Þjóðólfur - 22.03.1889, Blaðsíða 3
47
fyrir utan hina lögskipuðu línu. — Hvort net þau,
sem tilsjónarmenn taka upp, liafa verið ltigð fyr-
ir utan línuna, verður að vera komið undir rjett-
arrannsóku liigreglustjóra eða dómi dómstólanna,
og þá kemur spurningin fram, hvort hlutaðeigandi
hafl unnið til sekta eður eigi, o: netin hati verið
lögð fyrir utan linuna eða eigi, en skylda tilsjón-
armanna er, ef 1. grein samþykktarinnar er skilin
skynsamlega, p. e. a. s. eptir anda hennar, að taka
upp öll þan net, sem finnast fyrir utan línuna,
en það er ekki þeirra verk að rannsaka, hvort
net þessi hafi verið 1 ö g ð fyrir utan línuna. Sam-
þykkt þessi hefur verið svo blessuuarrik fyrir veiði-
stöðvarnar við Faxaflóa, að það er vouandi, að
tilsjónarmenn gæti eptir fyllsta mætti þeirrar
skyldu, sem þeim er trúað fyrir, og styðji að því,
að yfirgangsmönnum verði refsað að maklegleikum.
'% ’Ö9. S.
SVAK gegn grein Kr. Jónssonar í Höfn á Strönd-
um, sem er í 6. nr. Hjóðólfs þ. á., kemur í Þjóð-
viljanum. Jón Kjœrnested Friðfinnsson.
Fyrirspurn.
Ef hrepp er skipt og maður heldur áfram að
vera í öðrurn helmingnum (öðrum nýja hreppnum)
það, sem eptir er af 10 ára sveitvinningartíma,
hvort sem sá tími er 1 cða 9 ár, hvar á þá sá mað-
ur sveit? — SVAR: í hinum nýja hreppi.
GOÐ RÁÐNINIt. Kennarinn segir við hiun neðsta
i bekknum: „Pjetur! þú ert allt af að tala i tím-
anum. Jeg held jeg megi til að spyrja þig að ein-
hverju, til þess að fá þig til að þegja“.
ÞÖGNIN ER GULL nema fyrir þann, sem á að
taka muunlegt próf.
Auglýsingar.
ISZ Á næst liðnu hausti var Sveinbirni Árnasyni
dregin ær með lambi með hans rjetta marki 2 stig
aptan vinst.ra á báðum kindunum. Þar hann á
ekki þessar kindur, getur rjettur eigandi gefið sig
fram og samið við mig um markið og fengið verð
kindanna að frádregnum öllum kostnaði, ef hann
gjörir það fyrir 1. júli.
Oddstöðum 20. jan. 1889.
Árni Sveinbjarnarson. 95
Lt'iðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis
hjá ritstjórunum og hjá dr. med. Jónassen, sem
einnig geíur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar. 96
t
IÍTÍF A UBT (kaffiblendingur), sem eingöngu má
DUaMTl llota 1 Ht;að kaffibauna, fæst eins og
vant er fyrir 56 aura pundið i verslun
H. Th. A. Thomscus í Reykjavík. 97
FUNDUR 1 STÚDENTAFÉLAGIN U laugardag-
inn 23. þ. mán. á venjulegum stað og stundu. Fje-
lagsmenn eru beðnir að skila blöðum, sem þeir hafa.
Söngfundur kl. 6. Allir mæti. 98
Næst liðið sumar, þegar hin alþekkta tauga-
veiki lagði allt heimilisfólk okkar í rúmið
um besta bjargræðistimann, þá urðu nokkrir bænd-
ur hjer i hreppi til að rjetta okkur bróðurlega
hjálparhönd, bæði með inannhjálp og heygjöfum.
Þessum veglyndu velgjörðamönnum vottum við okk-
ar opinbert hjartans þakklæti fyrir þettamikla kær-
leiksverk, og biðjurn guð að endurgjalda þeim það
af ríkdómi sinnar náðar.
Ási og Áskoti 19. febr. 1889.
Jón Jónsson. Guðinundur Stefáussou. 99
Ðr. med. A. Oroyen, keisaral. kgl. her-
og yfirlæknir í Berlin ritar :
„Þeir herrar, Mansfeld-Bnllner og Las-
sen í Kaupmannahöfn, haía sent rnjer
fyrir löngum tíma síðan Brama-lífs-elixír
til nákvæmrar rannsóknar. Þótt jeg væri
tortrygginn gagnvart slíku meðali, eins
og öllum slikum meðulum, sem hrósað
er, notaði jeg það þó við lækningar mín-
ar og verð jeg að játa, að það hefurreynst
betur, en jeg bjóst við.
Enginn bitter, enginn likör í heiminum
getur nað þeirri frœgð, sem Brama-lífs-el-
ixír Mansféld-Bullner & Lassens hefur afl-
að sjer á tiltölulega skömmum tíma! Far-
sœll er sá maður, sem tekur til þessa maga-
styrkjandi meðals á rjcttum tíma.
Berlín. I)r. med. A. (Jroyen,
keisaral. kgl. her- og yfirlæknir m. m.
Einkenni á vorum cina earta Brama-lífs-elixír
eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin-
um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og
innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan-
uin.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
sem einir bíia tii binn verölaunaða Brama-lífs-elixtr,
Kaupmannahöfn.
Yinnustofa: JS/örregade No. 6. 100
52
foringjarnir sjálfir, og þó varð Stanley að brenna nokk-
uð af farangrinuin, sem ómögulegt var að komast
með.
Nú var komið seint í janúar og Stanley búinn að
vera A ferðinni í liðuga tvo mánuði. Þangað til var
landið stöðugt upp á móti, en nú fór að lialla ofan að
Victoria Nyanza, en að því vatni ætlaði Stanley
fyrst.
Nú fór og að batna. Næsti sveitarhöfðingi tók vel
á móti Stanley og sagði liann honum, að það hefði ver-
ið mikil yfirsjón, að láta galdramanninn fá hjartað úr
uxanum aptur, því að íbúarnir ætla að sá, sem gjörir
slíkt, sje bráðfeigur maður, er eigi dauðann vísan.
Sveitirnar urðu blómlegar og lá leið Stanleys um
grænar og grösugar sljettnr með allskonar dýrum, gír-
öffum, Zebradýrum, vísundum, stokkhöfruin, gnúdýrum
o. s. frv. Á milli þeirra voru hópar af íbisfuglum, iæ-
virkjum, gæsum, öndum, gömmum, flamingóum, trönum
°g alls konar fuglum. Stanley skaut svo mikið af
þessum dýrum að menn hans gátu fengið' stórmikið af
kjöti.
Þar að auki mátti fá nóg af korui, baunum, hirsi
nielónum, hunangi, tóbaki o. fl. Hjeraðsbúar voru svo
vinsamlegir að þeir fylgdu Stanley í stórhópum nokkuð
áleiðis frá bústöðum sínum, og þegar þeir kvöddu, var
49
varð að beita hörðu við menn, til að koma í veg fyrir
slíkt.
Hinn 23. des. byrjaði regntíminn og það svo af-
skaplega, að allt ætlaði á sund. Stanley var þá stadd-
ur í þurru dalverpi, en regnið fossaði svo úr loptinu,
að dalverpið varð á einuin hálfum klukkutíma að foss-
andi á. Á jóladaginn 1874 skriíar Stanley í brjefi:
„Jeg er í tjaldi. sem er sjö fet á breidd og átta feta
langt og lielst uppi af stöng i miðjunni. í gær ringdi
allan daginn, og því varð að setja tjaldið á rennhlauta
jörðina. Það er ekki hægt að sjá, úr hverju tjaldhlið-
arnar eru fyrir for. Hundblautar og slittulegar hanga
þær uiður. Jeg sit á rúmi, sem er hjer um bil einu
feti fyrir ofan forinu, og jeg er í sorglegum hugleiðing-
um út af ástandinu. Á ferðinni er regnið meir en ó-
þægilegt; það gjörir leirstigina að hálli og ógangandi
leðju, og byrðarnar rennblotna, svo að þær verða helm-
ingi þyngri enn annars. Allar vefnaðarvörur verða og
liálfvegis eyðilagðar af bleytunni. Og regnið gjörir oss
huglausa, blauta og kalda. Og þar að auki verðum
vjer að svelta, því að á þessari árstíð er jafnan skort-
ur á matvöru, og jeg get að eins útvegað hálfan skammt
handa okkur. í desember sá menn; þá er jafnan lítið
eptir af korni, og hið litla, sem vjer getum fengið, verð-
um vjer að borga tíu siniium meir en venjuverð er“