Þjóðólfur - 05.12.1890, Side 4
228
Nýprent.uð er
íslensk-dOnsk orðbók.
(Su'pplement til islandske Ordböger)
eftir Jon Þorkélsson, rektor.
Fyrsta hefti.
Kostar innheft 1 kr. 50 anra.
Aðalsöluumboð i bókverslun Sigfösar Eymunds-
sonar í Reykjavík. Pæst nú hjá öllum bóksölum í
Reykjavik. Yerður sent með fyrstu postskipsferð
til allra bóksala Bóksalafjelagsins.
Sigfús Eymundsson. 599
Fyrirlestur. 600
Á morgun (laugardaginn 6. des.) heldur
Bjarni Jónsson fyrirlestur um sveitalífið
íslenska. Fyrirlesturinn byrjar kl. 8 e. m.
og verður haldinn í Goodtemplar-húsinu.
Aðgöngumiðar fást keyptir fyrir 50 aura
hjá Ólafi Runólfssyni í bókverslunarbúð Sigf.
Eymundssonar og við innganginn. Komið
nú bæði konur og menn að hlýða á fyrir-
lesturinn! E»ar má margt nýstárlegt heyra.
Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Jóla- borð- basap.
Þrátt fyrir hið góða verð, sem er á öllum vörum
í vcrslun W. Ó. Breiðfjörðs, þá verður nú í i
næstu viku sett upp jóla-borð með ýmsum skraut- J
vörum til jólanna, handa „Gentle-dömum, herrum J
og börnum". „Þetta er nú sama slúðrið og hjá
hinum“, segið þið. — En takið þið nú eftir. —
Allar þær vörur, sem verða á jóla-borðinu, verða
15—20 % ódýrari, en annarsstaðar. Þetta er
gjört i þakklætisskyni við skiptavinina, sem koma
æfinlega fyrst og kaupa mest í verslun W. Ó.
Breiðfjörðs, og hvað er mætari jóla-basar en J
pallarnir, ef sami er prísinn. Það er eins og að J
taka hatt af H. T., sem enginn vill á 2.00, og
setja hann á D. T., og þar kostar hann líka 2.00.
Nei, skiptavinirnir verðskulda að fá gott verð á
jólagjöfum og það fáið þið hjá
W. Ó. Breiðfjörð.
i Beykjavik. 601 :
„ Jóla-Bazar!
í verslun H. Th. A. Tliomsens hafa kom-
ið með þessari ferð gufuskipsins mjög mik-
ið af ýmsum snotrum munum sjerlega,
heppilegum i jólagjafir. Munirnir eru til
sýnis í nýju stóru herbergi, sem við þetta
tækifæri verður tekið til afnota fyrir
verslunina.
Inngangur er úr fataefnabúðinni
Til leiíí'u óskast frá 1. jan. 1891 3 íbúðarher-
bergi ásamt eldhúsi og kjallara, eður pakkhús-
plássi. (Helst í miðjum bænum). Ritstjóri visar á. j
IVT.aður, sem er vel að sjer og á besta aldri,ósk-
ar eptir atvinnu við verslun á næstkomandi sumri.
Menn snúi sjer til ritstjðra Þjóðólfs. 604
Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4,
Eptir þessu
sýnishorni
ættu þeir, sem
panta vilja
stígvjel hjá
mjer, að taka 3
mál af fætin- e-
um utan yfir
1 sokk, með
mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega
verður að taka lengdarmálið eptir því, sem sýnis-
hornið bendir til.
Bjórn Kristjánsson. 605
Fjelagsprentsmiðjan ® [0 1
á Laugavegi nr. 4, verkstjóri Sigmundur 1
Ghiðmundsson, teknr að sjer alls konar prent- 1
un. Öll prentun sjerlega vel vönduð. Þeir, Ö s
sem eitthvað vilja fá prentað, geta snúið §
sjer til prentsmiðjunnar eðatilritstjóraÞor-
leifs Jónssonar og samið um prentunina. 606 D |
Eigandi 0g 6-byrgöarmaöur:
ÞOELEIFUR JÓNSSON, cand. phil.
Skrifstofa: i Bankastræti nr. 3.
Fjelagsprentsmiðjan. — Sigm. Gnðmundsson.
2
koma á verslunarviðskiptum við Afríkumenn og útbreiða
menntun og menningu meðal þeirra. Belgiukonungur
sjálfur. Leopold annar, var forseti þess. f>að tók fyrst
til starfa á austurströndinni og lagði leið sína þaðan
inn í landið, og kom á fót þrem föstum aðsetursstöðum
fyrir Evrópumenn á leiðinni frá austurströndinni vestur
til Tanganíkavatnsins. En þegar Stanley kom heim úr
hinni frægu Afríkuför sinni 1877, varð Leópold öðrum
bað þegar Ijóst, að hið mikla Kongófljót, sem Stanley
hafði þá kannað, og ár þær, sem í það renna, mátti
skoða sem lífæðar Mið-Afríku, og að þessi vatnaleið var
einkar vel löguð til að koma fram ætlunarverki fjelags-
ins. Leópoldkonungursneri sjer þvíþegartil Stanleys 0g
bað hann að veita fjelaginu liðsinni sitt. Stanley gerði
það og í jan. 1879 fór hann til Sansibar, eyjunnar aust-
an við Afríku, til jiess að safna mönnum til nýrrar ferð-
ar. Ætlunarverk hans á ferð þessari var að koma á
fót föstum aðsetursstöðum fyrir Evrópumenn í Kongó-
landinu og kaupa eða taka á Ieigu land af hinum inn-
lendu höfðingjum.
Á Sansíbar fjekk Stanley 68 menn tilfararinnar; höfðu
margir þeirra verið með honum á ferð hans yfir þvera Af-
ríku. Að því búnu siglir hann með menn þessa um Súes-
skurðinn vestur Miðjarðarhaf og suður með Afríku að vestan
tiL;Kongófljótsins;þangaðkomhanní ágúsmánuði. Voru þar
3
þá fyrir gufuskip eitt stórt og 5 minni frá
Evrópu með menn til fararinnar, efnivið og ótal muni
til húsagjörða á stöku stað með fram Kongófljótinu, þar
sem þeir vildu taka sjer fasta stöð, en gufuskipin skyldi
nota til ferða á fljótinu.
í ágústmánaðarlok 1879 lagði þá Stanley af stað
á gufuskipunum upp eptir fljótinu; allt gekk vel upp
að hinum miklu fossum, sem í því eru, þar sem Stan-
ley komst í svo miklar mannraunir 1877 (sjá Sögusafn
Þjóðólfs 1889, bls. 79—82). Þar reisti Stanley fyrsta
bústaðinn, sem hann nefndi Vivi, á háum stað nálægt
fljótinu. En það var ekkert áhlaupaverk. Það þurfti
að reisa hús, yrkja akra og garða og leggja vegi, svo
að þeir menn, sem þar yrðu eptir gætu lifað af því,
sem landið gæfi af sjer. Til alls þessa þurfti að fá mörg
hundruð innlenda svertingja í vinnu, kenna þeim reglu-
lega vinnu, semja við svertingjahöfðingjana, eigi að eins
um, að þeir ljetu land af hendi, heldur einnig, að þeir
leyfðu hvítu mönnunum að fá svertingjana til vinnu.
Þegar verið var að reisa þennan aðsteturstað, sem seinna
var lagður niður, fjekk Stanley nafnið Bula Matari
(Klettabrjbtur) hjá svertingjunum, og er síðan alkunnur með
því nafni hjá íbúunum í Kongólandinu; þá furðaði sem
sje stórlega á að sjá, hvernig hann hjó með stórri
sleggju grjótið í vegina og kenndi þeim að gera það