Þjóðólfur - 24.01.1890, Side 4

Þjóðólfur - 24.01.1890, Side 4
16 Undirskrifaður kaupir: Harðar og Hólmverja sögu. Kórmakssögu. Hænsa-Þóris sögu. Hrafnkels sögu Preysgoða. Þorsteins Hvita sögu. Brodd-Helga sögu. Bandamanna sögu. Laxdælu. Bjarnar sögu Hítdælakappa. Q-rettis sögu. Grænlands sögu Eiríks Bauða. Bárðar sögu Snæfellsáss. Ármanns sögu. Kjalnesinga sögu. Víglundar sögu. Þórðar sögu Hreðu. Krókarefs sögu. Rvík, 23. jan. 1890. Sigurður Kristjánsson. 34 Hin alþekkta skósmíða- vinnustofa mín í Yeltusundi nr. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kveldin. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Rafn Sigurðsson. 35 Þjóðólfur kemur út daginn eptir að póstskipið er komið. Auglýsingar í það blað teknar allan daginn, sem skipið kem- ur. 36 Með næstu ferð Lauru fæ jeg mikið af brókarskinnum og skæðaskinni, sem jeg sel með lægsta verði. Hjer eptir ték jeg ábyrgð á öllum shinnum í brækur og skó, að ekki komi fram í þeim þeir gall- ar, sem venjulega koma fram í húðum, og komi þad fyrir, má skila mjer skinnunum aptur í skiptum við önnur skinn. Keykjavík, 23. jan. 1890. Björn Kristjánsson. 37 Arinbj. Sveinbjarnarson: Bókbandsverkstofa. cg 2 LAUGAVEG 2. Árni Þorvarðarson & Joh. Jensen: Bókbandsverkstofa g Bankastræti 12. (Hús Jóns Olafss. alþm.). WfT Skósmíðaverkstæði Og leðurverslun “^sg Björns Kristjánssonar g er í VESTURGÖTU nr. 4. LÝÐUR, ritstjóri Matth. Jochumsson. (Árg. kostar 2 kr.). Fæst í Reykjavík hjá Signrði Kristjánssyni. 41 Norðanfari, 17.—24. árg., að báðum þeim árgöngum meðtöldum, óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupandann. 42 At Þjóðólfi verða þessi tölublöð keypt á af- greiðslustofu Þjóðólfs: Af 35. árg. (ár 1883) 41. tbl. Af 38. árg. (ár 1886): 36., 38., 39. og 40. tbl. Af 39. árg. (ár 1887): 46. tbl. Af 40. árg. (ár 1888): 2., 3.-4. og 5. tbl. 43 Orágás frá 1829 og Járnsíða, báðar í ágætu standi eru til sölu. Ritstj. vísar á seljandann. u Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ðkeypis bjá ritstjórunum og bjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppiýsingar. 45 Dr. med. W. Zils, læknir við konung- legu liðsmanna-spítalana í Berlín ritar: Bitterinn „Brama-lífs-elexír“ er fram- úrskarandl hollt og magastyrkjandi meðal. Berlín. Dr. med. W. Zils. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elexír eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildinum á miðanum sjest blátt ijón og gullhani og innsigb vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir húa til hinn verðlannaða Brama-lifs-elexir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Norregade No. 6. 46 Eigandi og áhyrgðarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil. Skrifstofa: i Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. sem þá var á ferðinni þar í nánd, varð að halda til 3 daga uppi í trje einu, til þess að drukkna ekki í flóðinu. í maí 1882 fór jeg frá Gracemere til Norður-Queens- lands; fór jeg á gufuskipi norður með austurströndinni, fyrst til Mackay og þaðan til Townsville, sem er bær lengra til norðurs á austurströndinni. Dar var fyrst tekið að byggja eptir 1864; nú eru í þeim bæ 7000 í- búar og hann óðum að stækka. Verðið á lóðum í bæn- um er orðið ákaflega hátt; fyrir tveim árum t. d. var húslóð á göðum stað keypt fyrir 200 pd. sterl. (3600 kr.) hvert ferhyrningsfet! Þaðan hjelt jeg lengra norður með ströndinni; á gufuskipi því, sem jeg var á, hitti jeg norðmann, sem var þar háseti; á öðru gufuskipi við ströndina var skip- stjórinn norskur. Jeg ætlaði mjer norður í landið og setjast að ofarlega við á eina, sem heitir Herbertá á stað einum, sem heitir Herbertdalur. Á leiðinni þangað heimsótti jeg norskan mann, sem er bóndi neðar við ána. Hann er kvæntur norskri konu; bæði höfðu þau því nær gleymt móðurmáli sínu; þau áttu mörg börn. Bóndinn hafði byrjað þar sem timburmaður. Iðnaðarmenn eiga hægast allra innflytjenda með að komast áfram á þess- um stöðum, enda græddist honum brátt fje, svo að hann gat keypt jörð; litlu seinna hækkaði jörðin í verði, því að landið með fram ánni reyndist alstaðar ágætt til syk- n uryrkju. Hann seldi nokkuð af landi sínu, sem hann fjekk vel borgað, og átti nú eignir, sem námu 10,000 pd. st. (180,000 kr.). Fyrir 10 árum kom hann þang- að allslaus og tómhentur. — Frá honum fór jeg að Her- bertdal, þar sem jeg ætlaði að hafa aðalaðsetur mitt í N orður-Queenslandi. IV. kapítuli. Herbertdalur. — „Siöaðir“ svertingjar. — Sláturdagar. — Fallegir kumpánar. — Jarri. — Bungari. — Laufskáli og bál. — Bissuunginn. Herbertdalur, þar sem jeg nú var kominn, er í norðaustanverðri Ástralíu á 18. stigi suðlægrar breiddar. Par hafði fyr verið fjárbú mikið, en fjenaðurinn hafði verið fluttur burtu þaðan, og voru að eins eptir fáeinir nautgripir. Hingað til liafði jeg á ferðum mínum í Ástr- alíu opt og einatt hitt svertingjana eða heyrt ýmsar sögur af þeim, þótt þess sje hjer ekki getið. En úr þessu fer jeg að læra að þekkja þá betur af eigin reynslu. Svertingjarnir halda opt til nálægt bústöðum hinna hvítu manna og koma opt til þeirra; verða sumir þeirra við það „siðaðir“, sem kallað er, þótt slíkt verði naumast kallað því nafni; þeir fá að vísu hugmynd um, að þeir verði drepnir, ef þeir drepa livítan mann; efþeirfáein- hverja flík af hvítum manni til að skreyta sig með, verða þeir ákafiega glaðir, og einstaka þeirra lærir stöku orð

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.