Þjóðólfur - 29.01.1889, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.01.1889, Blaðsíða 3
19 Hannslát. „Á gamlaárskveld andað- ist að lieimili sinu merbisbóndinn Páll Ingimundarson áMýrartungu“, faðirG-ests Pálssonar, og á nýjársnótt andaðist Pjet- Hr bóndi Gestsson að Hríshóli í Peyk- hólasveit, merkismaður og sveitarhöfðingi. Sjera Björn Þorláksson á Dvergasteini hefur verið dæmdur í landsyfirdómi 7. þ. m. í 200 kr. sektir og málskostnað fyrir meiðyrði um Einar Thorlacius sýslu- ttiann á Seyðisíirði fyrir rjetti. Alþingismaður Jón Olafsson hefur Verið dæmdur í undirdómi í 150 króna sekt og málskostnað fyrir sams konar brot gegn bæjarfógeta Halldóri Daníels- syni. Það mál er nú fyrir yfirdómi. Frjettir af Hornströndum frá 11. f. m „Sumarið var hagstætt, en grasbrestur Var hjer víða. Haustið var blítt til vet- urnótta, en frá nóvemberbyrjun hafa ver- ið sifelldar kafalshríðar með afarmikilli fannkomu, svo að hjer er meira fann- dýpi komið nú, en nokkurn tíma kom í fyrra vetur, og eru hjer allar skepnur komnar á gjöf fyrir 15 dögum, þar á meðal hestar. Fiskafii hefur verið hjer í betra lagi, en sjógæftir litlar“. Yarlega með eldinn- Handiðnapilt- ur í húsi einu hjer i bænum vaknaði I eina nótt fyrir skömmu, kveykti á eld- spítu og leit á klukkuna. Síðan fleygði hann eldspítunni frá sjer og sofnaði. Eptir nokkurn tíma vaknaði hann við það, að hann ætlaði varla að ná andan- um fyrir reykjarsvælu. Hann sá glóra í eld. Eldurinn varð fljótlega slökktur. Eldspítan hafði lent á buxum piltsins og hafði brunnið nokkuð af þeim. Búnaðarfjelag Suðuramtsins hefur nýlega gefið út skýrslu um aðgjörðir og efnahag sinn. Fjelagið átti í árslok 1887 í sjóði liðugur 18 þús. kr., eru vextirnir af sjóðnum þegar orðnir marg- falt meiri en tillög fjelagsmanna. I skýrslunni er prentað Ojafabrjef Þorleifs Kolbeinssonar á Háeyri. Meðbrjefi þessu gaf hann Stokks- eyrarhreppi hálfa jörðina Hæringstaði með hjáleigum. Með afgjöldunum á að stofna sjóð. er verði 60 þús. kr., sem síðan á að verja til mjög margvíslegra framfara i Stokkseyrarhreppi. Sýnir brjefið, að haun hefur verið stórhuga í mörgu. Dugn- aðinn vill hann efia, „Þar á móti á sá óframsýni og eyðslumaðurinn, svallarinn og letinginn, yfir höfuð ónytjungar og óreglumenn ætíð að mæta afganginum“. Þurfamenn vill hann eigi fá neitt af sjóðnum, því að reynslan hafi sýnt, að fátækt manna sje „optar meðfram sprott- in af óframsýni, óspilun og óreglu í búnaðarháttum; vil jeg ekkert af þessu nje þvílíku ala með gjöf þessari“. Landamerkjadómur í máli milli Grenj- aðarstaðar og Halldórsstaða var staðfest- ur í landsyfirdómi í gær. Póstskipið Laura hafði stormasama ferð frá Kaupmannahöfn. Það var 4 daga i Færeyjum. Með því komu kaup- menn: J. Ó. V. Jónsson, 8ímon Alexíus- son, Guðm. Isleifsson, Svæbjörn Þorvalds- son og Barteis, enn fremur bakari J. E. Jensen með konu sinni. Eldur í Lauru. Þegar Laura var milli Orkneyja og Færeyj a, vaknaði mat- suðusveinn á henni við reykjarþef kl. 3 um nótt. Hann vakti'menn, opnuðu þeir þá framlestina og stóð loginn upp úr. Skipverjar gátu samt slökkt eldinn; hafði kviknað af sjáifu sjer i oliukápum, sem áttu að fara til kaupmanns eins hjer í bænuin. Kaupmaður Fischer er dáinn. Það var nýrnaveiki, sem dró hann til dauða. Fisoher var framúrskarandi sem kaup- maður. Tk. Thorsteinsson bakari frá ísafirði 20 þegar hinir skóghöggvararnir höfðu lengi flatmagað og reykt pípur sínar. Og seinna fór hann að leigja aðra til að hjálpa sjer þessi kveld við þá vinnu, sem einn maður getur eigi gjört aleinn, og þannig byggði hann hús sitt. í flmm ár hefur hann unnið að því; en svo — já, þú veist nú sjálfur, hvernig það stóð þar með gulrauðum hliðum, fallegum gluggum og útskornu skrauti allt í kring um þakið — beinlínis skrautlegt að sjá. Það var kominn dálítill laglegur bændagarður á mýr- inni, og hvað er nú langt síðan, að presturinn talaði um litla Maxel fyrir okkur eins og fyrirmynd í sparn- aði og vinnusemi ? í næsta máuuði ætlaði liann að gipta sig; og að komast á þennan hátt af verðgangi og verða góður húsfaðir og húseigandi, — fýrir því skaltu beygja þig, dreugur! — En nú er allt liorfið allt í einu. Öll iðnin og öll vinnan í þessi mörgu ár hefur verið til ónýtis. Maxel stendur í sömu sporum, eins og hann stóð áður“. Jeg hafði þá alla mína guðhræðslu úr biblíunni og svaraði því sögu föður míns: „Vor himneski faðir hef- ur líklega refsað Maxel, af því að hann hefur sótt ept- ir hinu tímanlega eins og heiðingjarnir og ef til vill hirt, lítið um hið eilífa. Sjáið fugla himinsins, þeir sá ekki, þeir safna eigi í hlöður-------“. „Þegiðu!“ sagði faðir minn hastur, „sá, sem sagði 17 inni. Brak og snark heyrðist ekkert; hið fallega nýja hús, vsem var fullgjört rjett fyrir nokkrum vikum síð- an, brann eins og olía. Það var saggi í loptinu, stjörn- urnar sáust eigi á himninum; stundum drundi þruma, en óveðrið fjarlægðist smátt og smátt í áttina til Birk- feld og Weitz. Maðurinn, sem hafði vakið oss, sagði að ein elding- in hefði slagað nokkrum sinnum fram og aptur, gjört leyndardómsfullt tákn á himninum, og svo hefði lienni slegið niður. En hún hefði ekki slokknað; ljósdepillinn í neðri enda hennar hefði vaxið fljótt og þá liefði hann hugsað: „Sjá, nú hefur hún hitt hús litla Maxels“. „Við verðum að fara og reyna að hjálpa“, sagði faðir minn. „Hjálpa þar“, svaraði liinn. „Þar sem eldingu slær niður, snerti jeg ekki nokkurn hlut. Maðurinn á ekki að setja sig á móti guði, og þegar hann slöngvar sínum eldi niður í eitthvert hús, þá vill hann einnig, að það skuli brenna. Og þar að auki veistu það vel, að slíkur eldur verður alls eigi slökktur11. „En sú óttaleg heimska", hrópaði faðir minn, og öskraði framan í manninn svo reiður, að jeg hef aldrei sjeð hann eins: „Þú ert líka óttalega heimskur!11 Hann .ljet hann standa þarna og leiddi mig í burtu þaðan. Við gengum ofan í dalinn og fram með ánni, L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.