Þjóðólfur - 22.05.1891, Síða 3

Þjóðólfur - 22.05.1891, Síða 3
95 XJppþot gegn yfirvaldi. Frjetst hefur, en ógreinilega samt, að allinargir (40—60) menn undir Eyjafjöllum liafi gert samtök um að gera sýslumanni Páli Briem aðför og taka með valdi úr varðhaldi bónda einn þar í sveitinni, sem sýslumaður liafði sett í varðhald fyrir þá sök — eptir því sem vjer höfum frjett — að hann hafi neitað að svara spuruingum rjettarins — hafði auk þess flutt úr sveitinni í annað lögsagnarum- dæmi (Yestmannaeyjar) tvo af mönnum þeim, sem eru undir ákæru rjettvísinnar og eigi máttu burt íara, — en ekki fyrir þá sök, að hanu „hafði gerst lieldur tann- hvass út af atgerðum sýslumanns“, eins og stendur í ísafold eða „að nefndur bóndi hefði átt að tala ógætilega um gerðir sýslu- manns“, eins og Fjallkonan segir. Atför- unni varð þó afstýrt og kvað tveir af forsprökknnum hafa verið settir í varðhald. Þetta er nýr vottur um ólöghlýðni manna hjer á landi. f stað þess að vera sýslu- manni þakklátir fyrir að hreinsa til í þjófn- aðar- og óþokkamálum undir Fjöllunum, leggja þeir fyrir liann ýmiskonar tálmanir, „einn nefndarbóndi! í sveitinni“ eða „einn hinna merkari! bænda í því hjeraði“ þver- skallast við að svara spurningum rjettarins, kemur sakamönnum undan og fjöldi manna ætlar að taka með valdi fanga úr varð- haldi. Það er þó fáheyrð ólöghlýðni og frámunalegt virðingarleysi fyrir lögum og rjetti. Munnslát. í fyrra dag dó sjera Jón Steingrímsson í Graulverjabæ úr blóðspýt- ingi. Hann var einn af efnilegustu ungu prestum landsins og mikill mannskaði að honum. Hans verður minnst nákvæm- ara í næsta blaði; í þetta sinn er það ekki hægt, með því að fregnin um andlát hans barst ekki liingað fyr en blaðið var albú- ið undir prentun. Myndasýning’ heldur kaupmaður Þorlákur Ó. Johnson þessa daga á Hotel Island kl. 11—2 fyrri part dags, en kl. 4—7 síðari hluta dagsins, siðast á suunudag. Myndirnar eru oleographi af ýmsum fallegum landshyggðum og merkum mönuum i út- iöndum. Amtmanns- og hringjaramálid. Menn muna víst, hvað á gekk hjer í vetur, er fyrsta blað Eeykvíkings kom út; Jiað var eins og höfuðborgin ætlaði að forganga, prentsmiðjunni, sem prentað hafði blaðið, var úthúðað á allar lundir fyrir það, sakamálsrannsókn hafin og fl. og fl. Það voru, sögðu menn, í blaðinu þær æruleysisskammir um amtmann, sem engu tali tók, og amtmaðurinn hóf herferð á móti aumingja hringjaranum, sem var á- byrgðarmaður blaðsins, höfðaði mál móti honum og krafðist, að hann yrði fangelsaður um marga mán- uði. En hvað verður svo úr öllu samau ? Ofur- lítil sekt, einar 50 kr., sem hringjarinn var dæmd- ur til að greiða með dómi, sem uppkveðinn var í undirrjetti í gær af setudómara i málinu, landrit- ara Hannesi Hafstein, og er það magur sigur, ekki síst þegar litið er til alls þess umtals, sem varð út af vitnaframburðinum í málinu. Til sveitamanna. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna bændum, sem vilja eiga kaup við mig eins og í fyrra með fje í haust, að þeir nú í kauptíð geta fengið hjá mjer mínar ágætu vefnaðarvörur og fleira, einn- ig nokkuð af matvöru, kaffi og sykri, með því að borga þetta í fje í haust. Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sjer til herra Magnúsar Eyjólfssonar á Neista- stöðum í Flóa, til lierra Tómasar Gunn- arssonar á Apavatni í Grímsnesi og til lierra Þórðar Guðmundssonar á Hálsi í Kjós, sem láta menn fá ávísanir til mín. Öðrum en þeini, sem koma með ávísanir frá ofannefndum, get jeg ekki sinnt nema jeg þekki þá áður. Reykjavik 21. maí 1891. 182 Þorlákur 0. Jolmson. Peningabudda með nokkrum aurum í hefur fundist. Eigandí vitji hennar á skrifstofu Þjóð- ólfs. 183 80 um mjög mikið um auðmýkt Karólínu, þar sem hún skoðaði sig seka, án þess að hafa orðið á nokkur yfir- sjón. „Það er ekki, nema um eitt að gjöra“, hugsaði hann með sjer, „greifinn verður sjálfur að losa liana við þetta óorð, sem breiðst hefur út um hana, og það gerir liann, ef hann er eins göfuglyndur, eins og sagt er“. Sjera jóhannes tók brjóstnálina og fór með hana til Vogna greifa. Hann varð að bíða heilan klukkutíma í salnum heima hjá honum; en þá kom hann loks vin- gjarnlegur og brosandi, eins og haus var vandi til. Það er í frásögur fært, hversu Vogna greifi var fallegur maður og hve mikið kvað að lionum. Hann var sköllóttur, en andlitið undur-fagurt og góðlátlegt. Hann var hár vexti og beinvaxinn, og hinn skrautlegi einkennisbúningur hans gerði liann enn tilkomumeiri og tígulegri á velli. Oss er ókuunugt um framkvæmdir -* ifans sem sendiherra, en hafi þau net, sem hann lagði í einbættisverkum sínum, verið jafnviðsjál og veiðisæl, sem snörur þær, er hann lagði fyrir kvennfólkið, þá hefur stjórnvitringurinn Metternich verið lireinn og beinn skóladrengur í samanburði við hann. Hann var allra- “ mesti bósi; en víst bað enginn honum bölbæna af þeirri ástæðu. Eins og Júpiter kom hann með gullregn, en 77 laus stúlka hlustar á fagurmæli hans, getur það ekki orðið til annars en koma óorði á hana, og brjóstnálin, sem fannst í vörslum hennar, án þess að hún gæti gert grein fyrir, hvernig hún var þangað komin — tekur af allan efa. Já, herra minn. þegar fátæk stúlka er á gangi með sendiherrum og þess konar mönnum, þýðir það gimsteina, svik, sorg og . . . .; en jeg verð að biðja yður að fyrirgefa; nú hef jeg ekki tíma lengur til að tala um þetta; nú verð jeg að fara upp í yfirdóm- inn“. Sjera Jóhannes kvaddi hann og fór í burt. Hanu fór að finna Karólínu. en hún var þá farin frá ekkj- unni; fósturforeldrar hennar höfðu sótt hana, og var það því heppilegar, sem hún var orðin sjúk og um langan tíma þurfti nákvæmustu aðhlynningu. Sjera Jóhannes heimsótti hana opt og sá, að hún var bæði hjartagóð og vel að sjer í öllu, sem menntað- ar meyjar eru vanar að læra. Honum þótti æ meira varið í hana, og einn góðan veðurdag bað hann henn- ar sjer til handa og gat þess um leið, að hann liefði í hyggju að stofna kvennaskóla, sem hann ætlaðist til að þau stjórnuðu í sameiningu. Þegar hann hafði borið upp bónorðið, svaraði hún með hryggðarbrosi: „Yfirdómarinn hefur kveðið upp dóm yfir mjer.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.