Þjóðólfur - 09.01.1891, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.01.1891, Blaðsíða 3
7 sem liann getur, gagntekinn af anda sann- leikans, og liinn síðarnefndi mun hafa mikil áhrif á marga af áhangendum liins fyrnefnda. En hinn fyrnefndi mun eng- an vinna af hinum kristnu á sitt mál, ef hann kemur eigi fram með dðma og hleypi- dóma, — því að þá fælir hann menn frá sjer — en snýr ræðu sinni til skynsem- innar og samviskunnar; því að þá dæmir sannleikurinn, og skynsemi og samvisku likar það vel og fellst á það, og sann- leikurinn ryður sjer braut, til þess að frelsa einstakliuginn frá yfirráðum lyg- innar. Þess er vert að óska, að öllum verði það ljóst, og ekki síst löggjöfunum, að prentfrelsi er liið fyrsta skilyrði fyrir sannri hamingju sjerhverrar þjóðar í tilliti til alls sem afleiðing af afli sannleikaus, sem eigi verður kúgað, og ekki er hægt að grípa til skaðlegri ráða fyrir þjóðina en að takmarka preutfrelsið (Verdens Gang). --oyo«©-<o- líæjarstjórnarkosnmgiii í Reykjavík fór fram 5. þ. m. og voru þar kosnir i bæjarstjórnina til næstu 6 ára: Gudmundur Þórðarson með 168 atkv. E. Th. Jónassen amtmaður — 143 — Grunnar Gunnarsson fátækra- fuiltrúi..............með 141 atkv. Jón Jensson yfirdómari . — 138 — Þorleifur Jónsson ritstjóri — 75 — Næst fengu Gunnlaugur Pjetursson fyrv. bæjarfulltrúi 72 atkv. og revísor Indriði Einarsson 64 atkv. Talsvert kapp var í kosningunum frá kjósenda hálfu og nokkrir undirbúnings- fundir haldnir dagana á undan, þar á meðal á sunnudagskveldið eptir nafnlausri auglýsingu á götum bæjarins, og án þess að fundarboðeudur gæfu sig fram á fund- inurn. Þar urðu allmiklar umræður um kosuinguna og stungið upp á ýmsum mönn- um, þar á meðal gat einn úr bænda- eða tómthúsmannafiokki þess, að á fuudi meðal þeirra hefðu þeir meðal annara afráðið að kjósa ritstjóra Þorleif Jónsson, en hann lýsti því yfir þá þegar, að hanu væri mjög ófús að taka við kosningu og baðst undan henni, en var þó kosinn daginn eptir; en slikt er eigi rjett gert, þegar kostur er á öðrum færum mönnum, sem fúsir eru að taka við kosningu. JÍIysför og álfadans lijeldu skólapikar og sumir af stúdentum á Austurvelli hjer í bænum í fyrra kveld: ætluðu að gera það kveldinu áður (á þrettánda), eu þá leyfði eigi veður. Allra mesti fjöldi af fólki horfði á blysförina og álfadansinn. Sæm. E}rjólfsson liafði ort kvæði, sem var sung- ið með nýju lagi, sem Helgi Helgason kaupmaður hafði búið til. Dansinn var hringdans, líkt og tíðkaðist á víkivökum í gamla daga, og hafði Sæmuudur Eyjólfs- son kennt þeim hann. Snæfellsnessýslu (Ólafsvík) 15. des. 1890: „Tíð- in kefur verið mjög óstöðug og umkleypingasöm ailan þann tíma, sem af er vetrinum, sjaldau kafa þó verið snjókomur miklar og aldrei mikil frost, en opt afarmiklar rigningar, sunnanrok kefur opt verið, en eigi langvinn. Sökum þessarar ókag- stæðu veðráttu liafa skepnur lirakast mjög og eru útigangskross jatuvel komin á kjúkrun hjá sumum mönnum. Hjer i kring um Snæfellsjökul keíur verið mjög iiskitregt i kaust, og sumstaðar jafn- vel fiskilaust, nema i Ólafsvik; þar eru komnir all- góðir klutir og mundu vera orðnir ágætir, ef tíðin kefði verið góð, og á Brimilsvöllum kefur einnig fiskast allvel. Hið vonda umgangskvef í börnum geisar nú kjer almennt i sýslunni, án þess þó að vera skæður sjúkdómur, enu sem komið er. Annars er heilsufar fólks gott. Vörubyrgðir eru nægar í vsrslunarstöðum sýslunnar. 1 gær kom kutter „Peters", kapt. Bagger, og átti að leggja kjer upp salt kjá Jóni borgara Árnasyni og fara síðan inn i Stykkishólm og siðan þaðan til Kaupmanua- kafnar, en i nótt gjörði sunnan rok, svo að skipið missti aunað akkerið og rak með hitt fram á fiski- mið, eu i dag þegar ljetta átti, var það (akkerið) fast i krauni, svo það losnaði eigi, en keðjan sprakk og missti skipið þannig bæði akkeriu og varð þvi lijer frá að kvería, án þess að skipa upp salti eða taka vörur, sem það átti að taka, bæði kjá Jóni borgara Arnasyni og Sæmundseus versluu. Skip- 20 dvergauna, sem eru þar víðs vegar í skóginum samein- uðust til að auka hörmungar vorar. Dvergar þessir eru um 50 þumlungar á hæð; þeir eru ljósbrúnir á hörunds- lit; þeir búa ekki í þorpum, heldur eru stöðugt á ferða- lagi, lifa mest á dýraveiðum, eru ákaflega liðugir að klifrast upp í pálmatrjen og ná pálmavökvanum; á dýra- veiðum eru þeir óviðjafnanlega fimir og duglegir. V. kapítuli. Kilinga-Longa. — 55 mcnn dauðir úr liungri eða stroknir. — Nelson verð- ur eptir og 38 sjúklingar. — Lýsiug á skóginum. — Ibwiri. — Fram úr skóg- inum. — Hungurstöðvarnar. — Til Albert Nyansa. — Aptur til baka til Ibwiri. Hinn 15. okt. komum vjer aptur til Arabastöðva, þar sem vjer gátum hvílt oss dálítið. Sá hjet Kilinga- Longa, sem var þar foringinn og er einliver hinn ill- ræmdasti þrælasölumaður. Frá Ugarrowwa til Kilinga- Longa voru að eins 50 enskar mílur og þó þurftum vjer því nær einn mánuð til að fara þessa leið. Hvað eptir ann- að urðum vjer að stansa og senda menn til baka eptir þeim, sem eptir liöfðu orðið. Hefðum vjer verið. hjer á ferðinni einu ári áður, liefðum vjer fengið nægar vistir. En nú höfðu Arabar farið yfir landið, eins og logi yfir akur, brennt þorpin, flæmt burt, drepið eða handsamað íbúana og á eptir liöfðu fílahjarðirnar troðið niður og eyðilagt landið. 17 höfuðið á þeim, sem þeir þykjast vera vinveittir. Yið oss voru þeir allt annað en vinveittir. Þeir kváðust engin matvæli liafa, og það lítið, sem þeir vildu selja oss, seldu þeir með ránverði; vjer höfðum meðal annars látún og látúnsvír að borga þeim með, en þar eð þeir voru svo dýrseldir, tókum vjer sjálfir frá þeim það, sem vjer þurftum á að halda. Nú fóru að koma fyrir fossar í ánni, sem eigi varð komist upp fyrir nema landveg; þannig er einn af foss- um þeim, sem nefndir eru Pangafossar, 30 feta hár; þar fyrir ofan verður áin straumharðari; fljót mikið, sem nefnist Nepokofljótið, kemur lijer í Aruwimi, sem úr þessu nefnist Ituri; mynni Nepokofljótsins er 1000 feta breitt, þar sem það fellur út í Ituri. Þótt vjer reyndum stöðugt að komast í vinfengi við íbúana og fá hjá þeim uppiýsingar um veginn, tókst það mjög illa; þeir eru bæði brögðóttir og lygnir. Best- ar upplýsingar fengum vjer hjá þeim, sem okkur tókst að handsama og hafa hjá okkur nokkra daga; þegar þeir fundu, að vjer fórum vel með þá, gáfu þelr oss þær upplýsingar, sem þeir gátu eða vjer gátum skilið af tungumáli þeirra. Yið fossa þá, sem nefndir eru Nedsambifossar, kem- ur fram mikill munur á húsabyggingum; fyrir neðan þá eru liúsin keilumynduð, en fyrir ofan þá ferstrend;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.