Þjóðólfur - 22.03.1889, Blaðsíða 4
51
LOTTEHÍ.
Landshöfðinginn yfir íslandi hefur í brjefi 30.
növbr. f. á. leyft sóknarnefndinni i Hólasókn í
Hjaltadal að halda LOTTERÍ i þvi skyni, að keypt
verði fyrir ágóðann af því Orgel í hina merku
fornu Hóla-dómkirkju.
Yinningarnir eru þessir:
1. Reiðhestur, ungur og fjörugur, á 100 kr.
2. Kíkir, er kostar 40—45 kr.
3. Loptvog (Baromether), á 25—30 kr.
4. 6 silfur-teskeiðar, er kosta í Rvík hver
3 kr. 25 aur.
Hver lotteríseðill kostar 50 aura og fást þeir
í Reykjavík hjá bóksala
Sigurði Kristjánssyni. 101
Lýsing
á óskilafje því, sem selt liefur verið í
Húnavatnssýslu haustið 1888.
í BðlstaðarhllÖarhreppi.
Hvitt lamb, sýlt fjaðrir 2 apt. h., tvírifað í stfif
v. — Hv. lamb, stýft, halftaf apt., biti fr. h.; sneið-
rifað fr. v. — Svart lamb, stýft hálftaf apt. h.;
gagnbitað v. — Hv. lamb, geirst. h.; hvatt v. —
Hv. lamb, tvistýft fr. h.; blaðst. apt., fjöður. fr. v.
— Hv. lamb, sýlt, biti fr. h. tvistýft apt. v. —
Hv. lamb, geirst. h.; hvatt v. — Hv. lamb, mein-
ast sýlt, gat h.; blaðstýft apt., gat v.
t Svínavatnslireppi.
Hv. ær. 3 vetra, sýlt, vaglsk. fr. biti apt. h.:
sneitt apt. hiti fr. v. — Hv. lamb, sneitt fr h.;
gagnbitað v. — Hv. lamb, blaðst. apt., biti fr. h.;
stýft, biti fr. v. — Svart lamb, stýft, biti fr. h.;
heilrifað v. — Hv. lamb, stúfr. gagnbitað h.; tvíst.
apt., biti fr. v. — Hv. lamb, miðhlutað, biti fr. h.;
hvatt, biti apt. v. — Hv. lamb, heilrifað, fjöður
fr. h.; stýft, vaglsk. aft. v. — Hv. lamb, hálftaf
j fr. h.; sneitt fr. v. — Hv. lamb, sneitt fr., fjöður
| apt. h.; tvistýft fr., fjöður apt. v. — Hv. lamb,
| gagnfj. h.; sýlt, biti apt. v. — Hv. lamb, blaðstýft
apt., gagnbitað h.; sýlt v. — Hv. lamb, tvístýft
j apt. h.; blaðst. apt. v. — Hv. lamb, miðhl. í blaðst.
! apt. h.; miðhl. í hálftaf apt. v. — Hv. lamb, stýft
j halftaf fr., fjöður apt. h.; líkast tvist. apt. gagnb.
! v. — Svartbotnótt lamb, hófur apt. h.: boðbildur
apt. v.
t Aslireppi.
Hv. lamb, tvistýft apt. h.; biti apt. v. — Hv.
lamb, stýft, hálftaf apt., fjöður fr. h.; stýft, háltaf
j apt., fjöður fr. v. — Hv. lamb, sneitt fr., vaglsk.
i apt. h.; geirst. v. — Hv. lamb, sneitt fr. h.; 2 bitar
! fr. v. — Hv. lamb, hvatrifað h.; sneiðrifað fr., 2
J bitar apt. v. — Hv. lamb, tvíst. fr., biti apt. h.;
! heilr., biti fr. v. — Hv. lamb, blaðst. fr., biti apt.
| h.; blaðst, fr., gagnbitað v. — Hv. lamb, sýlt,
[ hófur apt. h.; hófur aft. v. — Hv. lamb, gat, biti
fr. h.; hálftaf fr. v. — Hv. lamb, sýlt, 2 bitar
apt h.; sneiðrifað fr., fjöður apt. v.
í Þorkelshólshreppi.
Hv. sauður, 2 vetra, sneiðr. apt. fjöður og br.
fr. h.; sneiðr. apt., fjöður fr. v. (brm. BSS) —
| Hv. lamb, stýft, gagnbitað h.; stúfr. v. — Hv.
| lamb, vagl.sk. og fjöður fr. h.; sýlt, lögg apt. v.
I — Hv. lamb, hálftaf apt.., biti fr. h.; sýlt, lögg
apt v.
í Þverárhreppi.
Hv. lamb, netnál h.; sýlt v. — Hv. lamb, tvist.
fr. h.; 2 bitar apt. v. — Hv. lamb, tvíst. fr. h.;
likast sneitt fr., biti eða vaglsk. apt. v.
í Torfustaðahreppi fremri.
Hv. sauðr, 2 vetra, sneitt fr., vaglsk. apt. h.;
geirst. v. — Hv. lamb, stýft, biti fr. h.; tvirifað
í stúf v. — Hv. lamb, sneitt fr., tjöðr apt. h.; biti
fr., fjöður apt. v. — Hv. lamb, sýlt h.; líkast geirst.
v. — Hv. lamb, biti fr., gat h.; biti apt. v. —
Hv. lamb, biti fr., föður apt. h.; sneitt apt. v. —
Hv. lamb, tvíst. fr., biti apt. h.; hvatt, biti apt.v.
— Hv. lamb, stýft, fjöður apt. h.; hvatt, biti apt.
v. — Hv. lamb, gagnfj. h.; stúfr. v. — Grátt lamb,
blaðst. og biti apt. h. sýlt, gat v.
Eigendur þessara kinda mega vitja verðs þeirra,
að frádregnum kostnaði, til hreppstjóra í þeim
hreppi, þar sem þær eru seldar, til 30. september
þ. á.
Hvammi, 5. mars 1889.
í umboði sýslunefndarinnar:
B. G. Blöndal. 102
Stereoskop
mjög vel vandað með mörgum fallegum myndum,
rjett að segja nýtt, fæst til kaups með góðu verði.
— Ritstjóri vísar á. 103
Eigandi: Þorleifur Jónsson, cand.phil.
Ábyrgðarmaður: Páll Briem.
Skrifstnfn: í Bankastræti nr. 3.
Prentsm. Sigf. Kymundsaonar
50
Stanley skýrir frá að hann hafi horast svo mikið á 38
dögum, frá því hann fór af stað, að hann hafi ljettst um
liðugan hálfan sjötta fjórðung, og endar brjefið með því
að segja að þeir muni líklega fara að deyja allir
saman.
Nú bættist ofan á þetta, að margir af fylgdar-
mönnunum gjörðu samsæri móti honum, sem liann reynd-
ar gat bælt niður, hann varð sjálfur veikur af sótt-
veiki, sem er hættulegur og tíður óvinur Evrópumanna
í Afríku, og hann lenti i miklum óbyggðum. Vatnið
fossaði úr loptinu, og eina nótt eptir nýjárið kom svo
mikið flóð, að tjald Stanleys fór á flot; hann missti út
úr tjaldinu skó og hatt af sjer og leið afar mikinn
skaða á farangri sínum. Loks villtist leiðsögu-
maðurinn inn í skógarrunna, sem voru svo þjettir og
með svo miklum þyrnum, að ekki var hægt að komast
i gegnum þá, án þess að rífa öll fötin í sundur Þarna
ráfuðu þeir um runnana í tvo daga hálfdauðir af sulti
og þreytu. Um síðir rákust þeir á trje. Leiðsögumað-
urinn klifraðist upp í það. Þegar hann var kominn
upp í trjeð, hrópaði hann, að nú þekkti hann sig og
þeir væru eigi Iangt frá þorpi einu, sem hjeti Uveriveri.
Eptir langa mæðu komust þeir þangað, en þar voru þá
ekki nema tvö heimili og ekki hægt að fá einu sinni
hálfan munnbita. Nú var Stanley og menn hans svo
51
að fram komnir af hungri og þreytu, að það var ómögu-
legt að halda lengra áfram. Stanley var sagt, að sex
mílum norðar væri bær, sem lijeti Suna. og þar væru
vist.ir að fá. Stanley skoraði á menn sína. að reynaað
fara þangað, og buðust fjörutiu menn til fararinnar,
þótt þeir varla gætu gengið fyrir hungri.
Þeir komu aptur næsta morgun með hirsigrjón og
var Stanley og menn hans þá nær dauða en lífi. Menn
hans veiktust af blóðsótt, sóttveiki. lungnaveiki og
hjartasjúkdómum. Þar á meðal var Edward Pocock,
sem dó af þessu. Þar að auki dóu tuttugu manns, en
89 voru stroknir. Þar á eptir rjeðust hjeraðsmenn á
hann með hinum mesta fjandskap. Stanley var að láta
þurka farangur sinn og kemur þá einn galdrameistari
hjeraðsbúa með uxa og færir honum að gjöf. Stanley
tók feginsamlega móti þessu; uxanum var slátrað; biður
gaklramaður þá um að mega fá hjartað og fjekk það
viðstöðulaust. Daginn eptir heyrði Stanley allt í kring-
um herbúðir sínar herópin: Heli-ahehu! Skömmu síð-
ar var ráðist á hann, en Stanley rak villumenn af hönd-
um sjer. En þeir rjeðust á herbúðirnar hvað eptir ann-
að, svo að Stanley varð að leggja allt sitt fram til að
sigra þá. í þessum bardögum missti hann 24 menn.
Auk þess voru 25 veikir. svo að færir burðarmenn voru
eigi orðnir nema 53, allir urðu nú að bera byrðar, jafnvel