Þjóðólfur - 31.10.1890, Blaðsíða 4
204
Billig Vinterophold
Áskriíendur
að
H u 1 d
sem eiga heima í Kanpmannahöfn, geta fengið fyrsta
heptið, sem lit er komið af henni hjá herra bök-
sala H. Hagerup, Gothersgade 30.
529 Sigurður Kristjánsson.
Við undirskrifaðir tökum að okkur smíði og
aðgörðir á reiðtýgjum og yfir höfuð á öllu, sem að
söðlasmíði lýtur, og leysum það af hendi svo fljótt
og ódýrt, sem framast má verða. Hvergi eins vand-
að smíði.
Vinnustofa okkar er í Vesturgb'tu 55.
Reykjavík 30. okt. 1890.
Ólafur Eiríksson. Árni Jónsson.
530 söðlasmiður. söðlasmiður.
Nýkomið í verslun H. Th. A Thom-
sens. Skinnhanslcar af 'óllum númerum,
parið 1,60. Enskar regnkápur fyrir karl-
menn 25 kr. Enskar vatnsheldar reiðkáp-
ur fyrir kvennfolk 22 kr. m. fl.
Kvennreiðkápurnar eru búnar til eptir
íslensku sniði. 531
Gdðar Gulrófur fást til kaups Ritstjóri vísar á
seljandann. 532
Til leigu stofa ágæt í skemmtilegu húsi fyrir
gentlemann eða konu. Ritstjóri vísar á leigjand-
ann. 533
for Islandske Gientlemen, tilbydes af Ho-
tel „Alexandra“ Havnegade 49. Kjöbenhavn.
Fuld Pension fra 60 Kroner pr. Maaned.
Referencer. Herr Sysselmand Thorlacius
Seydesfjord. 534
535 Verzlun Eyþórs Felixsonar
kaupir 8—10 fallega 3—8 vetra gamla
hesta einlita, brúna, rauða eða bleika.
Lysthafendur snúi sjer til ofangreindrar
verzlunar fyrir 25. dag nóvember þ. á.
Frimærker Alle Sorter kjöbes og sælges. Svenske
Lösen og Tjænestefrimærker sælges billigt. Pris-
liste gratis. G. Blomquist Hjerpás Sverrige. 538
Krdkarefssaga
kostar 50 aura, og fæst hjá
539 Sigurði Kristjánssyni.
V ottorð.
Þegar jeg á næstliðnum vetri þjáðist
af magaveiki, sem leiddi af slæmri melt-
ingu, þá var mjer ráðlagt af lækni að
reyna Kína-lífs-elexír herra Valdemars
Petersens í Friðrikshöfn. Af bitter þess-
um, sem hr. konsúl J. Y. Havsteen á
Oddeyri hefur útsölu á, brúkaði jeg svo
nokkrar flöskur, og við það stöðvaðist
veikin og mjer fór smám saman batn-
andi.
Jeg get því af eigin reynslu mælt
með bitter þessum, sem ágætu meðali
til þess að styrkja meltinguna.
Oddeyri 16. janúar 1890.
Kr. Signrðsson.
Kína-lífs-elíxírinn fæst ekta lijá:
Hr. E. Felixsyni. Reykjavík.
— Helga Jónssyni. Reykjavík.
— Helga Helgasyni. Reykjavík.
— Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði.
— Jóni Jasonssyni, Borðeyri.
— J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri,
aðalútsölumanni á norður- og austurlandi.
Á þeim verslunarstöðum, þar sem eng-
in útsala er, eru þeir, sem vilja gerast út-
sölumenn, beðnir að snúa sjer til undir-
skrifaðs, sem býr til bitterinn.
Valdemar Petersen,
er býr til hiun eina ekta Kína-lífs-elixír.
Frederikshavn.
536 Danmark.
Fundur í stúdentafjelaginu annað kveld
1. nóv. kl. 8V2. 537
Eigandi og ábyrgöarmaöur:
ÞORLEIFUR JÓNSSON, cand. phil.
Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3.
Fjelagsprentsmiöjan. — Sigm. Guömundsson.
158
skriðdýr og fugla; enn fremur Indíana, Azteka, Pata-
góniumenn og Eskimóa, tvo stærstu menn heimsins og
minnsta karlmann og minnsta kvennmann, sem menn
þekkja, h'nudansara fótalausan, hraðritara og fegurðar-
ritara handalausan o. s. frv. Þetta er að eins nefnt
sem dæmi upp á fágæt dýr og menn, sem hann hefur
til sýnis. Þrjú stór gufuskip þurfti hann til þess að
fiytja allt þetta yfir Atlanshafið, og förin frá Ameríku
til Lundúna kostaði hann meira en eina miljón króna,
og hver dagur i borginni kostaði hann 50,000 kr. Þessi
för hans hefur þó sjálfsagt ekki verið kostnaðarsamari
en mörg önnur, sem hann hefur farið. Þótt hann feggi
svona mikið í kostnað, hefur hann haft lag á að hafa
margfalt upp úr því, enda sparar hann ekki að auglýsa
og vekja með öllu upphugsanlegu móti eptirtekl á því,
sem hann hefur til sýnis. Þess konar kalla Ameríku-
menn liumlug og fyrir það, liumbugið, hefur Barnum
fengið orð á sig um heim ahan og er orðinn með mestu
auðmönnum heimsins, enda er hann kallaður konungur
humbugsins.
Eitt af því, sem Barnum hefur grætt einna mest á,
var það, er hann fjekk hina frægu söngkonu Jenny Lind
til að fara til Ameríku 1850, ferðast þar um og syngja.
Það er frá þessu gróðafyrirtæki hans, sem vjer ætlum
að segja eptir ameríksku blaði einu:
159
Barnum hafði um tíma ekki liaft heppnina með sjer
og heldur tapað en grætt; hann hugsaði sjer því að
gera eitthvað mikið, tij þess að verða aptur á allra vör-
um og leiða gullstraumana aptur í sínar hendur. í Ev-
rópu hafði þá Jenny Lind getið sjer orðstír mikinn;
þess vegna datt Barnum í hug að fá þessa sænsku
söngkonu til Ameríku að syngja „fyrir fólkið".
í því skini sendi hann umboðsmann sinn, Wilton
að nafni til Evrópu. Hann hitti Jenny Lind í Lybeck
og gerði við hana samning um að koma til Ameríku
og syngja þar 150 sinnum; hún skyldi fá 1000 dollara
(rúinlega 3700 kr.) fyrir livert skipti eða alls 150,000
dollara (nál. 560,000 kr.); auk þess förina til Ameríku
ókeypis og veruna þar sömuleiðis ókeypis. Eptir ósk
hennar var sömuleiðis ráðinn til fararinnar fortepíanó-
leikari Benedikt i Lundúnum fyrir 90,000 kr. og „bary-
tonisti“ Belletti fyrir líka upphæð. Allt þetta fje átti
fyrirfram að afhendast til geymslu í banka í Lundún-
um.
Þó að Barnum væri fjáður vel, brast hann samt
sem áður efni til að afhenda fje þetta allt og auk þess
standast allan þann kostnað, sem fyrirtæki þetta hafði
í för með sjer. Hann tók lán og veðsetti safn sitt og
aðrar eigur sínar, en samt sem áður vantaði hann nokkr-
ar þúsundir, og það kostaði hann allmikla fyrirhöfn að