Þjóðólfur - 17.05.1889, Blaðsíða 4
88
Auglýsingar.
samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning,
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar Borgun út í hönd.
'Vátryggingarfjélaqið„ Commercial „Un-
ion“ tékur i ábyrgð fyrir eldsvoða hús,
atts konar innanhússm,uni vörubirgðir, o.
fl. o. fl. fyrir lægsta ábyrgðargjáld. Um-
boðsmaður í Reykjavík er Sighyatur Bjarna-
son bankabókhaldari. 169
tá sunnudaginn kvennúr með festi á
leið úr kirkjunni vestur að Bakka. —
Ritstj. vísar á eiganda. 170
í næstliðnum rjettum var mjer dreginn sauður,
sem jeg ekki átti, þrjevetur með mínu marki: tví-
stýft fr. hægra; standfjöður aptan vinstra. Rjett-
ur eigandi getur vitjað verðsins til undirskrifaðs,
að frádregnum kostnaði, og samið við mig um
markið.
Stokkalæk á Rangárvöllum, 7. maí 1889.
J<5n Pjetursson. 171
Til siilu tíróið sbip, 6 ára garnalt, með
öllu tilheyrandi, seglum og árum, allt í ágætu standi
og vel um hirt, og mjög gott skip að reyna. Rit-
stjórinn vísar á seljandann. 172
<3»-óður barnakennari getur fengið aðgang
við barnaskólann í Hnífsdal næsta vetur. Laun 80
til 100 kr., fritt fæði og húsnæði. Lysthafandi
snúi sjer til skólastjórnarinnar í Eyrarhreppi í Skut-
ulfirði fyrir miðjan júlí næstk. 173
Ekta anilínlitir W
•H trr
fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og p
''iH •iH í verslun SD
STURLU JÓNSSONAR
«5 Aðalstræti Nr. 14.
w
„
*JT11[UT|IUU 174
JL* ‘jármark Þórðar Magnússonar í Auðsholti í Bisk-
upstungum: Biti framan hægra; sneitt apt. biti
fr. vinstra. 183
_t* 'jármark Jóhanns P. Árnasonar í Auðsholti i Biskupstungum : Stýft, hangandi fjöður ofar og biti
neðar framan hægra. 175
Jt-'ENINGABUDDA hefur fundist með dálitlu af peningum í 0. fl. Eigandi gefi sig fram hjá ritstj.
Þjóðólfs. 176
Á næstliðnu hausti var selt i Biskupstungna-
hreppi hvítt hrútlamb, mark: hamarskorið hægra, hamarskorið vinstra. — Rjettur eigandi getur vitj- að verðsins, að frádregnum kostnaði, til undirskrif-
aðs hreppstjóra.
Auðsholti, 28. apríl 1889.
Tómas Guðbrandsson. 177
Sá, sem fengið hefur hjá mjer að láni 15.—20.
árg. Norðanfara, er beðinn að skila honum til
mín sem allra fyrst.
Reykjavík, 17. maí 1889.
Þorleifur Jónsson. 178
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna
almenningi, að nú er jeg kominn
til íslands og kaupi bæði hesta í sumar
og fje í haust, eins og að undanförnu.
Reykjavík, 14. maí 1889.
John Choghill. 179
Saumamaskína, lítið eitt brúkuð, er til sölu.
Ritstjóri vísar á seljandann. 180
DKTý fjelagsrit, 4. ár, óskast til kaups og verð-
ur vel borgað. Ritstj. visar á kaupandann. 181
Dr. H. Schaeb, starfandi læknir í Kaup-
mannahöfn, ritar: Jeg hef rannsakað bitt-
er þann, er þeir Mansfeld-Blillner & Las-
sen búa til, Brama-lífs-elexír, og verð
að lýsa yfir því, að eptir samsetning hans,
er hann skilyrðislaustbæði hollur og bragð-
góður, og þori jeg því að mæla með hon-
um að öllu leyti.
Kaupmannahöfn. H. Schack.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lí/s-elixír
eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin-
um á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og
innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappan-
um.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn.
Vinnustofa: Börregade No. 6. 182
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, nand. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Prentsm. Sigf. Eymundssonar.
86
veri með yður! Til íátækra í söfmiðinum! (við sjálf-
an sig: Jeg er hinn eini fátæklingur í söfnuðinum.
Hinir tuttugu eru aliir ríkir). Peningarnir skulu svika-
laust og skilvíslega komast þeim í hendur. Það er þá
rjet.t að fara að byrja hina heilögu athöfn, börn mín
góð!“
Hawkins: „Þjer ætlið þá að gef'a okkur saman,
án þess, að spyrja nokkuð um nöfn okkar eða hagi. Við
skulum sjálf skrifa nöfn okkar undir í gjörðabókina. Er-
uð þjer ekki ásáttur með það?“
Sjera Hyde, sem stingur á sig seðlinum : „Hver
getur staðist alúð yðar og elsku? En hvernig eigum
við nú að fara með svaramennina ? Ekki má þá vanta.
Hafið þið nokkra svaramenn ? Það gerir annars ekkert
til. Ekki skal það vera til fyrirstöðu. Jeg sje nóg ráð,
bíðið þið að eins augnablik!“
Sjera Hyde gengur út að dyrunum og kallar: Car-
rie! Mamie!“ Svo sem tveim mínútum síðar koma tveir
kvennmenri í hvítum náttklæðum. Það er kona prests-
ins og vinnukona- Þær setjast niður.
„Hana! Nú eru svaramennirnir komnir og skjölin
í lagi. Rjettið mjer nú hendur ykkar! Þakk, það var
gott. Ungi maður, jeg spyr þig: „Vilt þú eiga þessa
konu, elska, virða hana og heiðra, vera lienni trúr, og
87
uppfylla allar þær skyldur við hana, sem guð og lögin
leggja þjer á herðar sem eiginmanni?“
Hawkins: „Já“.
Sjera Hyde: „Og þu, barnið mitt gott, vilt þú eiga
þennan mann, og uppfylla allt, sem skjal það, er þú
hefur nýlega lesið, af þjer heimtar?“
Kvennmaðurinn: „Já“.
Sjera Hyde: „Haíið nú eptir mjer eiðinn. . • Það
var ágætt! Svaramennirnir hafa þegar skrifað undir.
Það vantar að eins undirskript ykkar. Viljið þið gjöra
svo vel, að skrifa greinilega".
Hawkins skrifar nafn sitt.
Sjera Hyde les: „Haw • ■ • kins! sonur hins fræga
. . . Það var gott; jeg segi ekki meira. Og nú verðið
þjer, unga frú, að skrif’a undir. Ljómandi í'alleg hönd!
Brid . . . get . . . Mac . . . Cormack . . .“
Hawkins, óttasleginn: „Hvað á þetta að þýða?
Bridget; Bridget Mac-Cormack! Eruð þjer genginn frá
vitinu ? Það er María Dixon. María, hvers vegna skrif-
ar þú ekki þitt eigið naí'n?“
Bridget tekur slæðuna frá andlitinu og segir: „Líttu
á mig, svikari, og gáðu að því, að þú ert maðurinn minn.
Jeg er ekki María Dixon. Jeg er Bridget Mac-Cormack
og er nú orðin þín eiginkona“.