Þjóðólfur - 16.10.1891, Side 4

Þjóðólfur - 16.10.1891, Side 4
200 þar sem htin á framfærslu í sama hreppnum eða bæjarfjelagi ? Svar: Jú. 2. Jeg hef haldið hálft níunda ár duglegan vinnumann utansveitar, sem á ungbörn, er hann gefur fullt með sjálfur, og jeg geld honum fullt kaup, allt eptir samkomulagi. Þarf jeg að taka nokkra ábyrgð á honum, þó jeg baldi hann fram- vegis ? Svar: Nei. Páll Einarsson, yfirrjettarxnálaflutuingsmaður, fiytur mál fyrir undir- og yfirrjetti, skrif- ar sáttakærur, semur samninga, innheimtir skuldir, og gegnir öðrum málaflutnings- mannsstörfum. Skrifstofan er í Austur- stræti nr. 16 og er opin hvern virkan dag, kl. 11—12 f. h. og 4—5 e. h. 363 Fataefni fæst hvergi betra og ódýrara en í 364 verslun Sturlu Jónssonar. Stutt ágri'p af íslenskri mállýsingu handa alþýðuskólum. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á öllum barnaskólum. — Aðalútsala í Vóhverslun Sigurðar Kristjánssonar. 365 Ágætur hákarl fæst í 366 verslun Sturlu Jónssonar. Skófatnaður fæst hvergi betri eða ódýrari en hjá Itafni Sigurðssyni. Nægar birgðir af vatnsstígvjela- áburði hjá sama. 367 Haframjöl nýkomið í 368 verslun Sturlu Jónssonar. Vetrarsjöl nýkomin í 369 verdun Sturlu Jónssonar. Pundur í Stúdentafjelaginu annað kveld kl. 87í> á Hotel Alexandra. 370 íslenskt smjör, mjög ódýrt, og Sauðskinn fæst í 371 verslun Sturlu Jónssonar. Rúnir sjóvetlingar og kattaskinn svört og blá eru keypt í 372 verslun Sturlu Jónssonar. Til athugunar. fjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum af Brama-Iífs-elixír hr.Mansfeld-Búllner & Lassens, sem ijöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem marg- ir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á ekta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Mansfeld-Bídlner & Lassens Brama-lífs-elixír, og reynst hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margs konar maga- veikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar úekta ept- irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum- semjendurnir veita þeim, úr því þeir verða að prýða þær með nafni og einkennis- miða alþekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Chr. Knopper. Tomas Staushom. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Nies Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönand. I. S. Jensen. Orcgers Kirk. L. Dahgaard. Kokkcnsberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Pausen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. 373 N. B. Niesen. N. E. Nörby. Eigandi og ábyrgtarmaíur: ÞORLEIFDR JÚNSSON, cand. phil. Skrifsto/a: í Bankastræti nr. 3. Fjelagsprentsmiöjan. 154 Dómur sá, er lesinn var upp yfir hinum þrem morð- ingjum, hljóðaði þannig: „. . . . Að delinqventanna Bjarna Árnasonar, samt bræðranna Jóns og Helga Sigurðssona fyrir höldnum rjetti á Grund í Eyjafirði næstliðinn 12. dag februarii fríviljuglega gerðri, og nú fyrir þessum rjetti aptur ítrek- aðri meðkenningu, er það ánægjanlega augljóst og með sannindum prófað, að allir hjer nefndlr glæpamenn hafa með einu ókristilegu ofstækis samhleypi (sic!) veitt líf- tjón Jóni heitnum Sigurðssyni, sera var i Kálfagerði, og fannst dauður upprekinn úr Eyjafjarðará þann 1. dag þessa yfirstandandi mánaðar, svovel sem það, að þeir hafa slíkt ódáðaverk unnið af fríviljugum ásetningi, án nokkra opinberra orsaka, einungis af eiginlegri og þcim inngróinni illmennsku, hvers vegna að allir áður nefnd- ir sakamenn, Bjarni, Jón og Helgi, skulu fyrir þennan grimmilega glæp, sjer sjálfum til verðugs straffs, en öðrum óhlutvöndum og eins sinnuðum til óttalegs eptir- dæmis og viðvörunar, missa sitt líf og með exi háls- höggvast“. Þegar voru þeir síðan fluttir í hald að Möðruvöll- um, og geymdir þar til vors, því að ekki urðu þeir höggnir fyrri en voraði og tíð batnaði. Sagnir nokkrar ganga um það, að einn þeirra, Jón, hafi sloppið úr haldinu um nótt, og enginu vitað hvert 155 hann fór. Datt þá einum heimilismanna í hug að ganga þvert upp í Jfjall, fann liann þar strokumanninn uppi við kletta; sat liann þar sofandi á steini, og liafði hníf stóran í hendi. G-at hann náð af lionum hnífnum, eða slegið hann úr hendi honum, og hafði svo piltinn heim með sjer. Bar svo ekki til tíðiuda. y. Ekki er þess getið, að þau Kálfagerðishjón hafi orðið neitt sjerlega sorgbitin af þessum óförum sona sinna, nje heidur þess, að þau hafi erft það mikið við Jón bisa, að hann hafði komið þessu öllu af stað. Enda virðist svo, sem þeim hafi ekki verið ókunnugt með öllu um það, sem gerst hafði. Eigi voraði seint þá um vorið; hafði vetur verið harður, og fellir nokkur í sumum sveitum á mönnum og skepnum. Yar komin góð tið fyrir sumarmál, snjóar allir leystir úr miðsveitinni og jörð tekin að verða stunguþíð. Fyrir sumarmálin var það boð látið ganga út um allan Eyjafjörð, að sökudólgar þessir skyldu höggnir á laugardaginn fyrstan í sumri. Yar öllum þeim, er vetl- ingi gátu valdið, stefnt á aftökustaðinn um hádegi þenna sama dag.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.