Þjóðólfur - 03.01.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.01.1890, Blaðsíða 4
r Árni Porvarðarson & Joh. Jensen: Bókbandsverkstofa Bankastræti 12. (Hús Jóns Olafss. alþm.). Kun Kr.2,50 er Miillers Kun Kr.2,50 Selvbarberer. Nyeste Barberapparat, hvorved en- hver hurtigt og let kan barbere sig selv uden nogen som helst Yanske- lighed. Ingen Riven Ingen Skjæren men derimod simpelt og let. Mange Penge spares red Neb bar- ber-Apparatet Uundværlig for en- hver, intet gjör sig saa hurtigt betalt som denne. Pris kun Kr. 3,50. Forsendelse mod Postefterkrav, Yed forndgaaende Indsendelse af Kr. 3. — Told- og Afgiftsfri gjennem Hoveddepotet. L. Miiller, Wien, Wáhring, j Sehulgasse 10. Rautt mertryppi veturgamalt er í óskilum í Gufunesi. — Mark: boðbýlt apt. hægra. ö 4 Skósmíöaverkstæði og leöurverslun Björns Kristjánssonar 8 er í VESTURGÖTU nr. 4. Óskilakindnr seldar í Miðdalahreppi haustið 1889. 1. Hvítur sauður með mark á eyrum: sýlt hálft- af fr. biti aptan hægra ; hvatt, biti fr. vinstra Hornamark: sýlt, gagnbitað hægra; tvístýft apt., biti fr. vinstra; brennimark: H 7. 2. Lamb, mark: sýlt, fjöður aptan hægra; hvatt, biti apt. vinstra. 3. Lamb, mark: stýft, fjöður fr. vinstra. 4. Lamb, mark: sneitt fr., biti apt. hægra; sneitt, apt., biti fr. vinstra. 5. Lamb, mark: heilrifað, lögg fr. bægra; biti apt. vinstra. 6. Lamb, mark: sýlt, fjöður apt. hægra; tvístýft apt. vinstra. 7. Lamb, mark: biti fr. h.; sneitt apt. v. 8. Lamb, mark: sýlt, bragð fr. h.; stýft v. 9. Lamb, mark: hvatt h.; hálftaf apt., biti fr. v 10. Lamb, mark: hvatt, fj. fr. h.; stig apt. v. 11. Lamb, mark: sýlt, fj. apt. h., hvatt, biti a. v. 12. Lamb, mark: hálftaf apt. h.; blaðrifað apt., biti fr. vinstra. 13. Lamb, mark: tvístýft fr. h.; fj. fr. v. og gat. 14. Lamb, mark: heilrlfað h.; tvístýft, biti fr. v. Rjettir eigendur geta vitjað andvirðis kinda þess- ara, að frádregnum öllum kostnaði, fyrir sept.mán- aðarlok næstkomandi. Fellsenda, 12. desember 1889. Ólaf'ur Finusson. 10 Orágás frá 1829 og Járnsíða, báðarí ágætu standi eru til sölu. Ritstjóri vísar á selj- andann. 3 V E R D E N S - HH°örr! -Maskine Kr. 4.95 Denne Maskines Præstationsevne er vidunderlig, den syer alt fortrin- ligt, det tykkeste Stof, saavel som den fineste Chiffon. arbejder godt, er henrivende udstyret, guldbronceret, en Prydelse i enhver Salon. Utilgiveligt hvor den mangler i Huset. Hvem havtle nogensinde troet, at en Symaskine kunde tilvejebringes for Kr. 4,95. Omsætningen aí denne Maskine er itolossal. Enhver maa derfbr bestil- le den strax. da den snart vil være udsolgt Et Kort er tilstrækkeligt til Bestilling. Eorsendes til alle Verdens Egne, da Speserne ere meget ringe imod kontant eller Efterkrav. Eorsendelsesstedet: L. Miiller, Wien, 2 Wáhring, Sehulg. 10. Eigandi og ábyrgöarmaður: ÞOELEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 194 Leifi gekk þá fram á bjargið, og sá tröllkonu eina; liíin sat fram á bjargsnösinni og horfði í gaupnir sjer; hún Guðmund biskup, að hann hafi vígt bjargið; ætlaði hann upphaflega að vigja það allt, en er vígslunni var langt komið, heyrðist rödd úr bjarginu, er sagði: „Hættu nú að vígja, Gvendur biskup! þvi einhvers staðar verða vondir að vera“. Biskup sá, að þetta var satt, og skildi því eptir dálítinn blett af bjarginu óvígðan, þar sem illir andar og heiðnar vættir mættu búa; heitir þar síðan heiðna- berg. Hverjum, sem sígur i þennan hluta bjargsins, er bani bti- inn. Þykir þó flestum það mein mikið, að eigi skuli mega síga í heiðnabergið, þvi ekki er neins staðar í Hornbjargi svo mikið af fugii og eggjum sem þar. Einu sinni var maður, sem lagði eigi mikinn trúnað á þetta; hann fór í sigi niður í heiðnabergið í þrí- þættri festi, hvernig sem fjelagar hans reyndu til að telja bann at þvi. En þegar hann var kominn dálítinn spotta niður í heiðnabergið, heyrði bann kveðið inn i bergiuu: „Mannaþef leggur mjer fyrir nasir knúðar eru dyr mínar kristins manns fótum“. Svo kom hönd fram úr berginu, digur og tröllsleg, — og grá og loðin var hún; hún hjelt á sveðju mikilli og biturlegri, og skar á festina ; gengu þá sundur tveir þættir festarinnar, en þriðji þáttur- inn var vígður, og því beit eigi á hann. Maðurinn gaf þá fjelög- um sínum, sem við festina voru, merki, að þeir drægi sig upp hið allra fyrsta. Komst hann þannig upp heill á hófi. Þðttust fjelag- ar hans hafa heimt hann úr helju, enda kvaðst hann eigi mundu leika þetta optar, hvað sem í boði væri. — Síðan þorir enginn að síga í heiðnabergið, að minnsta kosti ekki nema í þaulvígðri festi. 195 var stórvaxin mjög og ófrið sýnum. Hún leit við, þeg- ar Leifi kom fram ábjargið. Þótt Leifi hefði sjeð margt nm dagana, er þó haft eptir honum, að hann hafi aldrei sjeð jafnófagra sjón, eins og þegar hann sá framan í tröllskessuna í tunglsljósinu — liún var svo stórskorin og hrukkótt í andlitinu, vaxtarlagið svo hrikalegt og hörundsliturinn dökkbleikur, augun voru stór og ferleg og þrútin, eins og þau væru grátbólgin, enda gat Leifi eigi betur sjeð, en skessan flyti í tárum. Leifi ávarpaði liana og mælti hálfönuglega: „Hvað gjörir þú hjer?“ „Láttu mig vera, Kjapta-Leifi!“ sagði hún; jeg bið ekki fyrir mjer, heldur bið jeg fyrir ykkur Hornstrend- ingunum". „Kant þú nokkuð aðbiðjaguð?“ sagðiLeifi. „Það er ekki víst“, sagði hún, „að jeg kunni ver að biðja hann en þið, sem kallið ykkur kristna, en eruð þó svo trúlitlir og kaldir í bænum ykkar, að þið verðið að deyja úr hungri, þegar hallæri kemur“. Gekk þá Leifi burt, og áttust þau ekki fteira við. Morguninn eptir fannst áttræður hvalur fastur í ísnum skammtfrá Hornbjargi, og bætti það mjög úr neyð Hornstrendinga. Jeg hefi nú tínt hjer til aliar þær sagnir um Galdra- Leifa, sem jeg gat náð í á Vestfjörðum, þegar jeg var þar á ferðinni; að vísu heyrði jeg ýmsar ógreinilegar sagnir um viðureign Leifa við Eirík norska. Gísli Kon-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.