Þjóðólfur - 05.04.1890, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.04.1890, Blaðsíða 4
64 Enskt-íslenskt Fjárkaupa- fjelag. Fyrlr reikning ofannefnds fjelags kaupir undirskrifaður hesta og fje á næstkomandi sumri og hausti. Mark- aðsdagarnir yerða síðar auglýstir. P. t. Liverpool, 4. mars 1890. 191 Georg Thordahl, Hin alþekkta skósmíða- vinnustofa mín í Veitusundi nr. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kyeldin. Allt íljótt og vel af hendi leyst. Jtafn Sigurðsson. 192 Vinfirmaet Georg Bestle, Gottlieb Bonnesens Efterfolger, Kjabenhavn, er fra den 1. Januar 1890 forandret til Georg Bestle, sem eneste Indehaver af Firmaet. 193 Frímerki! Jeg óska að kaupa alls konar brúkuð íslensk frímerki og brjefspjöld, gömul og ný, hvort sem er mikið eða lítið í einu. Skildingafrímerki öll og hin verðmestu aurafrímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. Menn noti nú tækifærið og sendi mjer hið ofannefnda. Borgun út í hönd. Marius Knudsen. Aalborg, Danmark. 194 5 til 10 Kroner i daglig Fortjeneste kunne dygtige og flittige Personer af en- hver Stand med Lethed opnaa ved For- handling af en enestaaende letafsættelig Artikel. Reflecterende bedes sende Offerter sub T. P. 1890 poste restante Kjöhen- havn K. med Oplysninger om Vedkommen- des momentane Beskjæftigelse. 195 Arinbj. Sveinbjarnarson: Bókbandsverkstofa. g 2 LAUGAVEG 2. Skósmíöaverkstæöi Og leöurverslun Björns Kristjánssonar 196 er í VESTURGÖTU nr. 4. Skrifstofa fyrir almenning. 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. 197 Dr. med. A. Groyen, keisaral. kgl. her- og yfirlæknir í Berlín, ritar: „Þeir herrar, Mansfeld-Bullner & Las- sen í Kaupmannahöfn, hafa sent mjer fyrir löngum tíma síðan Brama-lifs-élexír til nákvæmrar rannsóknar. Þótt jeg væri tortrygginn gagnvart slíku meðali, eins og öllum slíkum meðulum, sem hrósað er, notaði jeg það þó við lækningar mín- ar og verð jeg að játa, að það hefur reynst betur, en jeg bjóst við. Enginn bitter, enginn likör í heiminum getur náð þeirri frœgfí, sem Brama-lífs-elr exír Mansfeld-Búllner & Lassens hefur afl- að sjer á tiltölulega skömmum tíma! Far- sœll er sá maður, sem tékur til þessa maga- styrbjandi meðals á rjettum tíma. Berlín. ])v. med. A. Groyen, keisaral. kgl. her- og yfirlæknir m. m. Einhenni á vorum eina egta Brama-lífs-eleaAr eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildinum á miðanum sjest blátt ljðn, og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansféld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verölaunaða Brama-lífs-elexír. Kaupmannahofn. Vinnustofa: Norregade No. 6. 198 Eigandi og ábyrgðarmaður: ÞORLEIFUR JÓNSSON, ccmd. phil. Slcrifstofa: i Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar. 42 anmi, og því losast við meðbiðil sinn. Jokkai var ann- ars allrabesta grey; hann var skemmtinn og glaðlynd- ur. Það, sem mjer þótti mest varið í hjá honum, var sterk löngun til að „verða hvítur maður“. Að fá að borða mat hvíta mannsins, reykja, læra að búa til brauð, skjóta, fara með hesta, vera klæddur í föt, eins og hvít- ur maður, og tala ensku, — þetta var það, sem hann langaði mjög mikið til. Hann sagði mjer margar sögur af sjálfum sjer; þar á meðal, að einu sinni hefði hann stolið frá hvítum mönnum, en „hvítu mennirnir voru afarreiðir“, sagði hann, ogkvaðst aldrei skyldi „grammaa (stela) optar. Hann hafði þá fengið skot í öxlina, og var stórt ör eptir. Einu sinni sagði Jokkai, sem þá var búinn að læra nokkur orð í ensku, við mig, er við vorum tveir einir: „poor fellow — white féllow!í'‘ (veslings hvíti maður). Jeg hjelt, að hann ætti við mig og spurði hálfönugur, hvað þetta ætti að þýða. „Poor féllow, white féllow — Jimmiu, sagði hann, „Jimmi, white féllow ngallagoíí (0: Jimmi, hviti maðurinn í vatninu). Nú skildi jeg, að eitthvað mundi um að vera, og loks sagði hann mjer, að svertingi einn, að nafni Jimmi, sem drepið hafði konuna sína, eins og áður er sagt, hefði drepið hvítan mann og kastað honum í vatn. Þessi hvíti maður hafði áð við á eina um miðjan daginn, þegar „sólin var stór“, 43 ekki langt frá Herbertdal; þar kom Jimmi til hans og bauðst til að kveikja upp eld fyrir hann; hvíti maður- inn þáði það, sauð te og fór að borða, en af því hann gaf ekki Jimmi þegar með sjer, varð hann reiður og drap hvíta manninn þegar. Mjer fjellst mikið um þetta, en það var áríðandi, að jeg ljeti þó ekki Jokkai verða varan við það; samt sem áður glopraðist fram úr mjer, að svarta lögreglu- liðið mundi drepa Jimmi. Þegar við komum til hinna, sem voru í förinni, sagði Jokkai óðara, að „lögreglu- liðið ætlaði að drepa Jimmi“. En af því að svarta lög- regluliðið gerir ekki mun á sekum og saklausum, held- ur skýtur niður hvern, sem fyrir verður, urðu svert- ingjarnir auðsjáanlega hræddir og voru hljóðir mjög um kveldið. Þeir gátu hindrað, að fregnin um morðið kæm- ist til eyrna lögregluliðsins, með því að drepa mig. Jeg var því mjög var um mig og ásetti mjer um kveldið að vaka þá nótt, og var það eina nóttin, sem jeg vakti, meðan jeg dvaldi meðal Ástralíu-svertingjanna. Enga árás gerðu þeir þó á mig þá nótt. Daginn eptir fór jeg áleiðis til Herbertdals og ætlaði að láta Jimmi fá makleg málagjöld; jeg þekkti hann vel, því hann hafði opt verið með mjer á ferðum mínum. Ef jeg ljeti Jimmi sleppa án refsingar, hefðu svertingjarnir misst alla virðingu og ótta fyrir mjer, og orðið óverandi fyrir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.