Þjóðólfur - 06.11.1891, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.11.1891, Blaðsíða 4
216 Kvennafræðarinn kostar í bandi 2,50; 2,65; 3,00. í'æst hjá öllum bóksölum á landinu. Aðal-útsölumaður: 394 Sigurður Kristjánsson. Páll Einarsson, yfirrjettarmálallutuingsmaður, íytur mál fyrir undir- og yfirrjetti, skrif- ar sáttakærur, semur samninga, innheimtir skuldir, og gegnir öðrum málaflutnings- mannsstörfum. Skrifstofan er í Austur- stræti nr. 16 og er opin hvern virkan dag, kl. 11—12 f. h. og 4—5 e. h. 395 Fínasta yfirsængur-fiður er mjög billegt hjá 396 W. 0. Iireiðfjörð. „Sameiningin“ fæst hjá Sig. Kristj- ánssyni í Reykjavík fyrir 2 kr. árg. í átta blaða broti. Sjerlega vönduð að öllum frá- gangi. 397 Fundur í Stúdentafjelaginu annaðkveld kl. 8V2 á Hotel Alexandra. 398 gBcn'fe Rahbeks Allé. Jeg verð að biðja mína heiðr- uðu skiptavini hjer í bænum að misvirða það ekki við mig, þótt jeg eigi geti selt þeim hið eptirþráða Rahbeks Allé, núna þangað til Laura kemur, því fyrir það fyrsta hefur aldeilis óvanalega mikið geng- ið út af bjórnum síðan Laura fór seinast, og hitt annað, að „Hótellin“ hjer öll þrjú taka mikið daglega og jeg er skuldbund- inn að hafa nóg öl handa þeim, sem jeg nú get þó varla, ef Lauru seinkar nokkuð. í hittið fyrra fjekk jeg með hverri ferð 5—10 Vi tunnur, í fyrra 10—15 og nú í ár 20—25 x/i tunnur. Næsta ár for- sýna jeg með 30—40 tunnum með hverri ferð. — Stórar birgðir koma nú með Lauru. 399 W. 0. Breiðfjörð. Til athugunar. Fjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum af Br axna-lífs-elixír lir. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss. því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem marg- ir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að likja eptir einkennismiðanum á elcta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Mansfeld-Búllner & Lassens Brama-lífs-elixír, og reynst hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margs konar maga- veikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óeltta ept- irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum- semjendurnir veita þeim, úr því þeir verða að prýða þær með nafni og einkennis- miða alþekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Chr. Iínopper. Tomas Staushom. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Nics Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Iír. Smed Rönand. I. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahgaard. Kokkensberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Pausen. L. Lasscm Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. 400 N. B. Niesen. N. E. Nörby. Eigandi or ábyrfi&armaimr: ÞORLEIFUR JÓNSSON, mnd. phU. Skrifstofa: i Bankast.rrati nr. 3. Fjolagsprentsmiöjan. 166 svo nærsýnn, að hann hneigði sig einu sinni djúpt fyr- ír dyrustafnum; hann hjelt, að það væri presturinn, sem stæði þar“. Báðir tilheyrendur langömmu minnar fóru að hlæja. „Um það leyti“, hjelt hún áfram, „kom ung stúlka, sem hjet Anna og var kjördóttir bróður míns sál., frá stofnuninni handa munaðarlausum stúlkum og hafði fengið inni hjá okkur. Við kölluðum hana Asjenku; við höfðum miklar mætur á henni, enda var hún allra elskulegasta stúlka. Sumarið leið, haustið leið og veturinn kom. Asjenka saknaði vinstúlkna sinna í stofnuninni, en fór þó brátt að kunna vel við sig hjá okkur. Eptir jól fór að líða að nafndegi okkar, því að við liöfðum báðar sama nafn- dag. Þann dag komu þá eins og nú til okkar margir góðkunningjar okkar. Einhver gat þess þá, svo að Asjenka heyrði, að háskólakennarinn i grasfræði mundi koma. Asjenka roðnaði út undir eyru og spurði: „Róman Rómanitsch — er það hann?“ „Já, víst er það hann, þekkir þú hann barnið mitt?“ „Já, jeg þekki hann vel“, svaraði hún, „hann kenndi okkur grasfræði í stofnuninni og við höfðum all- ar svo miklar mætur á honum“. Við vitum það öll vel, hversu ungar stúlkur hafa 167 miklar mætur á kennurum sínum, og því veitti jeg þessu svo sem enga eptirtekt. Á nafndeginum komu margir gestir og þar á meðal Róman Rómánitsch. Þegar Asjenka sá hann, hljóp hún fagnandi móti honttm og stöklc upp um hálsinn á hon- um. Eptir á ávítaði jeg hana fyrir þetta og sagði henni, að nú væri hún fulltíða kvennmaður og það sæmdi ekki ungri stúlku að láta svona. En Asjenka hafði ekki hugann af gamla kennara sínum, svo að hún gat ekki um annað hugsað, meðan hann var þar. Eptir tvo daga fór hann burt aptur og þá hugði jeg, að sú saga væri á enda. En það leið ekki á löngu, að Asjenka fór að verða fölleit og fálát og þegar hún var ein og hjelt að engiim sæi sig, gat hún setið, andvarpað og grátið. Næsta sumar kom Róman aptur til okkar og dvaldi um tíma hjá okkur. Hann var úti mestan hluta dags- ins, að safna jurtum og blómum. Á kveldin hjálpuðum við Asjenka honum til að raða þeim niður og þurka þau. Einu sinni sátum við Róman úti á veggsvölum liúss- ins og töluðum saman. Pá sagði hann allt í einu: „Það er nokkuð, sem jeg ætla að biðja yður um, og þætti mjer miklu skipta, að þjer tækjuð ekki illa undir það“. Látið þjer mig að eins fá að vita það. Þótt þjer

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.