Þjóðólfur - 13.12.1889, Page 4

Þjóðólfur - 13.12.1889, Page 4
232 Undirskrifaður kaupir: 1 LeiðarTÍsir til að spyrja Ibörn, 1. útg., eptir Dr. P. Pjetursson. 1 Balslevs lærdömskyer, 3. útg. 1 --- ----------- 4. útg. 2 Lærdömskver Helga Hálfdiinarsonar, 2. útg. 2 --- — ---- 3. útg. 1-------- — ---- 4. útg. 1 Söng-var og kvæði Jónasar Helgasonar 1.—2. hepti. 1 Söngkennslukðk fyrir börn og byrjendur, fyrsta hepti, 1. útg. (1882). 1 Sálmalög ineð 3 röddum, 1,—2. hepti. 1 Andlcgt versasafn. — Viðey 1839. 1 Balslevs-Biflíusögur. — Rvík 1859 og 1870. 1 Barndómssaga Jesú Krists, Rvík 1854. 1 Flokkabók. Viðey 1843. 1 Þ. B , Bæna-Reykelsi, Viðey 1836. 1 Þ. E. Hjálmarsen: Agrip Gyðinga og kristni- sögunnar, Khöfn 1826. 1 Þ. E. Hjálmarsen : Leiðarvísir til að velja enar nauðsynlegustu guðfræð'sbækur. — Kliöfn 1826. 1 Bænakver. — Khöfn 1832. 1 Passíusálmar: 1780; 1791; 1820; 1851; 1866. Reykjavík, 12. des. 1889. Sigurður Kristjánsson. 555 Árni Þorvarðarson & Joh. Jensen: Bókbandsverkstofa § Bankastræti 12. (Hús Jóns Ólafss. alþm.). _L‘ ’undur í stúdentafjelaginu iaugardagskvöldið 14. des. kl. 8y2. Þ. Thoroddsen heldur fyrirlestur. Rædd ýms fjelagsmálefni. 557 Til jólanna, Kvœðabók Jóns Olafssonar í skraut- bandi 4 kr. 25 a. og 4 kr. 50 a. (örfá expl. eptir). Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. 558 Kun Kr.2,50 íiÉMerlig er Mullers Kun Kr.2,50 Selvbarberer. Nyeste Barberapparat, hvorved en- hver hurtigt og let kan barbere sig selv uden nogen som helst Yanske- lighed. Ingen Riven Ingen Skjæren men derimod simpelt og let. Mange Penge spares ved Selrbar- ber-Apparatet TJundværlig for en- hver, intet gjör sig saa hurtigt betalt som denne. Pris kun Kr. 2,50. Forsendelse mod Postefterkrav, Yed forudgaaende Indsendelse af Kr. 3. — Told- og Afgiftsfri gjennem Hoveddepotet. L. Miiller, Wien, Wáring, 559 Sehuigasse 10. tofla Mm i nloi: „Kátr piltr“, innbd. 1 kr. 25 a. Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. 560 Arinbj. Sveinbjarnarson BÓKBINDARI leysir af hendi hvers lcon&r hókband. Eyllir bækur í sniðum, ef æskt er. Allt ódýrt og vel vandað. 56i Vinnustofa: Laugaveg 2. Samkvæmt nákvæmri rannsókn eru engin skaðleg efni í Brama-lífs-elexír þeirra Mansfeld-Biillner & Lassens; í hon- um ern acf eins þau efni, sem styrkja og fjörga. Hann er þvi mjög ágætt maga- styrkjandi meðal, sem skilyrðislaust má ráða hverjum manni til að nota. Berlín. jjr Jfess, lyfsölumaðnr i 1. flokki og eiðsvarinn efnafræðingur. Einkenni á vorwm eina egta Brama-li/s-elexír eru firmainerki vor á glasinu og á merkisskild- inum á miðanum sjes blátt ljón og gullhani, og inn- sigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir bila til hinn verðiaunaða Brama-llfs-elexir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Mörregade Nr. 6. 562 Eigandi og ábyrgðarmaður: borleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 190 skemmtu sjer. Stundum söng djákninn guðrækilega sálma; stundum söng hann fjörug danskvæði og konan söng undir, og svo fóru þau bæði að dansa; en þess á milli rjetti hann lienni einn eða tvo kossa, og hún galt þá aptur í sömu mynt. Stundum höfðu þau hljóðskraf og hvísluðu hvort að öðru einhverju, sem enginu er til frásagna um. Stundum töluðu þau hátt og skellihlóu, svo það glumdi undir í stofunni, — þau voru svo glöð og ánægð, að þau kunnu sjer engin læti. „Já, við verð- um nú að gjöra okkur eina glaða stund“, sagði konan, „fyrst liann Aðalbrandur er ekki heima; en það er eitt- hvað svo óþokkalegt lijerna í stofunni; mjer er illa við þennan bannsettan poka“. „Það gjörir ekkert til“, sagði djákninn, „við skulum okki vera að liugsa um þess konar smámuni; mjer finnst lika allt fallegt og ánægju- legt, þegar jeg er hjá þjer og hann Aðalbrandur er ein- hvers staðar langt, langt í burtu. Blessuð vertu ekki að hugsa um pokann; komdu heldur hjerna, hjartað mitt, og lof mjer að kyssa þig“. Svo kysstust þau, og svo föðmuðust þau, og þá söng djákninn hástöfum. „Nú spenni jeg Aðalbrands frú. Hvernig þykir yður jeg skemmta nú?“ Þá heyrðist kveðið fyrir utan gluggann með hárri og einkennilegri rödd: „Það er lítill vandi 191 að leysa poka úr bandi; ræð jen Aðalhrandi, að hann upp nú standi, Og slái djáknann högg og húsmóðurina þrjú. Min frú, hvernig þykir yður jeg skemmta nú?“ I sama vetfangi spratt bandið frá pokanum, og fram úr honum kom Aðalbrandur bóndi, og óð fram á gólfið og þreif til djáknans og lúskraði honum æði óþyrmilega; en er hann þóttist hafa gefið honum nægilega ráðningu, kastaði hann honnm á dyr. Djákninn staulaðist á fæt- ur, þótt stirður væri, og hafði sig hið fyrsta til vegar, og komst einhvern veginn heim til sín. Þegar Aðal- hrandur hafði hrundið djáknanum á dyr, þreif hann til konu sinnar og ætlaði nú að gefa henni þá ráðningu, að hana mætti reka minni til; en hún bað fyrir sig, og hjet því að hætta alveg að gefa sig nokkuð við djákn- anum, og vera bónda sínum aldrei ótrú framar; sefað- ist þá Aðalbrandur, og tók liana loks í sátt, við sig, er hún liafði hátíðlega lofað, að bæta ráð sitt. Konan efndi vel heit sitt, enda vitjaði djákninn liennar aldrei framar. Þau Aðalbrandur og kona hans lifðu lengi sam- an eptir þetta í ástríku hjónabandi. Galdra-Leifi hafði iagtöllþessiráð á; hafði vinnumað- urinn verið í vitorði með þeim, og borið Aðalbrand heim

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.