Þjóðólfur - 21.02.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.02.1890, Blaðsíða 4
36 almenningur helst lesi og ætti helst að lesa. Pálmi Pálsson hefar umræðurnar með [tví að tala um notk- un landsbókasafnsins. 100 Arinbj. Sveinbjarnarson BÓKBINDARI leysir af hendi hvers konar bðkhand. Gyllir hækur í sniðuin, ef æskt er. Allt ódýrt og vel vandað. 101 Yinnustofa: Laugaveg 2. Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. 102 Tímarit um uppeldi og menntamál fæst fyrir 1 krónu árgangurinn hjá út- gefendunum og bóksölum landsins. 103 Ó s k i 1 a fj e selt í Grímsneshreppi haustið 1889. 1. Hvitur hrútur, veturg., mark: sneiðrifa fr. fj. apt. h.; sneitt apt., gat v. 2. Hvítur sauður, tvævetur, mark: stig apt., fj. fr. h.; stýft, hangandi fj. apt. v. Brennimark 6- læsilegt. 3. Hvítt geldingslamb, mark: stúfrifað h.; hálftaf apt., biti fr. v. 4. Hvítt geldingslamb, mark: tvírifað í sneitt apt. h.; gagnfjaðrað v. 6. Hvítt geldingslamb, mark: tvær fjaðrir apt. h.; boðbilt apt. v. 6. Hvitt geldingslamb, mark: vaglskorið fr. h.; stúfrifað v. 7. Hvítt hrútlamb, mark: heilhamrað h.; tvírifað i stúf vinstra. 8. Svart gimbrarlamb, mark: sýlt, fj. apt. hægra; hálftaf apt. vinstra. 9. Svart gimbrarlamb, mark : hálftaf apt., fj. fr. h.; tvistýft fr. vinstra. 10. Hvítt gimbrarlamb, mark: stýft, biti apt. h.; sneitt og biti fr. vinstra. 11. Hvítt gimbrarlamb, mark: stig apt. h.; hamar- skorið vinstra. 12. Hvitt hrútlamb, mark: sneitt fr. h.; blaðstýft apt., biti fr. vinstra. 13. Hvitkollótt ær, mark: sýlt, biti apt. hægra; stúfrifað, biti apt. vinstra. 14. Grár hrútur, veturg., mark: heilhamrað hægra; heilhamrað vinstra. 15. Grá ær, mark: tvístýft fr. h.; biti fr., fj. apt. vinstra. Hornamark sama. 16. Hvítt gimbrarlamb, mark: blaðstýft apt., lögg fr. hægra; sýlt og fljetta í vinstra eyra. 17. Hvít ær, mark: stýft h.; sneiðrifað fr. v.; horna- mark: sneittfr. h.; fj. fr. v.; brennim.: Ben. SÞ. Rjettir eigendur ofanskrifaðra kinda fá andvirðið að frádregnum kostnaði til næstu veturnótta. Grímsneshreppi, 22. jan. 1890. _________________Þorkell Jóusson. 104 Arni Porvarðarson & Joli. Jensen: Bókbandsverkstofa S Bankastræti 12. (Hús Jöns Ólafss. aljun.). 1W" Skósmíðaverkstæði Og leðurverslun Björns Kristjánssonar 106______er í VESTURGÖTU nr. 4.________ Magnleysi og uppsölur m. m. í 8 ár. I hjer um bil 8 ár þjáðist jeg af stöku magnleysi, sem lýsti. sjer í einhvers kon- ar sleni í öllum likamanum, samfara maga- kveisu, uppsölu, meltingarskorti, óreglulegri matarlyst og svefnleysi. Jeg leitaði læknis, án þess að fá bata og lengi reyndi jeg Brama-lífs-elexírinn og Hoffs Malt-ex- trakt, en ljetti ekki vitund við það. Að siðustu fór jeg að brúka hinn ekta Kína-lífs-elexír Valdemars Petersens og er það undravert, hversu vonir mínar rætt- ust. Mjer fóru að aukast kraptar, jeg fór að fá matarlyst og það fór að kom- ast regla á svefninn, Það er mín fyllsta sannfæring, að jeg haldi heilsu minni við með elexír þessum. Jeg ráðlegg öllum að reyna þennan afbragðs Kína-lífs-elex- ír, sem verðskuldar allt það lof, sem á hann er borið úr öllum áttum. Vogn pr. Tolne. Niels Peter Christensen, bóndi. Kína-lifs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni í Reykjavík, — HeJga Jónssyni í Keykjavik, — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnaríirði, — J. Y. Havsteen á Oddeyri, sem hefur aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Petersen, sem einn býr til hinn ekta Kína-lífs-exír. Frederiksliavn Danmark. 107 Eigaudi og áhyrgðarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSS0N, cand. phU. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 26 munnfylli sína af grasi, tyggja það svo það verður eins eg njarðarvöttur, dífa því niður í hunangið og sötra svo hunangið gegn um sýju þessa. Jeg sá þá einu sinni ná hunangi. Efst uppi í háu trje komu þeir auga á hunangsflugubú. Þeir þorðu ekki að klifra upp í trjeð, því að það var holt og þeir voru hræddir um, að búið mundi hrynja ofan í holan trjá- bolinn. Jeg ljeði þeim exi mína, og voru þeir næsta fljótir að fella hið digra og harða trje. Eigi var hættu- legt að ræna hunangsflugnabúið, því að hunangsflugur í Ástralíu stinga aldrei. Fleira þykir Ástralíu-Svertingjum sælgæti en hun- ang, en eigi mundi Norðurálfubúum þykja mikið koma til þess alls. Þeir eru mjög sólgnir í egg talagalla fuglsins, og eru eigi mjög vandfýsnir með, að þau sjeu glæný. Ef ungar eru komnir í eggin, borða þeir þá með nefi og klóm; þó steikja þeir þá. í akazíutrjánum eru fannhvítar lyrfur, þær þykja svertingjum svo góðar, að þeir gefa sjer ekki ætíð tíma til að steikja þær, heldur borða þær hráar, enda er það sannast að segja, að steiktar eru lyrfur þessar besti matur og töluvert svipaðar eggjakökum. Þá þykir svertingjum höggormakjöt gott, þeir steikja það. En einkennileg er eldamennska þeirra og mat- reiðsla. Þegar þeir þurftu að kveikja upp eld, gaf jeg 27 þeim optast eldspýtur, sem þeim þótti svo gaman af, að þeir báðu mig æfinlega um þær, til að kveikja í píp- unum, þótt bálið skíðalogaði. Þeir kölluðu eldspíturnar mardshe eptir enska orðinu matches, og enska orðið kenndi jeg þeim smásaman að nefna. En venjulega eru svertingjarnir vanir að kveikja upp eld með tveim spýtum; aðra spýtuna, sem er helmingurinn af klofinni trjágrein, leggja þeir niður á jörðina og láta flötu hlið- ina snúa upp; hin spýtan er sívöl og bein og optast harðari en hin ; þeir setja hana beint niður á þá, sem á jörðinni liggur, og snúa henni ótt og títt milli lófa sjer; á þennan hátt horast spýtan niður í þá, sem á jörðinni liggur; úr holu þeirri, sem myndast á þennan liátt, fer eptir nokkrar sekúndur að rjúka og koma smá- neistar, sem kveikja í þurrum blöðum, sem höfð eru við hendina, síðan eru bornar að spýtur og kvistir. Höggormakjötið steikja þeir þannig: Þeir grafa dá- litla holu niður í jörðina, svo sem 3 kvartila djúpa, þar rjett hjá kveikja þeir bál, og leggja á það nokkra steina, á stærð við tvo mannshnefa; þegar þeir eru orðnir gló- andi heitir, er nokkuð af þeim látið niður i gröfina og ofan á þá ný græn laufblöð, ofan á þau er kjötið látið og ofan á það aptur laufblöð, og síðan það, sem eptir er af glóheitu steinunum; þar ofan á sópa þeir mold- inni úr gryfjunni, svo að þetta lítnr nú út eins og mold-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.