Þjóðólfur - 08.05.1891, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.05.1891, Blaðsíða 3
87 Flutningur Fróðárkirkju. (Niðurl.). Nft líður og bíður, Jiar til á engja- slætti í sumar, að enn kemur fuudarboðuu, og }>að frá prófasti sjálfuin. Nú skyldi til skarar skríða. Vjer Innsóknurmenn lilupum frá orfunum, ]>ví virk- ur dagur var það, og sóttum fundinn; Jiar kom prófastur og prestur, en örfáir aðrir úr Ólafsvík. Prófastur hjelt veujulega skoðunargjörð á kirkj- unni. Gjörði fyrirspurnir viðvíkjandi presti og söfnuði. En um kirkjumálið talaði liann lítið. Hann sagðist hafa í höndunum atkvæðaskrá, sjer afhenta at presti. En af þvi hún væri ekki yggjalaus, gæti hún ekki fuilnægt; en í þetta sinn yrði ekki gengið til atkvæða, af því það væru rangindi. Prestur hlyti þvi að kalda enn fund, sem afgjörði málið. Hann ljet enn fremur í ljósi, að hann væri með máli prests og gaf oss í skyn, að biskup hefði sagt, að kirkjan ætti að standa i Ólafsvík. Nú kom sá tími, að þessi allskerjar siðasti fundur átti að lialdast. En það varð keidur ekki fundur, þvi prestur og einn eða tveir fylgismenn hans, Ijetu sjer nægja að skrífa nafuið, eptir að hafa spurt: „Vilt þú fá kirkjuna i Olafsvík?11 og það jafnvel, þótt svarið væri: „Hjer stendur á sama“, í staðinn fyrir já. iPar með votu notuð og talin atkvæði manua, sem ekki voru þá heimilisfastir í sókninni. Voru þeir sex að tölu, sem ekki höfðu dvalið ár- langt, og sumir af þeim áttu löglieimiii annarstað- ar, en voru róðrarmenn í Ólafsvík. Níu inanna nöfn voru á atkvæðaskránui, sem skulduðu fátækra- sjóði, og enn tveir, sem liðið hafa skipbrot á mannorði sínu. Það getur verið, að allir, sem gjalda kirkju, sjeu góðir og gildir til atkvæða- greiðslu í kirkjulegum máletnum, þótt þeir hafi ekki fullkoinin maunrjettindi i öðrum inálum. En ólíkiegt %er, að lögheimilislausir menu í sókninni, viuuuuienn og lnusamenn annara sókna, hafi at- kvæðisrjett hjer í þessu máli, þafnvel þó þeir ætli sjer að verða hjer heimilisfastir einhvern tíma. Með öllu þessu svona fengnu og tiltíndu, teljast presti s/8 atkvæða vera með kirkjufærslunni. Nú spyrjum vjer: Er svona löguð meðferð máls- ins, af þálfu prests og prófasts, samkvæm lögum og rjetti? Hefur klerkastjettin ótakmarkaðan ein- veldisrjett, til að boða og halda svo og svo marga fundi, og slíta þeim eptir cigin hugþótta, og hag- felldu útliti fyrir því, að þeirra eigiu uppástunga fái fráingang? Höfum vjer, Innsóknarmeun, ekki rjett til að eiga sigurinn í þessu rnáli, þar eð vjer bæði höfum sótt alla fundi, er sóknarprestur vor hefur boðað, og sömuleiðis fund þann, er próf- astur boðaði, þótt haun vildi ekki taka á móti atkvæðum vorum, auðsjáanlega af þeirri ástæðu, að flokkur prestsins var svo þunnskipaður. Yjer Inn- sóknarnienn Fróðárkirkju, vildum ékki vera rændir lögum og rjotti. Ma'rgir at oss höfum alllanga leið að fara til kirkju. En þar við bættist þó Va leiö- ar við færsluna, og enginn sjer nú meiri vand- kvæði á, fyrir Ólafsvíkurbúa, að sækja kirkju að Fróðá en verið hefur um unilanfarnar aldir, sem kirkjan hefur staðið óátalið af öllum hingað til. Yæru Ólafsvíkurbúar andlega volaðri en vjer, þá er hið góða húslyf, presturinn, við höndina. Eptir skyldu sinni vanrækir haun ekki að sá og planta, vökva og hlúa, ávöxtu trúarinuar; þess geta allir í Ólaísvik orðið aðnjótandi, dags daglega, þar sem hann býr mitt á meðal þeirra. Allt annað er fyrir oss, sem erum svo langt i burtu frá prestin- um. Vjer skulum enn fremur geta þess áður en vjer yfirgeíum þetta mál, að á næstliðnu hausti var boðaður hjeraðsfundur í Stykkishólmi, þar sem mál þetta .átti með fieiru að ræðast til lykta. En á þeim fuudi mættu ekki nema þrír eða fjórir af hjeraðsfundarmönnum. Hvernig þessi fámenni fuud- ur hefur afgreitt þetta mál, er oss að sönnu ekki ljóst, eu leyfum oss að spyrja, hvort hjeraðstund- urinn samkvæmt giidaudi lögum, svo fámennur, geti leitt svo mikilsvarðandi mál til lykta, þar eð við- komandl safnaðarfulltrúi var ckki mættur á nefud- um fundi. Af öllu því, sem að traman er tekið fram, íiunst oss óheppileg uppástunga að íæra kirkj- una fjær oss, og ef segja mætti um oss, að vjer sækjurn nú sleitulega kirkju, er ólíklegt, að kirkju- rækni vor yrði líflegri við færsluna. Þess skal getiö presti vorum til lofs og dýrðar, að hann hef- ur ekki notað sjer ylirlýsingu prófasts, að kirkjan væri ómessufær. Hann lieíur cmbættað eptir sem áður í Fróðárkirkju, að hlutfalli. Ekki muu alveg laust við, að sundurlyndisueisti hafi kviknað í hin- um mótstríðandi pörtum saínaðarius, síðau alvara fór að sjást af heudi beggja flokkanna, eu vjer vouurn, að ekki einungis prestur, heldur öll vor andlega stjórn stuðli að þvi, að vjer höldurn rjetti vorum í þessu máli, og með því „varðVeiti einingu andans i bandi friðarius“. Grein þessi er samin að ráði hlutaðeigandi inu- sóknarmanna i Fróðárkirkjusókn og sainþykkt. Kitað 14. janúar 1891. Grímúlfur Óiafsson. Sturla Bjiirnsson. Tíðarfnr. Kuldar og hvassviðri ýinist á norðan eða austan haía gengið síðan á suniarmálum, opt með allmikiu frosti. Vcrðlagsskrár. Fra miðjum maí í ár til miðs maí 1892 er meðalalin í A.-Skaptaf.s. 52 a., V.-Skaptaf.s. 49 a., Raugv.s. 51 e., Vesim.ey.s. 51 e., Árness. 57 a., Grbr.- og K.s. og Rvík 59 a., Borgarfj.s. 58 a., Mýras. 59 a., Snæf. og Hnappad.s. 62 a., Dalas. 56a., Barðastr.s. 60 a., ísafj.s. og kaupst. 56 a., Straudas. 57 a., Húnav.s. B'd1^ e., Skagafj.s. 54 a., Eyjafj.s. og Akureyri 51 e., Dingeyj.s. ðl1/^ e., N.-Múias. 58x/2 e., S.-Múlas. 55 a. Mcrkilegt er það, hvernig stundum kemst upp um glæpamenn í útlöndum, og sýnir það meðal annars þetta atvik: í 1 Elsass var slátrari einn skotinn til bana í des. 1889. Þrátt fyrir nákvæma eptir- grennslun fannst morðinginn ekki og hið eina, sem meun höíðu við að styðjast, voru brunnin pappírssnipsi, sem morðing- inn hafði notað sem forhlað; pappírssnipsi þessi voru vandlega sett saman og fannst þá, að þau voru eitt blað (bis 33—34) úr almanaki einu fyrir árið 1889. Ári síðar komu þessi pappírssnipsi upp um morð- ingjann. í vetur skýrði kemiari einni lög- reglunni frá því, að hann ætti 1 eint. af þessu aimanaki og hefði nýlega sjeð, að áðuruefnt biað vantaði í það; bðkina liefði hann einu sinni lánað syni manns nokk- urs, sem lijet Ebel og fengið liana frá hon- um aptur. Ebel var þegar tekiun fastur og meðgekk morðið. ^Lilbúinn fatnaður, vandaður, með góðu verði, fæst í 161 verslun Sturlu Jónssomir. er ekki ekta nema á hverjum pakka standi eptirfýlg-jandi einkenni. !° £ £ ÉH Nærfatnaður lianda börnum og fuliorðn- um, bæði karlmönnum og kvennfólki. fæst í 163 verslun Sturlu Jónssonar. Dr. med, A. Groyeri, keisaral. kgi. Jier- og yíirlæknir i Berlín riiar: „Þeir lierrar, Mansfeld-Buliner & Lassen í Kaupmannahöfn, lmfa sent, mjer fyrir löngum tíma síðan Brama-lífs-élixír til ná- kvæmrar rannsóknar. Þótt, jeg væri tor- trygginn gagnvart siíku inaðali, eins og öllum slíkum meðulum, sem hrósað er, not- aði jeg það þó við lækningar mínar og verð að játa, að það hefur reynst betur, en jeg bjóst við. Enginn bitter, enginn líkör í heiminum getur náð þeirri frœgð, sem Brama-lífs-élix- ír Mansfeld-Bullner & Lassens liefur afl- að sjer á tiltölulega skömmum tíma! Far- sœll er sá maður, sem tékur til þessa niaga- styrkjandi meðals á rjettum tímau. Berliu. Dr. med. A. Hroyen, keisaral. kgl. her- og yflrlæknir m. m. Einkcnni á vorum eina ekta Brama-lífs-elixir eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildiu- um á miðanum sjest blátt Ijóu og gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanuin. Hansfeld-BíiJlner & Lassen, sem eiuir búa til hinn verfllaunaOa Erama-lífs-elixír Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. 164 Skófatnaður af öllum tegundum, handa fullorðnum og börnum, fæst í 165 verslun Sturlu Jónssonar. Gralantcri-vörur, ýmsir fallegir og ódýr- ir munir fást í 166 vcrslun Sturlu Jónssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.