Þjóðólfur - 25.04.1891, Qupperneq 4
76
N ú J) e g a r
4000
í brúki í Noregi.
Hinar endingarbestu og þægilegustu
saumamaskínur eru:
Whites amerikanske Peerless.
Gullmedalía
í París 1890.
og á öllum
lieimssýniugum.
Hár armur, smíðað stál, flytjanlegir hlutir, sjálfsetjandi nál, sjálfþræðandi skytta,
saumar fljótast, hefur minnstan hávaða, endist best.
3 á r a á h y r g ð.
Engin úrelt samsetning. Ekkert „humbúg“, heldur góðar og vandaðar maskínur, sem jafn-
an sauma fallega og gallalaust, hvort sem það, sem sauma skal, er þykkt eða þunnt, smágert
eða stórgert. Yerksmiðjair- í Cleveland í Ameríku býr til daglega 700 maskínur, þó að húu
byrjaði ekki fyr en 1876. Selst cklci á Norðurlöndum hjá neinum nema
Sand & Co.,
. 19. Kongens Gade 19, Kristiania.
Miklar birgðir af undningarmaskínum og prjónanuiskínum.
Húsorgel til sölu.
Spyrjið eptir Sands saumamaskínolíu hjá næsta kaupmanni
135 Sömuleiðis Dresdener garni, sem er ódýrast og best.
Undirskrifaður býðst til að takast á hend-
ur bóksölu eystra lijer í Reyðarfirði og
nærsveitum, mót fyllstu sölulaunum; verði
þess óskað, skal jeg sýna vitnisburði um
reglnsemi og skilvísi, og sje um nokkuð
mikið að gjóra, skal jeg setja nauðsynlega
trygging fyrir geymslu og greiðslu bóka
og atidvirðis.
* Svinaskála 24. rnars 1891.
136 J. Símonsson.
Gjaflr til Fræðslusjóðsins. Áður auglýst (sjá
46. tbl. Þjóðólfs f. á.)................kr. 313,35
Samkvæmt sætt fyrir sáttanefnd Keykja-
víkur...................................— 10,00
Alls kr. 323,35
137 Þorleifur Jónsson.
J»eir sem tryggja vilja líf sitt, geta fengið allar
nauðsynlegar upplýsingar hjá Dr. Jónassen. Lög-
mœtt aldumskýrteini verður að fylgja hverri beiðni
um lifsábyrgð. 138
Samtíningur handa börnum eptir
Jóhannes Sigfússon, annað hepti, 96 bls.,
kostar óiunbundiim 50 aura, bundinn 70
aura; fæst hjá bóksölumönnum í Reykja-
vík, og verður sendur út um land með
næstu ferðum. 139
Þakdúkurinn
kemur fyrst með „Lauru“, sem kemur
lijer 11. júni. Hann verður að eins seldur
! fyrir borgun út í liönd, og alls ekki af-
hentur annars, samkvæmt fyrirlagi verk-
smiðjunnar.
140 Björn Kristjáusson.
Þrjú eða 4 herbergi með eldhúsi ósk-
ast til leigu. Semja má við ritstjóra Þjóð-
ólfs. 141
Fundur í Stúdentaijelaginu i kveld (25. apr.)
kl. 8V2. Kosnir 2 meun í stjórnina samkv. 7. gr.
fjelagslaganna. 142
5S. núnier
af síðastliðnum árgangi Þjóðólfs verður keypt á af-
greiðslustofu blaðsins. Haíi einhverjum verið of-
sent þetta númer, eru þeir vinsamlega beðnir að
I endursenda það til ritstjórans. 143
Eigandi og ábyrgðarmaður:
ÞORLEIFUB JÖNSSON, cand. phil.
Skrifstofa: 1 Bankastrœti nr. 3.
Fjeiagsprentsmiftjan.
66
viðbót; varð mjer þá litið á skrifborðið mitt og sá, að
þar lá brjef.
„Láttu það bara liggja; það er frá einhverjum rukk-
aranum“, hugsaði jeg með rnjer. „Við skulum sjá, hvort
það er ekki 4 a*frímerki á þvi. Jú, vissi jeg ekki.
Það er ekki vert að ergja sig með því, að rífa það upp.
Ætli jeg ætti annars ekki að kasta því í ofninn. Jeg
held jeg ætti samt að sjá, iivaðan það er“. Svona hugs-
aði jeg fram og aptur, og einsetti mjer loks, að rífa
brjefið upp.
„Tíu króna seðill! Til mín!“
Jú, utanáskriptin var rjett.
Brjefmiði fylgdi með: „Kæriviu! Seglskipið „Pjet-
ur“ er að fara til Hafnar. í síðasta augnabiiki seudi
jeg þjer með skipstjóranum gömiu skuldina. Mjer líður
vel. Ailt tíðindaiaust. Þinn
Jón Jónsson“.
„Frá Nonna karlinum! Blessaðnr karlinn! Það
gat. ekki komið á hentugri tima", sagði jeg í hálfum
liljóðum við sjálfan mig og rjeð mjer varla fyrir gleði.
Daginn eptir fór jeg snemma á fætur, tók ferða-
skrínið mjer í liönd og lijelt svo glaður og í besta skapi
á leið út til járnbrautarstöðinnar.
Vogna greifi.
Eptir Auguat Blanclie.
Einn af bestu vinum mínum, Jóhannes Molde, var
um tíma aðstoðarprestur hjá prestinum við Klarakirkju
í Stokkhólmi. Hann bjó Jijá yfirmauni sínum og glugg-
arnir á lierbergi hans sneru út að kirkjugarðinum, sem
átti vel við, því að aðstoðarprestar eru mjög illa laun-
aðir og veitir því ekki af, að þeir hafi eitthvað að
minna sig á eilífðina, þar sem þeir geta átt von á að
eiga betri daga.
Hann var nýkominn frá háskólanum til Stokkliólms,
og fjekk þegar almennt orð á sig fyrir ræður sínar og
alla framgöngu, sem sýndi að hann var besti prestur
og góður maður. Það var stuttum tíma eptir að bann
var sestur að í höfuðstaðnum, að saga þossi gerðist;
liann sagði mjer liana einu sinni með sínum vcnjulegu
lipru, en látlausu orðum, og gaf mjer Icyfi til að segja
hana aptur.
Það var einu sinni í októbermánuði, að hann vakn-