Þjóðólfur - 30.05.1890, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.05.1890, Blaðsíða 3
1 einnig farnir að fá kvef, sem þó líklega er ekki inflúenza. Af megnri óánægju meðal almennings ^jer í bænum yfir því, að yfirvöldin gerðu ekkert til að reyna að stemma stigu fyr- ir útbreiðsu sýkinnar, kvöddu nokkrir b*jarbúar til almenns borgarafundar hjer i hænum 24. þ. m., þar sem samþykkt Var í einu hljóði áskorun til landlæknis- ins um, að hanu hlutist til um, að reynt yrði að varna útbreiðslu sýkinnar með því að banna samgöngur við hina sýktu staði. Var áskorun þessi þegar afhent landlækn- inum, en hann liefur virt hana að vettugi, svo að engin tilraun hefur verið gerð til að stemma stigu fyrir útbreiðslu sýkinnar, og kjeðan aí er það líklega um seinan. Hjeraðslæknirinn í Eeykjavík brýnir 1 Isaf. fyrir mönnum í sínu umdæmi að viðhafa allan þriínað og hreinlæti og sjer- staklega að hafa hreint lopt í húsum. Siíkt verður aldrei of opt brýnt fyrir toönnum. En það hefði ekki veitt af að brýna um leið fyrir þeim, sem eiga að hafa umsjón með rennunum hjer í bænum, að hlutast til um, að þær sjeu vél hreins- aðar og meiri þrifnaður sje haíður í kring sum hús en nú á sjer stað. í hitun- Uln nú að undanförnu hafa surnar renn- 103 urnar verið fullar af for og leðju, sem ó- daun og fýlu hefur lagt af langt í burtu. Siðustu daga iiafa menn eitthvað verið að myndast við að hreinsa sumar rennur, en það hefur ekki verið nema kák, sera naumast getur álitist fullnægjandi, þegar von er á landfarsótt, sem ef til víll sýkir flesta bæjarbúa. Samsöngur var haldinn á hvítasunnu- dag í latínuskólanum af lærisveinum skól- ans, sem buðu til hans bæjarbúum, og þótti það góð skemmtun. Jarðskjálptar gera vart við sig við og við; allsnarpur kippur kom hjer 26. þ. m. kl. undir 11 f. h. og annar um kl. 1 að- faranótt 28. þ. m. Drukknun. 19. þ. m. drukknuðu 8 menn af skipi undir Eyjafjöllum í lend- ingu, en nokkrum af skipinu varð bjargað. Brauð veitt. í gær var Mosfell veitt sjera Ólafi Stefhensen í Hvammi í Mýrdal eptir kosningu safnaðarins. Um fjenaðaiiiöld á Uórsmörk er oss skrifað ór Kangárvallasýslu til leiðrjettingar á því, sem stóð um þau í 12. tbl. Það, sem brjefritarinn vill fá leiðrjett, er að fjeð, sem gengur á Þórsmörk, sje eigi 300 að tölu, heldur „tvö hundruð tólfræð, og það er fje, sem fæðist þar, elst þar upp og er þar sumar og vetur, þangað til það er tekið fram til skurðar“. Það kvað ekki fara seint úr ull, því að „á síðastliðnum 10 árum hefur allt geldfje far- ið þar úr ull, 4 árin 3 vikur af sumri, 3 árin 4 vikur af sumri og 3 árin 5 vikur af sumri. Af fjárskaða þar í vetur hafði eigi orðið eins mikið eins og sagt var í 12. tbl., heldur höfðu „rúmar 30 kindur fundist dauðar, sumar innitepptar i ból- um, sumar pestdauðar, sumar af bit og ýmsum vanhöldum öðrum, sem allt af koma fyrir, en allt annað, sem þar átti að vera, teljum við, sem þang- að fórum, vist að sje lifandi11. Fyrirspurnir og svör. Getur póstmeistarinn í Reykjavik neitað að taka á móti sendingum kl. 12’/,, daginn áður en póst- skipið á að f'ara eptir áætluninni, af þeirri ástæðu, að þær komi of seint? Er auglýsingin um póst- mál 3. mai 1872, 19. gr., samanborin við 6. gr. sömu auglýsingar, á burt numin með nýrri laga- ákvörðun ? Svar: Pástmeistarinn má ekki neita þessu, þvi að eptir ofannefndum lagagreinnm, sem enn eru i gildi, er hann skyldugur til að taka við sending- um, sem afhentar eru á póststofuna ekki síðar en 2 stundum áður en skipið leggur af stað. AUGLÝSING AR 1 samfeldu m&li með smáletri kosta 2 a. (pakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar. Borgun út 1 hönd. 10T Skósmíðaverkstæði Og leðurverslun Björns Kristjánssonar 2su er í VESTURGÖTU nr. 4. 76 °g kom það fyllilega fram í þessu máli. Liðsmanna- stjettin var reið við Braga fyrir það, að hann hafði beitt hnefunum, en ekki sverðinu, og aðrir borgarar hjeldu auðvitað með Jónasi Dúgge, en engum fannst þó meira til um sigurvinning hans, en kvennfólkinu, og ef til vill ekki hvað síst Teresu sjálfri. Hún hafði lesið um riddara-burtreiðirnar, sem fyrr- Um voru háðar um fagrar meyjar, en hún hafði aldrei eyrt, að burtreiða-verðlaunin, hvort sem þau voru nú s-Z^óttir eða borgaradóttir, hefðu hlotnast þeim, harflaganum hefðu misst hendur eða fætur. Hún hortði með ðn gekk fyrir t gJU °g gleði á JónaS Dúgge’ er hann b. , g uSgana hjá henni, karlmannlegur á velli, eins og liann var pvi • ’ ... A ,, * . , ’ ar- Rikki var neitt að fotunum a hon- um! Jeö skal ekkert um þag taiaj þverjum ráðum Jónas Dugge að o ru eyti beitti, til að ná takmarki sínu, en svo mikið er vist, að litiu síðar gek]t hann að eiga Teresu. Yesl.ngs l.ðsforinginn gekk æði lengi við hækju og staf, en kvað seinna hafa geugið að eiga auðuga kaupmannsdóttur. En af Jónasi Dúgge er það að segja, að hann keppti öruggur að næsta takmarki, sem hann hafði sett sjer; hann varð yfirrjettardómari og hafði jafnframt fleiri embætti á hendi. Það var rjett að því komið, að 73 vegna óhamingjusamasti maður á jörðinni og gerir auð- vitað aðra jafnóhamingjusama, eins og hann er sjálfur, því að enginn hörpuhljómur skal heyrast, þegar Sáls illi andi kemur . . . er það ekki satt, Teresa?“ „Jú, það er vafalaust“, svaraði hún. „Er það ekki rjett, frú?“, sagði hann við móður hennar. „Jú, auðvitað“. Liðsforinginn var útlits, eins og hann hefði gleypt ofan i sig tituprjóna, Pannig voru horfurnar nú, er Malmström, sem lengi hafði verið fjarverandi, kom loks heim aptur. Hann fann, að það var kominn alimikill kuldi upp á milli mægðnanna og tilvonandi tengdasonar síns; hann afrjeð því að fresta ekki brúðkaupinu lengur. Einn góðan veðurdag fer hann ásamt liðsforingjanum til hlutaðeig- andi prests, til að biðja liann að lýsa með liðsforingj- anum og dóttur sinni, án þess að láta konu sína og dóttur vita nokkuð af því. Þeim brá heldur en ekki í brún, þegar presturinn sagði þeim, að það væru gerð mótmæli gegn þessu hjónabandi. Mótmælandinn var Jónas Dúgge, sem hafði um leið lagt fram stefnu í lög- legu formi, þar sem hann tók það fram, að hann ætlaði að sanna, að hann ætti heimtingu á að ganga að eiga Teresu, eldri dóttur Malströms.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.