Þjóðólfur - 21.12.1888, Page 4

Þjóðólfur - 21.12.1888, Page 4
236 Bækur Jiessar kaupir undirskrifaður: Reikningsbók, 5'“'.?“?.”' ,J,"‘ P‘" ’ Smámunir, «*»»>«»n«i..k»w, Felsenborgarsögur, prentaðar á Akureyri. Banding-inn í Chillon. Manfred. NÝ SUMARGJÖF, (öii árin). S V A V A. Rvík. Sigrurður Kristjánsson. 590 Vátryggingarfjelaqið„ Commereial „I n- ion“ tekur í ábyrgð fyrir eldnvoða hús, alls konar innanhússmuni vörubirgðir, o. } fl. o. fl. fyrir lægsta ábyrgðargjald. Um- j boðsmadur í Reykjavík er Sigh vatur Bjarna- j son bankabókhaldari. 591 1 ”2 cS * :0 o- *r? 'e𠧕* « ”• ^ 00 JS ^ g Ö ■p p 5 8 ^ § r—J b£l Í3 »0 2 VCÖ 'CÖ -C . ;o * I n ♦O «ÍH Gð »9 CO cn .. c2 ^3 O * oS 'Cð bi) s œ | 'Ö rO Ö C8 oð 'p H-? crf 'Ó <0 g td) =£3 <3 cð _Q <o 03 .S * ö fc, t :0 'S 'S ^ o bi) 05^ ÍH CC C8 03 a o 09 09 w .6c $ bfl I ö 1 aa -s 88 cs b£) ' ^ cð p .2 « 2 æ 2 - Ö 09 rö ^ ö > v3 03 'f J cö 2 «0 s cð S fl ' bc ö r-J • §2 Ö *0 cS ►“D bc rS Ö 1 <3 d ní ð 03 M-l Ja d I, S ►4 3* ►» Ph Siðastliðið haust voru mjer undirrituðum dregn- ir 2 lambgeldingar, livítir, með rjettu marki mínu: sýlt hægra og biti framan vinstra (annar dálítið auðkenndur). Þar eð jeg kannast eigi við, að lömb þessi sjeu mín eign, má hver sá, sem sann- að getur eignarrjett sinn á beirn, vitja andvirðis Jreirra til mín; ef hann jafnframt borgar mjer kostnað við auglýsingu þessa 0. fl., og semur við mig um markið. Huppahlíð i Miðfirði, 7. des. 1888. (íuðmundur Guðmundssou. 592 Á næstliðnu hausti hefl jeg tekið á móti and- virði fyrir lamb, sem jeg ekki átti, með minu marki; blaðstýft framan liægra, hálftaf apt. vinstra, sem er erfðainark mitt. Skora jeg því á þann, sem mark þetta brúkar, að gefa sig fram sem fyrst. Stóra-Botni í Borgarfjarðarsýslu, 10. des. 1888. Sveinbjörn Bjarnason. 594 ess skal hjer með opinberlega getið, að á síð- astliðnu sumri sendi herra kaupmaður Ey- þór Felixson í B.eykjavik mjer að gjöf 100 krónur. — Fyrir þessa höfðinglegu gjöf, votta jeg gefand- anum mitt virðingarfyllsta þakklæti. Efri-Brunná, 20. nóv. 1888. Margrjet Magnúsdöttir. 595 Á næstu krossmessu (14. mai), getur gðð- ur fjárhirðir fengið vist á bæ í Árnessýslu, ein- ungis til að hirða fje. Ef kaun hefur góð með- mæli frá áreiðanlegum manni, má hann búast við, að hafa betri kjör, eu vinnumenn almennt hafa. Ef nokkur vill sinna þessu, gefi hann sig fram við er ekki clita nema á hverjum pakka standi eptirfylgjandi ein- kenni: MANUPACTURED EXPRESSLY by J. LICHT!:MCER Copenhagen. ^597 Eigandi og ábyrgðarmaður: JÞorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 206 lækkaði í pelaglösumim og þriggja pela flöskunni hjá Jóni; áður enn komið var á miðja leið, var hann far- inn að halda kappræður og enda sanna orð sín með gíf- uryrðum. Hann hlífði engum, þegar svo vár komið. Þau Sigríður og Björn höfðu ekki sjeð hann svo drukkinn, sem hann var nú, í ein 4—5 ár. Það rifjaðist þá upp fyrir þeim gamalt slys, sem hafði komið fyrir Jón. Þau höfðu öll verið saman í kaupstaðarferð, og voru að koma úr kaupstaðnum. Hjer um bil á miðri leið var tekið ofan og hestarnir hvíldir. Jón og annar maður, sem var í förinni, voru orðn- ir mjög ölvaðir, og voru farnir að komast í kappræðu. Báðir voru greindarmenn, og báðir allvel að sjer, en báðum hætti við að gleyma sjer við vín. Og svo fór þá; þeir fóru að hnakkrífast út af Jóni biskupi Arasyni; hjelt annar með honum, en annar mót. Svo lauk, að þeim þóttu orðin ekki nóg, lieldur ljetu hnefana sanna mál sitt að síðustu. Þetta var á árbakka. Leikurinn endaði með því, að báðir ruku fram af bakkanum á kaf í ána, áður en nokkurn varði. En til allrar hamingju var eigi svo djúpt við bakkann, að þeim varð náð ódrukknuðum eptir nokkur þvæling; Jón varð jafngóður eptir, en hinn mað- 207 urinn lagðist, er hann kom heim, og dó fáum dögum síðar. Pessa minntust þau nú bæði í einu, og vildu nú fyrir hvern mun reyna að afstýra því, að Jón drykki meira en komið var. Björn veik sjer því að systur sinni og sagði: „Q-óða Sigga, reyndu til þess að hafa hann Jón upp með þjer á undan og heim; hann stórvonskast þó lík- lega aldrei við þig“. „Æ, hver veit það?“ svaraði Sigríður, „jeg má til að reyna það“. Jón og annar samferðamaðurinn sátu þar ofurlítið frá; Jón með flöskuna en hinn með tunnuna, og voru þeir að kíta um eitthvað; Jón var farinn að gerast loð- mæltur, og Ijet hverri setningu, sem hann sagði, fylgja vindhögg með hendinni út í loptið. Það var auðheyrt á orðalagi þeirra, að þeir voru hjer um bil komnir á miðja leið, að því að fara að fljúg- ast á; þegar brígsl og skammir, sem ekkert snerta um- talsefnið, er orðið að aðalsönnunum í umtalsefninu, þá er sjaldan langt eptir. Sigríður gekk að þeim, þar sem þeir lágu, klappaði hönd sinni á öxl Jóni og sagði blíðlega: „Kondu og talaðu ögn við mig“. „Láttu mig vera, tæfan þín!“

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.