Þjóðólfur - 28.03.1890, Síða 4

Þjóðólfur - 28.03.1890, Síða 4
60 AUGLÝSINGAR I samfeldH máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast: með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar. Borgun út 1 ihönd. Fundur í stúdentaijela£rinu íkveld(28. inars) kl. 8Y2. Umræður um skðgana á íslandi. Sæmundur Byjðlfsson hefur umræðurnar með stutt- um fyrirlestri. 171 HERBERGrl með húsbúnaði ðskast til leigu fyrir einhleypan mann. Ritstjórinn vísar á leigj- andann. 185 Landsyfirrjettar- og hæstarjettardómar 1884 —85 eru til sölu. Ritstj. visar á seljandann. 186 Vinflrmaet Georg Bestle, Gottlieb Bonnesens Efterfolger, Kjehenhavn, er fra den 1. Januar 1890 forandret til Georg1 Bestle, sem eneste Indehaver af Pirmaet. 172 Frímerki! Jeg óska að kaupa alls konar brúkuð íslensk frímerki og brjefspjöld, gömul og ný, bvort sem er mikið eða lítið í einu. Skildingafrímerki öll og bin verðmestu aurafrímerki eru keypt fyrir mjög bátt verð. Menn noti nú tækifærið og sendi mjer bið ofannefnda. Borgun út í bönd. Marius Knudsen. Aalborg, Danmark. 173 5 til 10 Kroner i daglig Fortjeneste kunne dygtige og flittige Personer af en- hver Stand med Lethed opnaa ved For- handling af en enestaaende letafsættelig Artikel. Reflecterende bedes sende Offerter sub T. P. 1890 poste restante Kjöben- havn K. med Oplysninger om Vedkommen- des niomentane Beskjæftigelse. 174 Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. 175 Arinbj. Sveinbjarnarson: Bókbandsverkstofa. § 2 LAUGAVEG 2. 1Skósmíöaverkstæði leðurverslun Björns Kristjánssonar 177 er í VESTURGÖTU nr. 4. Leiðarvísir til lífsáhyrgðar fæ8t ðkeypis hjá ritstjðrunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 178 Norðanfari, 20., 21., 22., 23. og 24. ár- gangur og nr. 57 -58 úr 17. árgangi, ósk- ast til kaups. Ritstjórinn vísar á kaup- andann. 179 9 Volta-krossinn, sem hver maður ætti að bera á sjer frá vögg- unni til grafarinnar sakir hinna dásamlegu læknandi verkana, sem honum fylgja, er að eins ekta, þegar hver kross er mótaður með Yoltasúlu; menn eru sömuleiðis beðnir að at- huga nákvæmlega, að á umbúðirnar utan um hvern pakka er prentað skráða vörumerkið, sem hjer stendur fyrir ofan. Hinn eini ekta Volta-kross kostar 1 krónu og er í öskju með leiðarvísi um, hvernig eigi að nota hann. Ef þjer þjáist af g-ig-t, hjartslætti, mjaðmagigt (ischias), brjóstve'kl, svefnleysi, heyrnardeyfu, í- myndunarveiki, máttleysi, kriimpum, taun- verk, taugaveiklun eða flnggigt, skuluð þjer jafnan bera á yður einn af vorum alkunnu einu ekta V olta-krossum. Vottorð. Þakkarorð til þess, sem fundið hefur upp hinn eina ekta Volta-kross. Frederiksberg, 22. febr. ’90. í meir en eitt ár hef jeg undirrtaður þjáðst af húðsjúkdðmi, útbrotum og hringormum, sem þrátt fyrir læknishjálp breiddist raeir og meir út, og loks um andlitið og hálsinn, hendur og fætur. Eptir að jeg mörgum sinnum hafði f| lesið í ýmsum blöðum um hið mikla lækn- andi afl hins eina ekta Volta-kross, afrjeð jeg að kaupa einn þeirra í aðalútso’lu-staðn- um Rosenhorggade Kr. 6. Mjer til mikill- ar undrunar og gleði, fann jeg talsverðan hata dag frá degi og er nú eptir hálfsmánað- artíma alheill. Og það er sannfæring mín, að hinn eini ekta Volta-kross hafi í raun og veru til að hera segulafl það hið mikla, sem er nauð- synlegt til lækningar á sjúkdómi þeim, sem jeg hef þjáðst af. Th. Tliorstensen, Bernstorfsvej Nr. 16. Kaupmannaliöfn. Útsölumenn eru beðnir að snúa sjer til Hoved-Depot for det eneste ægte Volta-Kors. Rosenborggade 6. Stuen. Kjöbenhavn. 180 Enskt-íslenskt Fjárkaupa- fjelag. Fyrlr reikning ofannefnds fjelags kaupir undirskrifaður hesta og íje á næstkomandi sumri og liausti. Mark- aðsdaiíaruir verða síðar auglýstir. P. t. Liverpool, 4. mars 1890. 181 Georg Thordahl, „Þess ber að geta, sem gjört er“. Þegar jeg vorið 1885 fluttist hingað í Jökuldalshrepp með konu og börn, allslaus af öllu, sem til búskapar heyrði, gjörðu mjer hjer allir gott og hjálpuðu upp á mig á ýmsan hátt; en þó verð jeg einkum að geta þeirra höfðingshjóna, Sveins hðnda Magnús- sonar og konu hans Sigurveigar Jðnsdóttur á Há- konarstöðum, sem hafa á þessu 4 ára timabili gefið mjer stórgjafir, bæði í dauðum og lifandi peningi, og mega þau sómahjón nefnast sannir bjargvættir allra fátæklinga, sem þau ná sinni rausnar- og hjálparhönd til. Einnig verð jeg að geta þess, að verslunarstjóri Valdimar Davíðsson á Vopnafirði hefur reynst mjer hinn hjálpsamasti maður bæði fyr og síðar, þar sem hann umtölulaust hefur lánað mjer nauðþurftir mínar, þrátt fyrir fátækt mína, og gjört mjer margt og mikið gott þar að auki. Þessum mönnum bið jeg guð af ríkdómi sinnar náðar að launa allar af þeim mjer og mínum veitt- ar velgjörðir, þá er þeim mest á liggur. Grunnavatni, 2. febr. 1890. Árni 8. P. Sigbjörnsson. 182 Borguð samskot til Præðslusjóðs fátækra unglinga í Reykjavík frá 16. nóv. 1888: Aður auglýst (sjá 2. tbl. þ. á.) . . kr. 286,85 Prá Árna Zakaríassyni á Bergi . . — 2 „ — Jóni Ólafssyni ritstjóra .... — 6 „ Alls kr. 294,85 183 Þorleifur Jónsson. Herráð Hr. Grönholz, læknir í Assens, ritar: „Jeg hef um langan tínia reynt verk- anir Brama-lífs-elexírs þeirra Mansfeld- Biillner & Lassens við lækningatilraunir mínar; eptir þeim efnum, sem liann er sam- settur af, gat jeg þegar mælt fram með honum, og nú get jeg enn fremur fullyrt, að þessi bitter hefur allstaðar haft góðar verkanir er hann hefur verið notaður11. Assens. Dr. Grörihólz. JEinkenni á vorwm eina egta Brama-lífs-elexír eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildinum á miðanum sjest blátt ljón, og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bídlner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elexir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Norregade No. 6. 184 Eigandi og ábyrgðarmaður: ÞOELEIFUB JÓNSSON, cand. phil. Shrifsiofa: i Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. EymundsBOnar.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.