Þjóðólfur


Þjóðólfur - 01.05.1889, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 01.05.1889, Qupperneq 3
75 Til að gefa út Jónsbók, liafa þeir cand. jur. Ólafur Halldórsson og dr. Jón Þorkelsson í Kíiöfn fengið veittar 2000 kr. á ári í 4 ár af ríkissjóði Dana. Jón Ólafsson alþm. fjekk nú með póst- skipinu sendar 1099 kr. 67 a. frá löndum í Ameríku, sem hata skotið þessu fje sam- an handa honum fyrir það, að hann skrif- aði móti Gröndai um vesturferðir og til þess að kosta málið, sem Gröndal höfðaði gegn honum. Samskotin halda áfram meðal landa í Ameríku. Frá íslendingum í Ameríku. Bald- vin L. Baldvinsson, sem ferðast hefur undaníarin ár hjer á landi og fylgt vest- urförum til Kanada „hefur verið settur umsjónarmaður íslenskra innflutninga, af Kanadastjórn. Starf hans verður að taka á móti innflytjendum, þegar þeir koma að heiman, og leiðbeina löndum við að fá at- vinnu og nema land‘‘ segir Lögberg og tekur það um leið fram, að það sje „ástæða til að gleðjast yfir þessu nýja embætti, sem stofnað hefur verið“. Þess hefur áður verið getið, að Islend- ingar í Kanada liafa sótt til stjórnarinnar þar um fjárstyrk til að hjálpa íslending- um heima, eu stjórnin liefur ekkert fje viljað veita í þessu skyni, eða liefur „ekk- ert fje fyrir hendi“ til þessa. Uufubátsmál ísfirðinga, sem lengi hef- ur verið á prjónunum, en hingað til ekk- ert orðið úr. virðist nú vera að komast í vænlegra horf, því að sýslunefndin í ísafjarðarsýslu samþykkti nýlega á fundi, að fá i því skyni 4000 kr. lán, svo að hún hefur að því meðtöldu til umráða rúm 12000 kr. í vor til þessa fyrirtækis og vonast eptir fjárstyrk af landssjóði. Um kvalveiðar ljet sýslunefnd ís- firðinga nýlega það álit uppi á fundi, að engum ætti að leyfast hvalveiðar hjer við land, nema hann hafi lögheimili hjer á landi. Kauptjelag ísfirðinga hefur í ár veitt úr varasjóði sínum 200 kr. til verðlauna fyrir vaudaða verkun á saltfiski og sýslu-j nefndin í ísafjarðarsýslu hefur nú veittj kaupfjelaginu 300 kr. í sama skyni; skal þessum 500 kr. útbýttmeðal kaupfjelags- manna einna, eptir nákvæmari reglum, sem um það hafa verið settar. Þingmálafund hjeldu þingmenn ís- firðinga 5. þ. m. á Isafirði. Þar voru menn rneðal annars með afnámi vistar- skyldunnar. Útflutningstolla vildi þar enginn hafa, „en álitu rjettara að auka tekjur landsjóðs með aðflutningstollum á erlendum óhófs- og munaðarvörum“. Á fundinum var samþykkt svolátandi álykt- un: „Fundurinn skorar á alþingi, að setja nefnd í þingbyrjun til að rannsaka, hverjar verið hafa tillögur landshöfðingja ti.l stjórnarinnar um mál þau, er alþingi afgreiddi síðast“ (Þjóðviljinn). Fyrirspurn. Er rjett af lækni að gefa út eins mörg recept eins og hann vísar á margar með- alategundir, t. d. ef hann ráðleggur sama manni i einu 5 meðalateguudir, getur hann þá gefið 5 recept og heimtað 25 a. fyrir hvert eða alls kr. 1,25? A. Svar. Nei, það getur hann ekki. ÞJÓÐÓLPUR kemur út 4 föstudaginn eins og vant er; auglýsingar í það blað teknar allan dag- inn 4 morgun. Auglýsingar. 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 staí'a frekast; með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung- dálks-lengdar' Borgun út 1 hönd. Ný fjclagsrit, 4. ár, óskast til kaups, og verður vel borgað. Bitstj. vísar á kaupandann. 142 76 vænna, en leggja undir sig eitt af þorpum þeirra, bæði til að útvega vistir og hvíla hina sjúku. Tippu-Tip hafði ekki sjest í nokkra daga. Næsta morgun komu landsbúar og hjeldu orustu við Stanley. Hann barðist í liálfan tíma og þótti tvísýnt, hversu fara mundi, en þá kom Tippu-Tip, og ljetu landsmenn þá undan síga, og íórn út í eyju í ánni. Höfðu þeir fjölda háta og liugðust fá bannað þeim Stanley umför niður fljótið. En Stauley náði bátum þeirra með brögðum. Sáu landsmenn þá sitt óvænna og sömdu frið 22. des. En sama dag kvaðst Tippu-Tip snúa við og var Stan- ley eigi liægt með neinu móti að fá hann lengra með sjer. Var nú ekki álitlegt, að lialda áfram, en Stanley ljet það ekki á sjer festa. „Þótt mjer þyki eins vænt um lífið og þjer þykir og öllum öðrum mönnum“, sagði Stanley við Frank, „þá er jeg þó einráðinn i því, að leggja lífið í sölurnar, allt í sölurnar, til þess að fá fyrirtæki mínu fram- gengt. Frank þótti það ískyggilegt, að áin rann stöðugt í uorður, en Stanley tók fram landabrjef yíir Afríku og kvaðst viss um að för þeirra mundi heppnast. Menn hvíldu sig síðan í nokkra daga, en 28. des. skildu menn. Tippu-Tip fór til baka, en Stanley hjelt áfram niður fljótið. Tippu-Tip hafði að eins farið með 73 var hún um 2000 álnir á breidd. Þessi á er Kongo- fljótið, on það vissi enginn þá, og Stanley heldur ekki. Hún rann nærri beint í norður, og því þótti Stanley ó- víst, hvort hún rynni í Nilfljótið, Nigerfljótið eða þá að hjer væri Kongo. Um þetta leyti hitti Stanley Arabahöfðingja, sem heitir Tippu-Tip. Sagði Tippu-Tip honum, að hætturn- ar væru óttalegar, sem liann legði sig í. Sá Stanley, að liann myndi eigi fá frarn komið ferð sinni, ef hann í'engi eigi hjálp lijá Tippu-Tip, ogbað hann aðfylgjasjer með sínum mönnum. En Tippu-Tip kvaðst að eins hafa 300 manns og það væri ekki nóg. „Ekki mun fara betur fyrir mjer“, kvað Stanley, „ef jeg verð að fara af stað með minn litla flokk al- einn“. „En þótt þjer Wasunguar (hvítir), kastið þannig líflnu burt, er það þó engin ástæða fyrir oss til að gjöra hið sama. Vjer Arabar ferðumst seint og hægt, til þess að fá fílabein og þræla. En þjer kastið burt lífínu til ónýtis. Yðar tilgangur er einungis sá, að gá að fljót- um, vötnum og fjöllum hjá oss. Þessa skoðun hafði hann á ferð Stanleys, en þar kom þó um síðir, að hann gaf kost á liðveislu sinni týr- ir 5000 dollara. Um kveldið talaði Stanley við Frank um, hvort

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.