Þjóðólfur - 18.12.1891, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.12.1891, Blaðsíða 3
243 Vín og vindlar frá Kjær & Sommerfeldt fást hjá 467 Stgr. Johnsen. M. Johannessen — Aðalstræti 10, nýja Iiúsinu — selur: kaffi, gott (95—100 a.), export, malt, kandis 1 gulan og rauðan, melis niðurh. og óuiðurh., púðursykur, grjón, sagó, konditor-hveiti, kanel, rúsínur, gráfíkjur, confect-fíkjur, confect-rúsínur og krakmandler, chocolade (60—100 a.), brísling í olíu og kraft, spil (30, 40 og 50 a.), stearínljós (8 í pundinu, 60 a.), sveitser-ost góðan (80 a.), mysu-ost (40 a.), kaffibrauð, margar teg., grænsápu, handsápur. Cognac, beint frá Frakklandi (kr. 1.60, 2.00, 2.40, 2.80, og 3.20 flaskan m. fl.). Brennivín gott og besta verð. 468 ÖsMlalainb selt i Gnúpverjapreppi næst liðið Ekta anilínlitir fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verslun Sturlu Jónssonar Aðalstræti Nr. 14. •.UýjjUJIJlIl! UJljJJ 470 H-• í Reykjavíkur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50. Portvín hvítt 2,00;- do. rautt 1,65. Malaga 2,00. Madeira 2,00. Pedro Ximenes 3,00. Whisky 1,90 (10 fl. í einu 18,00). Cognac 1,25. Akvavit 1,00. Kínarvín 2,00 pr. fl. VINDLAR: Renommé kassinn4,00. Nordenskjöld 5,50. Donna Maria 6,50. La Zagala 5,50. Brazil. Flower 7,50. La Carolina x/2 kass. 4,00. Cigarettur búntið 0,20. Nýkomið: Mikið af ýmis konar ilm- vötnum (Eau de Cologne og Essenser) í gl. frá 0,75 til 2,25. 471 haust, mark blaðstýft ap/an biti framan hægra, hamarskorið vinstra. Afganginn af eptirleitartolli og öðrum kostnaði getur eigandinn fengið hjá und- irskrifuðum. Hlíð 9. desember 1891. 469 L. Guðnmndssou. Stutt ágrip af íslenskri mállýsingu handa alþýðuskólum. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera kennd á öllura barnaskólum. — Aðalútsala í bökaverslun Siguráaf Kristjánssonar. 472 Skófatnaður fæst hvergi betri eða ódýrari enn hjá und- irskrifuðum. Það er eptirtóktarvert, að það er ekki margra ára gamall geymdur og ónýtur skófatnaður, er jeg sel. 473 Rafn Sigurðsson. í haust heimti jog lambgimhur, sem jeg ekki á, með mínu marki, sem er sýlt, biti aptan hægra; sneiðrifað aptan vinstra. Bið jeg pann, sem sam- merkt á, að sanna eignarrjett sinn og semja við mig um markið og veita andvirði lambsins móttöku að frádregnum öllum kostnaði. Súlukolti í Árnessýslu 25/n 1891. 474 Guðmundur Guðmundsson. Jeg iinn mjer skylt að láta opinberlega í ijósi þakklæti mitt við herra lækni Ólaf Guðmundsson á Stórólfshvoli fyrir það, að hann læknaði mig af sjúkdómi, sem jeg hafði verið þjáður af 2'/„ ár og engiun 'hafði áður getað linað eða læknað, og tók ekki nema mjög litla borgun fyrir þessa mikils- verðu lækningu, veru mína hjá honuin og góða að- hlynningu á meðan hann var að lækna mig. Björnskoti undir Eyjafjöllum 1. des. 1891. 475 Arni Fillippusson. Til sölu gott hús á hentugum stað í bænum með mikilli lóð og fyrir tiltölulega lítið verð. Ritstj. vísar á seljandann. 476 Fundur í Stúdentaíjelaginu annað kveld kl. S'/a- Sigurður Briem heldur fyrirlestur. 477 ’ . 196 í áflogum, og að því er skilningarvit hans snertir, þá var hann síðustu ár ævi sinnar, eius og menn eru venjulega um sextugsaldur, nema livað liann var held- ur sjóndaprari. Þó lifði hann engan vegiun eptir þeim reglum, sem heiibrigðisfræðin kennir á vorum dögum; drakk talsvert af brennivíni, án þess þó að vera mjög mikill drykkjumaður, og reykti ákaflega mikið. Drakenberg var ákaflega bráðlyndur, ofbeldismaður mikill, hefnigjarn og alþekktur áflogamaður, sem mönn- um stóð ótti og stuggur af; 120 ára gamall hljóp hann veðhlaup við ungan og hraustan menn, sem sigraði gamla Drakenberg á hlaupinu. Af þessu varð karlsauður- inn svo reiður, að hann lúbarði manninn, svo að haun heið bana af. Skömmu siðar 1752, er hann var 126 ára gamall, rjeðst hann með hníf á 6 Þjóðverja, sem ó- náóuðu svefn hans, særði suma og rak þá alla út úr húsinu. Yfir liöfuð — segir í ævisögu hans — lifði hann óreglulegu og miður guðrækilegu lífi allt þangað til liann var 140 ára gamall, en upp frá því bætti haun ráð sitt og lifði óaðfinnanlegu lífi. 193 lögin sprautur og vagna til að bjarga því, sem bjargað verður úr brunanum. Lögregluliðið í þessari miklu borg er tiltölulega fá- liðað; í því eru ekki nema rúmlega 1000 manns. En á lögreglustöðunum eru dag og nótt vagnar og menu til taks, ef á liggur, að koma lögreglumönnunum til hjálpar hvar sem er í borginni og það á einni svipan, því að á einu augnabliki má með málþráðarskeytum láta vita, þegar þeirra er þörf. í borginni eru 530 blöð, sem eru mjög útbreidd, eins og sjá má af því, að á pósthúsin í borginni eru ár- lega afhent til flutnings með pósti 14 miljónir pund af blöðum. Kirkjur eru þar svo að hundruðum skiptir; þangað sækja guðsþjónustugjörðir 12,000 manna á viku hverri. Þar eru 25 leikhús, sem taka 35,000 manna,. og skólar eru þar alls 125 að tölu. Leiðrjetting. í grein þesaari um Chícago i síðasta blaði, bls. 189 neðanmáls, 6. og 7. línu, á niðurlagssetningin: „alls nær borg- in . . . ferhyrningsmilur11 að falla burtu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.