Þjóðólfur - 29.08.1890, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.08.1890, Blaðsíða 3
1 f Kristján Jónsson Mattíasson. Þess var getið í blöðum f. á. og er kunnugt orðið viðs vegar um landið, að binn 12. ágúst 1889 varð bráðkvaddur „merkisbændaöldungurinn“ Kristján Jónsson Mattíasson, bóndi á Hliði. Hann var fæddur á Byri við Skutulsfjörð 11. jan. 1821. Fluttist bann Jiaðan, barn að aldri, með föður sín- um, sjera Jóni Mattisen, að Arnarbæli í Ölfusi, og ólst þar upp í foreldrabúsum; veitti bann, er bann náði fullorðins árum, forstöðu búi föður sins um nokkur ár. x§47 flutti bann þaðan að Hliði á Álptanesi, og giptist þar, 10. september s. á. e^kju Elísabet Vigfúsdóttur, er var mesta sæmdar- k°na. Bjuggu þau þar saman, þangað til hún áudaðist 30. apríl 1888. Þau áttu saman 4 börn °S lifir að eins ein dóttir þeirra, María, gipt bók- bindara og prentsmiðjueiganda Halldóri Þórðarsyni í Eeykjavík. Kristjáu sál. var guðrækinn maður, vandaður og skyldurækinn. Hann elskaði sannleikann og var rjettorður og áreiðanlegur í orðum og verkum. Hann var kærleiksríkur og fús til að hjálpa og var ferðamönnum, æðri og lægri, og þurfandi mönnmn og snauðum veitt svo mikið á heimili hans, að fá dæmi munu á bændaheimili hjer á landi. Auk þess lánaði hann mörgum, æðri og lægri, samtals stórfje, og beið stundum við það mikinn fjármissi. Hann hafði kunningsskap og viðskipti við fleiri lærða menn og leika en flestir bæmlur hafa hjer á landi. Hann hafði næmar til- nningar fyrir því, sem er fagurt og álitlegt, og var keimili hans og allt, sem honum kom við, mJög áhtlegt og snyrtilegt; varð og allt á heimili 159 hans að vera í hinni fyllstu reglu, og var það að því og mörgu fleiru fyrirmyndarheimili. Hann var á yngri árum sínum sjerlegur atorku- maður, dugnaðar- og kappsmaður, fyrirhyggju- samur og framsýnn, bæði á landi og sjó. Hann bjargaði optar en einu sinni með snarræði og dugn- aði mönnum, sem voru í lífsháska á sjó. — Auk þess sem fátækir nutu mikils góðs á heimili hans, var liann hin styrkasta stoð sveitarfjelagsins og lagði mikið til hreppsþarfa 15 hin siðustu búskap- arár samtals á 4. þúsund krónur. Sóknarkirkju sinni gaf hann og allmikið fje. Þrátt fyrir allt þetta græddist honum allmikið fje, svo að hann var orðinn auðugastur bænda i sínu hjeraði. Hann var vel menntaður og hafði um lengri og skemmri tíma á hendi öll þau stöxf i almennings þarf- ir, sem títt er að fela bændum hjer á landi. Með- hjálpari og söknarnefndarmaður var hann frá því hann byrjaði búskap og til dauðadags. Safnaðar- fulltrúi var liann, meðan hann lifði, frá því að safnaðaríulltrúar voru fyrst kosnir. Hann var um mörg ár hreppstjóri og aðstoðarmaður kreppstjóra, og hreppsnefndarmaður; sýslunefndarmaður, endur- kosinn, um mörg ár. Öllum þessum störfum gegndi hann, sem öðrum störfum, með alúð og skyldurækni. Hann ljet sjer annt um menntun hinna ungu á heimili sínu og þótt liann væri iðjumaður hinn mesti og önnurn kafinn við stjórn á mannmörgu heimili og eptirlit á öllu og mjög opt hindraður af gestakomum, kenndi hann sjálfur mörgum börn- um, og gaf, skömmu fyrir dauða sinn, 1000 krón- ur til að kaupa fyrir jörð til að setja á barnaskóla handa hreppnum. Það hafði optar en einu sinni verið lagt til, að Kristján sál. yrði sæmdur heiðursmerki danne- brogsmanna, sem einn af merkustu bændum lands- ins, og hefði þess að líkindum eigi verið langt að bíða, að það hefði orðið, ef dauða hans hefði eigi borið svo brátt að. Jarðarför Kristjáns sál. fram fór 27. ágúst 1889 við mikið fjölmenni, um 600 manns; voru þar auk 4 presta, nokkurra alþingismanna og ýmsra heldri manna úr Reykjavik, margir hinir helstu bændur úr flestum hreppum sýslunnar. Hann var jarðaður í Bessastaðakirkjugarði hja konu sinni og dóttur og verður honum settur þar varanlegur og álitleg- ur minnisvarði, eins og hann hafði sett þeim. Þ. B. Fyrirspurnir og svör. Er eigi full ástæða fyrir hjú, að ganga úr vist, ef húsbóndi þess segir hjúinu eins verk á kátíðum og helgum dögum sem virkum dögum? Svar: Það verður að fara eptir atvikum í hvert skipti; þannig hlýtur hjú að vera skyldugt til að gegna óhjákvæmilegum störfum eins á helgi- dögum sem virkum dögum, t. d. fjárhirðingu á vetrum, hirðing búpenings á sumrum o. s. frv. En leggi húsbóndi fyrir hjú sín helgidagavinnu að nauðsynjalausu, eru þau eigi skyldug að hlýða, og beiti hann eigi harðneskju, til að láta hlýða sjer, virðist eigi næg ástæða til að ganga úr vistinni. 124 „Nei, við erum bráðum komnir hálfa leið; það er betra að reyna að komast áfram“. Maxvell liugsaði sig aptur um stundarkorn og seg- ir siðan: „Nei, herra skipstjóri, nú verðið þjer í guðs nafni að fela mjer stjórnina; ef við snúum aptur, er leiðin þó styttri. Farið þjer nú niður og segið maskínu- mönnunum að auka gufukraptinn mikið“. Turner gekk niður til þeirra til að bjóða þetta og gera þær ráðstafanir, sem unnt var, til að slökkva eldinn, Þótt hann vissi, að aliar slökkvitilraunir yrðu til einskis. Það, sem skipstjórinn hafði á móti því, að snúa við, Jar það, hversu ströndin við Gaíloway var hættuleg Ánr skipaferðir. Leiðin var mjó og tæp og þótt allt !*ri 1 *a&i, var mesta hætta að sigla skipum þar inn. n Maxvell sá þó, að á það varð að hætta. Á eigin yrgð sneri hann skipinu við og þegar var það komið a leiðina að strönd Skotlands aptur; en eldurinn jókst * m j,r ®eir, eptir því sem lengur leið. óttasleff^^6^^1^11^ Voru vaktiri þeir Þustu UPP a þilfarið Þeir^ 6ldlyktinni °£ hitanum. gat rej.kurtaUogal“r '“"ir iara fram á,skIt"0i ,Þ“sa'1 „i., ■ ,s , ‘ysinn, sem nu var farinn að blossa mótí vindinum. VGgna hins mikla hraða skiPsins Innan skamms varð a * u-ir> • . .. u xxxtinn a apturþilfannu oþolandi, Maxvell hafnsögumaöur. Hann var af góðri ætt og átti marga duglega og áreiðanlega sjómenn í ætt sinni í Grlasgow og var van- ur að vísa gufuskipinu Clydesdale veginn, þegar það fyrir 50 árum fór með farþegja og farangur frá ánni Clyde til vesturstraudarinnar á írlandi. Eitt kveld hafði guíuskipið byrjað hina venjulegu ferð sína og hafði meðferðis 80 farþegja. Maxveil var á sínum vanastað uppi á skipstjórapallinum, gætti vand- lega að öllu og gaf bendingar með hægri hendinni um, hvernig ætti að stýra skipinu. Það var komið kveld; skipið var komið á haf út, og lengur þurfti ekki að óttast grynningar, sker eða annað þess konar. En allt í einu hóf Maxvell höfuðið dálítið og nasaði út í loptið. Honum fannst hann finna undarlega lykt. Þegar hann hafði staðið stundarkorn og hugsað um, hvað þetta gæti verið, gekk hann rólegur niður af pall-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.