Þjóðólfur - 13.12.1889, Síða 2

Þjóðólfur - 13.12.1889, Síða 2
230 á óvart, þótt, hart yrði um varnir hjá samkomu- lagsraönnum í þessn máli í suraar, en í þær ógöng- ur hugði jeg hvorki yður nje þá, sem þjer fylgið að máli, vera komna, að þjer þyrftuð að ljá blað yðar fyrir önnur eins haugaósannindi og þetta, til að sverta mig i augum almennings. Bæði þjer og „I>ingmaður“ vitið fullvel, að jeg greiddi at- kvœði með hverri einustu grein stjórnarskrárfrum- varpsins og því öllu í heild sinni, er það var síð- ast borið undir atkvæði neðri deildar.3 Hitt er yð- ur og „Þingmanni11 engu síður kunnugt, að það vóru einmitt þjer samkomulagsmennirnir svonefndu, sem hjálpuðust að því að draga málið svo á lang- inn, eptir að það fór úr neðri deild, að það gat aldrei komið til atkvæða neðri deildar aptur.4 Dótt þjer neitið þessu og berið fyrir yður þessa tólf manna áskorun einni klukkustund5 fyrir þinglok um að taka málið á dagskrá og til urnræðu, þá eru það að eins vííilengjur einar í augum allra ó- hlutdrægra manna. Jeg átti þessa því ekki kost, að greiða atkvæði gegu frumvarpinu, þóttjeghefði viljað.11 Að öðru leyti get jeg vísað til breytiuga ur, sem ekki vill snúa út úr, af því hann þarf að snúa út úr, misskilið tjeð ummæli, þegar þau eru ekki slitin út úr samhengi frásagnar blaðins í heild sinni. Eu sjera Sig. St. þurfti á að halda að snúa út úr, því að annars hefði horfið allt tilefni til að gera sig að píslarvotti þessara „hanga-ósanninda“ (?!) „Þjóðólfs". Ritstj. 8) Þessu hefur „Þjóðólfur11 rjett og samvisku- samlega frá skýrt (nr. 36., bls. 142., efst i mið- dálki). Ritstj. 4) Það er næsta dularfullt, hvernig vjer og aðr- ir neðri deildar menn hefðum einu siuni getað stutt að þvi, að draga meðferð málsins, meðan það var í e. d., og því ekki undir vorri meðferð. Ritstj. s) Þetta heitir nú „sannieikur með „Vigrar- lagi“ og samir best að syngja hann á „Þjóðvilja“- grallarann. Áskorunin var afhent á skrifstofu Al- þingis um kl. 12 á hád. og skrifstofustjóri sendi þegar í grenja-leit, en eins og í fímunni stendur: „Tólf menn vildu þreyta þing, þótt áliðið væri; sendu fjóra sveina í kring að sjá á B . . . . færi. Um sjerhvert torg og sjerhvern stig þeir sveiinuðu langar stundir, en forsetinn hann faldi sig og fannst ekki’ um þær mundir“. Það var ekki oss að kenna, þótt forseti Ben. Sv. flýði inn i ónefnt hús undan þingsveinunura, og þaðan út úr bænum, er hann slapp frá þeim, og fyndist ekki fyr en eptir mikla leit suður á Nýja- túni, liggjaudi þar mitt á milli fjelaga sinna í felu- leiks-pólitíkinni, Sigurðar Stefánssonar og Dr. Gr. Thomsens. Annars var ekki búið að ákveða ann- að, er áskorunin var samin og send, en að þingi skyldi slíta þá um daginn, en klukkustund var þá enn óákveðin, og hefði henni eflaust orðið þokað aptur, ef til hefði komið, að stjórnarskrármálið hefðí fengist tekið fyrir, enda hefði áskorunin verið ó- þörf og málið getað komið til umræðu í skaplega tíð i n. d., ef Sig. St., Olafur Pálsson og þeirra kumpánar hefðu eigi eytt fundikl. 5 e. m. þann 24. ágúst. Það tjáir ekki að „vigra“ sjer við að kann- ast við það! Ritstj. 6) Á fundi stjórnarskr.nefndar neðri deildar (þá er frumv. kom til hennar frá e. d.) gerði sjera S. St. þó einmitt þettE,semhann hjcrneitar; hann bæði setti þar atkvæði sitt móti frv. og formælti því í alla þeirra, er jeg vildi gjöra á frumv. efri deildar, þær standa í Alþ.tið., og þótt þeim fylgi ekki eins lang- ort nefndarálit eins og meiri hlutinn hefur látið fljúga um land allt sjer til rjettlætingar, þá voua jeg, að af þeim sjáist ljóslega, hvor betur vildi tryggja sjálfstjórn íslands, jeg eða rneiri hlutinn. Það er því meiri ósvifni af yður og „þingmanni“ að segja, að jeg hafl „eyðilegt“ málið, sem flest- allar breytingartillögur minar við frumvarpið voru, eins og líka þjer sjálfur kannist við, teknar upp úr frumvarpi því. sem neðri deild hafði sainþykkt fyrir fáum dögum7, og tíminn auk þess orðinn svo j naumur, að ómögulegt var að útkljá málið.8 En þjer, meirihlutamennirnir, hafið máske af ágæti og | yfirburðum efri deildar frumv. sannfærst um, að j þetta frumvarp neðri deildar, sem jeg vildi ekki 'uverfa frá, væri stjórnarbótamálinu til eyðilegging- ar?9 Sje svo, þá er það fyrirgefanlegt, þótt yður gremjist, hve seinn jeg er til apturhvarfs. Það, sem bæði „Þingmaður“ og þjer segið um flokkaskiptin, er sami sannleikurinn. Allir þing- staði. Svo að einnig að þessu leyti hefði mátt til sanns vegar færa orð „Þingmanns11, þó að maður vildi fallast á .útúrsnúnings-skilning sjera Sigurðar Stefánssonar. Ritstj. 7) Einmitt með því að berja höfðinu þannig við steininn gerði höf. sitt til að eyðileggja málið. Með því að hamla því, að n. d. í heild sinni gœfist kost- ur á að láta álit sitt í Ijósi um frumv., eins og það kom frá e. d , með því, með fundarsprengingu, ofríki og ólögum, var eyðilagt svo sem unnt var, að deildirnar báðar hjálpuðust að því, að leggja þann grundvöll undir upptöku málsins á næsta þingi, sem gat orðið ómetanlega þýðingarmikil veggreiðsla fyrir úrslit þess. Ritstj. 8) Það gat aldrei staðið til, að málið yrði út- kljáð í sumar er leið; til þess þurfti að lögum nýtt þing. En jafnvel þótt ekki einu sinni sjálft frum- varpið yrði alveg útkljáð, þá hefði mátt þoka málinu mikið áfram. Ef t. d. n. d. hefði fallist á frumv. e. d. með 2—3 breytingum (t. d. um náðun- arvaldið o. fl.) og báðar deildir svo samþ. samlilj. þingsályktanir sínar um málið — mundi þá ekki málið hafa staðið óliku nær úrslita-líkindum ? En þetta, einmitt þetta, hindruðu þeir fundeyðendur. og gjörðu þannig sitt eptir megni til að „eyðileggja málið“. Dað þarf meira sandfok heldur en sjera Sig. St., Ben. Sv. og allir þeirra kumpánar og fylgi- flskar geta þyrlað upp, þótt þeir hamist eins og naut í flagi, til að hylja það fyrir sjónum heil- skyggnra rnanna. Atferlið 24. ágúst hefur grafið sig með biksvörtu letri í þingsögu þjóðar vorrar. Þeim herrum mun reynast, að þeim veitti auðveld- ara að rista þær rúnir, en að afrná þær aptur. Ritstj. 9) Mundi atj.skr.-frumvarpið 1885 og 1886 hafa verið stjórnarskrármútmM „til eyðileggingar" ? Ef það hefur ekki verið, hví „hurfu“ þeir Sig. St. og B. Sv. þá „frá“ því 1887 og gerðu nýtt frv. ? Og var þetta frumv. 1887 líka bara „til eyðileggingar stjórnarskrármálinu" ? Ef ekki, hvi „hurfu“ þeir enn á ný „frá“ því aptur 1889 og komu enn með breytt frumvarp ? Ef hver breyting, sem gerð hef- ur verið á stjórnarskrárfrumvörpunum frá fyrstu i þá átt er mönnum hefur virst vænlegri, er vottur þess, að hið eldra hafi verið „til eyðileggingar", þá er þessi spurning sjera Sig. hjer á rökum byggð. En annars er hún ekki annað en tilraun til að villa mönnum sjónir með orðaglamri — syngja á „Yigrar“-grallarann! Ritstj. menn í neðri deild, sem „Þingmaður" nefnir ásamt mjer, greiddu atkvæði rncð stjórnarskrárfrumvarp- inu10, er það var siðast borið undir atkv. þeirra, að Grími Thomsen einum undanskildum og Bene- dikt Sveinssyni, er sat í forsetasæti og greiddi þvi eigi atkvæði. Þrátt fyrir þetta dirfist þó „Þing- maður“ að segja, að jeg ásamt þessum þingmöun- um „myndi þjettan flokk móti stjórnarskrármál- inu“.10 Hjer kastar tólfunum, herra ritstjóri; jeg get vorkennt yður, að láta hafa yður eða blað yð- ar til að níðast svona á saunleikanum.11 Jeg hef hingað til haldið yður allt of vandaðan manu til þess. Jeg skora nú á yður í nafni allrar hinnar íslensku þjóðar, að koma með eitt éinasta orð12 eptir mig, er sýni að jeg sje andvígismað- ur sjálfstjómar íslands, getið þjer það ekki, verða bæði „Þingmaður“, þjer og „Þjóðólfur“ að renna niður þessum ummælura um mig. Hitt er annað mál, að jeg mun aldrei láta leiða mig í þær gönur hvorki utan þings nje innan, að jeg gefl jákvæði mitt til þeirrar stjórnarskrárbreytingar, sera í stað þess að bæta úr stjórnarólagi voru, er uppgjöf á hinum mikilvægustu stjórnbótakröfum vorum að undanförnu, eins og þetta frv. efri deildar, sem meiri hlutinn er svo hrifinn af.13 (Niðurl.) Yigur, 4. nóv. 1889. Sigurður Stofáiisson. -------------- Tíðarfar óstöðugt mjög, annan daginn fannkoma með 10 st. frosti (11. þ. m.), hinn daginn hláka með hellirigningu (12. þ. m.). Skipstrand. 8. þ. m. var hjer ofsaveður; sleit þá upp hjer á höfninni og strandaði skip frá Flat- ey, Marine, sem ætlaði til Noregs, en hafði lengi beðið hjer byrjar. Menn allir komust lífs af. 10) Það er hjer sem endrarnær í þessari grein, hvort sem það er af ásetningi, til að villa mönn- um sjónir, eða af því að höf. ristir ekki dýpra sjálfur, að hann blandar sainan stjóruarskrár-/)-ww- varpinu, eins og það var i neðri deild samþykkt fyrst, og stjórnarskrár-TOálmw. Þó að Sig. St. og þessir þingm. greiddu atkv. með stj.skr.frv. við 2. og 3. umr. í n. d., eins og það lá þá fyrir, þá sannar það ekki í eiuu nje neinu, að þeir hafl ekki síðan fylgst að ásamt öðrum til að „eyðileggja málið“. Flokkaskiptin urðu 'éll önnur og alveg ný síðar, sem meðal annars má sjá af því, að af þeim tveim einu þingmönnnm í n. d. sem greiddn atkv. móti frumvarpi neðri dcildar við 3. umr.,varð siðar ann- ar (Dr. Gr. Th.) í flokki B. Sv. og Sig. St.; hinn (Dr. J. Jónassen) þar á móti var þá meiri hlut- ans megin. Ritstj. 41) Hjer er enn einu sinni tónað með „Vigrar“- lagi. Ritstj. 12) Vjer höfum þegar áður sýnt fram á verlcin; eru þau ekki eins trúanleg eins og „orðin"? „Til þess er málið manni gefið, að hylja með því hugs- anir sínar“, sagði stjól'nvitringur einn; og vÍBt er um það, að orðin er ekki ávallt öll að marka, ekki einu sinni h.já sjera Sigurði Stefánssyni. En — „_af þeirra ávöxtum skuluð þjer þekkja þá“. — »Sýn mjer trú þína af verkum þínum", sagði Jakob post- uli, sem sjera Sig. mun við kannast. Og verkin sjera Sigurðar eru : eyðing fundarhalds á þingi með ólögum og ofbeldi við ineiri hluta sam- deildarmanna sinna, eyðilegging stjórnarskrár-wœte- ins á alþingi 1889. Hrópar ekki þetta hærra og ótvíræðara, en nokk- ur „orð“ ? Ritstj. 1S) Stór orð og feitt flesk!—En eptir á að hyggja : hver skollinn varð af röksemdunum fyrir þessum sleggju-dówi ? Ritstj.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.