan kunningskap?“ „Ju, ef þjer komið með þriggja pela flösku“. „Jeg hef aldrei nema pelaglas, fæ jeg ekki íþað?“ „Nei, ekki nú orðið; lögin banna það nú orðið“. 203 „Veit jeg það vel, en skeytir nokkur maður um það ?“ „Jú, við hlýðum æfinlega lögunum", svaraði búðar- maðurinn brosandi. „Ekki spyr jeg nú að því“, svaraði Björn, „en þarf jeg endilega að hafa þriggja pela fiösku, má það ekki eins vera þrjú pelaglös?“ „Jeg veit ekki!“ „Er ykkur bannað að mæla þrjá pelana í þremur pelamálum ?“ „Nei“. „Og líklega þá ekki heldur, að láta þessa góðu þrjá pela í fleiri en eitt ílát, bara ef það heitir svo, að þeir sje seldir í einu og borgaðir í einu?“ „Það er frá“. „Svo gerið þjer kannske svo vel að mæla mjer út þrjá pela af brennivíni í þremur pelamálum, svo við hlýðum nýju lögunum!“ „Jú, það er velkomið11. Búðarmaðurinn fór að mæla, en Björn kallaði áþá fjelaga sína, og bað þá að koma með glösin. Búðarmaðurinn mældi þrjá pelana út og Ijet þá sinn í hvert glas; hirti hver þeirra fjelaga sitt glas, þeg- ar það var fullbúið, og fengu hinir Birni borgunina- Hann borgaði svo allt frá sjer.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.