Þjóðólfur - 21.02.1890, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.02.1890, Blaðsíða 3
35 Nefnd var kosin, Þorl. alþm. Guðmundss., B. Jónsson ritstj. og B. Bjarnarson búfr., til að íhuga tillögu frá E»orl. alþm. Guð- mundssyni um, að fjelagsstjórnin skoraði á sýslunefndir, að halda fjenaðarsýningar og að fjelagið veitti styrk til þess. — í verðlaunanefnd voru kosnir Á. Tkorsteins- son landfógeti, B. Jónsson ritstj. og dr. J. Jónassen. Jdn Olafsson aiþingismaður lagði nið- ur þingmennsku 14. þ. m. Hann ætlar til Amcríku og vera ritstjóri við Lógberg í Winnipeg ásamt Einari Hjörleifssyni. Jón ætlar sjálí'ur aðf'arahjeðan með næsta póstskipi (21. mars), en kona hans og börn fara líklega eigi vestur fyr en í vor. Högberg átti að stækka um helming Við byrjun þessa árgangs og á að seljast á 7 kr. hjer á landi. Sjera Stefáni Sigfússyni á Hoíi í Álpta- flrði hefur landshöfðingi vikið frá embætti um stundarsakir vegna drykkjuskapar- óreglu. Tíðarfar. 18. þ. m. gerði góða og hag- stæða hláku, sem haldist hefur síðan; hefur mikið tekið upp í þessari hláku, og hagar komnir í lágsveitum. Ekki varð iiskvart í Garðsjó er reynt var þar fyrir fisk rjett fyrir síðust helgi. Eyrarbakka, 18, febr. „í hlákunni síðustu komu upp nokkrir hagar hjer á sljettlendinu við sjðinn, en þegar upp til sveita dregur, er sama hag- leysið og áður. — Af skemmtunum höfum við Eyr- bekkingar haft lítið af að segja í vetur; að vísu hafa nokkrir Good-Templarar stofnað „Klubb“, er komið hefur saman á sunnudagskvöldum og hafa menn skemmt sjer ýmist með spilum eða dansi. — Hitt bindindisfjelagið, er nefnir sig „Bræðrafjelag“, ljek nokkur kveld sjónleik snemma í þessum mán- uði og var það góð skemmtun og vel sótt. — Sök- um gæftaleysis hefur enn þá ekki orðið reynt að róa til fiskjar síðan í f. m., en nú ætla menn að reyna það jafnskjótt sem gefur“. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; meö ööru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út 1 hönd. Samskotum til minnisvarða yíir Jón Sigurðsson á Hautlönduni veitir ritstjóri Þjóðólfs viðtöku, og tekur að sjer að koma þeim til forstöðumannanna. Jafnóðum og samskotin verða borguð, verða þau auglýst í blaðinu. 95 Til leigu fæst á næstkomandi sumri 4 eða 6 herbergi í Lækj- argötu hjer í bænum. Bitstjóri vísar á leigjand- ann. 96 Undirritaðir taka pilt til kennslu í bókbandi á næstkomandi vori (14. maí) 16—18 ára gamlan. Rvík, 20. febr. 1890. Arinbj. Sveinbjarnarson. Hálldór Þórðarson. g; Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 108 Hús til sölu. 1. Stórt, tvíloptað timburhús við Vesturgötu hjer í Reykjavik, með kjallara, sem er undir öllu hús- inu, ásamt kálgarði, fæst til kaups langt undir virðingarverði með góðum borgunarskilmálum. 2. Nýtt einloptað timburhús við Vesturgötu hjer í Beykjavík, með kjallara, sem er undir öllu hús- inu, ásamt meðfylgjandi kálgarði, fæst til kaups fyrir lágt verð og með vægum borgunarkjörum. 3. Steinhús með járnþaki á Þingholtslóð hjer í Reykjavík, með tilheyrandi kálgarði, fæst til kaups með mjög vægum kjörum. 4. Stórt tviloptað timburhús við Þingholtsstræti hjer í Beykjavik, með kjallara, sem er undir öllu hús- inu, ásamt meðfylgjandi kálgarði, fæst til kaups langt undir virðingarverði gegn lágum árlegum afborgunum. Nákvæmari upplýsingar um hús þessi fást hjá ____________________Jolis Hanseu.________gg TIL LEIGU. Nokkur herbergi fást til leigu frá 14. næstkom- andi maímánaðar. Menn snúi sjer til Jolis Hansens. 99 Mnflirn sem setur talað ensku, frakknesku og illuUilij döusku, óskar að fá atvinnu við verslun, kennslu eða helst skrifstofustörf. Bitstjóri vísar á manninn. 109 Fundurí stúdentafjelaginu íaugardags- kveldið 22. febr. kl. 8y2. — Umræður um, hvað 28 arhrúga. Ef einhvers staðar sjest rjúka upp úr mold- inni, setja þeir þar meiri mold, til að byrgja hitann inni. Nú bíða þeir, þangað til kjötið er steikt orðið; það vita þeir upp á hár og þeim skjátlast aldrei í því. Upphituðu steinarnir framleiða mikinn hita, er þeir ern þannig byrgðir i gryfjunni, við það stiknar kjötið, án þess að missa nokkuð af krapti sínum. Uegar gryfjan er opnuð, sjest, að ystu blöðin eru brunnin, en þau innstu, næst kjötinu, eru lifandi og græn og gefa kjöt- inu fallegt útlit. — Á sama hátt matreiða þeir nauta- kjöt, þegar þeir eru svo fengsælir, að geta rænt sjer nauti. E>eir, sem ekki hafa bragðað kjöt, steikt á þenn- an hátt, geta ekki gjört sjer húgmynd um, hve bragð- gott kjöt getur verið. Jeg hef opt borðað höggormakjöt. Þegar jeg hef ekki haft annað að leggja mjer til munns, en mjer fannst það jafnan strembið og eigi bragðgott. Hinar stóru fer- fætlur eru aptur á móti fremur góðar; þær eru ekki ósvipaðir hænuungum á bragðið. Loks skal jeg nefna eitt sælgæti svertingja, sem mjer bauð mjög við. Þegar svertingi liittir kæran ætt- ingja, er hann hefur lengi eigi sjeð, þá vottar hann fögn- uð sinn með því að leggja höfuð hans í fang sjer og leita honum lúsa; og það þarf engum getum að því að 25 komu því brátt. Nú var skotið á dómþingi. Frum- kvöðull glæpsins, stór og sterkur svertingi, sem jeg kynnt- ist síðar, komst undan refsingunni, en tveir aðrir svert- ingjar voru skotnir. Venjulega er konum þyrmt, þegar slíkt kenlur fyrir; en í þetta sinn voru allar konur.af þeirri ættkvísl drepnar, en börnum þeirra kastað á bál. Þannig fóru sjálfir lögverndarmennirnir að ráði sínu. VI. kapítuli. Sælgæti svertingjanna. — Mardshe. — Kvonbænir. — Jongul ngneipa. — Ljót meðferð á kvennfólkinu. Mannakjöt þykir Ástralíu-svertingjum sælgæti, en þó er það ekki „daglegt brauð“ þeirra. Hversdagslega lifa þeir á jurtafæðu og dýrum, sem þeir veiða á skóg- um úti. Þeir borða kjöt þeirra úti í skóginum; við Her- bertá hef jeg varla nokkurn tíma sjeð þá koma heim með kjöt með sjer. Konur og börn verða að gjöra sjer að góðu jurtafæðu eina saman. Allir þeir ávextir, sem þeir lifa á, eru eitraðir, og verður því að matreiða þá á annan hátt, en venja er hjá oss, til þess að þeir verði ætir; fyrst eru þeir steiktir, síðan barðir, og loks lagð- ir í vatn. Hunang þykir þeim hátíðamatur. Hunang í Ástralíu er tvenns konar, annaðhvort gamalt og súrt eða þá nýtt og sætt. Svertingjar blanda saman báðum tegundunum og þynna með vatni. Síðan taka þeir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.