Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.12.1890, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 05.12.1890, Qupperneq 3
227 Jón Stefánason cand. mag. í Kiiöfn var í f. m. eða seint í okt. valinn lieið- ursfjelagi í Browning-fjelaginu í Lundún- Ulu, sem er „central“-fjelag allra Browning- fjölaga í Ameríku og Englandi. Hann fitaði grein um Browning í janúarhepti Letterstedska tímaritsins þ.á., og hjelt fyrir- lestur í Browningfjelaginu í Lundúnum, er hann var þar í sumar. ölvesárhi’úin. Um flutuinginn á brú- j arefninu frá Eyrarbakka að brúarstæðinu er oss skrifað 27. f. m. úr Flóanum: „Nú er byrjað að draga Ölvesárbrúna, og kom fyrsti sleðinn upp að brúarstæðinu 25. þ. Di., en mikið er komið áleiðis; annar járn- strengurinn (af tveimur, sem þyngstir eru) er kominn alla leið upp undir Selfoss, en ekki á brúarstaðinn, enda hlaupa menn ekki með nál. 7000 pund í misjöfnu drag- færi, en talið er, að hvor strengurinn sje svo þungur. Þorvarður hreppstjóri Guð- mundsson í Litlu-Sandvík stendur fyrir akstrinum á brúarefninu“. Pústskipið Laura fór lijeðan áleiðis til Hafnar 29. f. m. og með því allmargir farþegar, þar á meðal yfirkennari H. Kr. Friðriksson, snöggva ferð til Hafnaar. Koiaskipið, sem sagt var í 55. tbl. væntaulegt hingað, er ókomið enn, og hefur því sjálfsagt hlekkst eitthvað á, eða það strandað, því að annars væri það komið fyrir löngu. Tfðarfar enn allóstöðugt, en yfir höfuð frostvægt; jörð alauð í lágsveitum. AUGLÝSINGAR i samfeldii máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd. í verslun H. Th. A. Thomsens nýkomið með Lauru. Kornvörur. Nauðsynjavörur. Kartöplur, kál, súpujurtir, iaukur. Jólatrje, kerti, epli, hnetur, konfekt. Járnvarningur sá, er uppseldur var. Saumavjelar. Sjöl, silkibönd, jerseylíf, jersey- dúkar, skotskur svuntndúkur og yfir höf- uð allar þær vefnaðarvörur, er uppseldar voru. Miklar birgðir af allskonar nytsömum og fallegum jólagjöfum, sem eru til sýnis í sjerstöku herbergi. Gengið er inn um vefnaðarvörubúðina. 594 Fundur í stddentafjelaginu í kreld (5. des.) kl. 87*. 695 í Reykjavíkur apóteki fæst: Portvín (rautt og hvítt) Sherry (pale) Madeira Hvítt vín Öll þessi vín eru komin beina leið frá hinu alkunna verslunarhúsi C om- pania Hollandesa. Whishy Cognac Aquavit. Alls konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast, tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindlum frá Hollandi. Alls koriar þurk- aðar súpujurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porrelög, Grönkaal, Rödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). 596 Stórar birgðir. 697 . í hinni stóru klæða- og fataverslun, hjá W. Ó. Breiðfjörð eru miklar birgðir af kamgarni og öðr- um fataefnum til jólanna; sömuleiðis tilbúin föt og yflrfrakkar, óheyrt billegt, kragar, manchettur, flibbar hundruðum saman af ýmsum númerum og allt þar til heyrandi til jólanna, o g margt, margt annað fleira nýkomið. Kennarafjelagiö 598 heldur aukafund laugard. 6. des. næstk. kl. 5 e. m. í barnaskólalmsinu. Skóla- stjóri Jón Þórarinsson talar um „slöjd“. 4 líka. Síðan liefur það ósjaldan borið við, að hvítir menn, „Synir Bula Matarís“, hafa fengið svertingjana til að vera auðsveipir og hlíða sjer með því að hóta þeim að láta „Bula Matarí" koma og jafna á þeim. í febr. 1880 fór Stanley að láta gjöra veg upp með fljótinu, því að hann ætlaði að flytja tvo gufubáta landveg upp fyrir fossana. Skipskrokkarnir og gufu- katlarnir voru fluttir sinn í hverju lagi á rammgjörðum vögnum, og fjölda svertingja beitt fyrir vögnunum. Heilt ár gekk til þess að komast að næsta aðsetursstað, sem reistur var og nefndur var Isangila; þar fyrir of- an er fljótið fossalaust á alllöngum kafla. Þar sem laudið var nokkurn veginn sljett, gekk allt vel; þeir komust um mílufjórðung á dag, en stundum voru mörg- hundruð svertingjar heila daga að draga skipsskrokk- ana og gufukatlana upp brattar brekkur. Yfir þver- árnar varð að gera brýr og opt varð að sprengja sund- ur stór björg og kletta. Svona hjelt Stanley áfram í rúm 2 ár og sigraðist á öllum þrautum og táímunum bæði að því er snertir landsslagið og frá hálfu svertingjanna með fram fljótinu, sem gerðu honum ýmsan óskunda og drápu nokkra af mönnum lians. í maí 1881 varð liann dauðveikur, en náði sjer þó skjótt aptur. Undir árslok 1881 var hann kominn með heilu og höldnu með báða gufubátana og Stanley og feröir hans í Afríku. 1. Kapítuli, Inngangsorð — Afríkufjelag — Leopold annar — Stanley fer til Afríku — Fossar — Vivi — Bula Matari — Vegagjörð — Ýmsar þrautir — Leopold- ville — Rjflkandi skrýmsli — Sjúkdómur — Heimferð — Aptur til Afriku — Ný ferð eptir fljótinu — Aptur i Evrópu — Kongórikið. í Sögusafni Þjóðólfs 1889 er sagt frá helstu æfi- atriðum Stanleys, drepið á fyrstu för hans til Aíríku 1871—72, er hann fór þangað, til að leita að Living- stone, og sagt frá för hans yíir þvera Afríku 1874— 77, er hann fór til að kanna landið og lialda áfram verki Livingstones, sem þá var fallinn frá. Nú ætlum vjer að segja frá ferðum hans síðau; fyrst fara nokkrum orðum um ferðir hans í Kongóland- inu 1879—82 og síðan segja nokkuð nákvæmara frá síðustu ferð lians, sem hefur svo míkið aukið frægð hans, og mönnum hefur verið tíðræddast um þetta síð- asta ár um víða veröld. Áður en Stanley kom beim úr för sinni yfir þvera Afríku 1877, var stofnað fjelag í Belgíu, til þess að

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.