Þjóðólfur - 08.01.1892, Síða 4

Þjóðólfur - 08.01.1892, Síða 4
8 Fákænn faðir. Bðndi nokkur, sem var stadd- ur á samsöng ásamt ungum syni sínum, sagði við hann, meðan sunginn var tvisöngur (,,Duet“): „Af hví að klukkan er nú orðin 10, syngja Jieir tveir saman, svo að þeir verði fljðtari". Nífalt hrygghrot. Maður nokkur bað sér einhverju sinni stúlku, sem ekki er í frásögur færandi, og sárbændi hana með mörgum fógrum orðum að taka sér. Hún svaraði, að faðir sinn réði mestu um þetta og yrði hann þvi að tala við hann: „Nei, það dettur mér ekki í hjartans hug að gjöra framar“, svaraði biðillinn, „því að eg hef nú upp á siðkastið farið í sams konar erindagjörð- um að minnsta kosti til 9 feðra og fengið afsvar hjá öllum, svo að eg er nú orðinn fullþreyttur á ]>ví rápi“. („Fliegende Blatter“). Örlög. Tveir fornkunningjar hittast á veit- ingahúsi. Dá segir annar: „Manstu eptir fröken B . . ., sem við dönsuðum opt við á stúdentaárum okkar við háskólann ? Hinn hugsar sig um dálitla stund, en segir svo: „Jú, það var þessi fallega, en ákaflega léttúðuga stúlka, sem þú svo opt talaðir um, og sagðir, að þú hlytir að kenna í brjðst nm þann mann, sem fengi hana fyrir konu. Hvað er orðið um hana?“ „Hum! Hvað orðið um hana!“ mælti hinn. „Hún er nú orðin konan mín“. („Fliegende Blatter“). JSTýprentaður leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst nú ókeypis hjá ritstjðrunum og hjá Dr. Jónassen, sem einnig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. 5 3Vteð því eg er orðinn eigandi að eyði- kotunum Grundargerði og Strjúgsseli, er bæði liggja í Pólstaðarhlíðarhreppi í Húna- vatnssýslu — kot þessi, sem um undan- farin ár ekki hafa byggzt og vonlaust um að aptur byggist sitt í hvoru lagi, enda ekki lífvænleg býli á þann hátt, en til samans eru þau allgott býli, — þá hef eg ákveðið, að bæði fyrgreind kot séu hér eptir ein jörð með nafninu „Káralilíð“, er eptir núgildandi jarðamati verður þá 4,6. hndr. að dýrleika. Þetta óska eg, að herra ritstjóri „Þjóð- ólfs“ láti sitt heiðraða blað birta almenn- ingi. Gunnsteinsstöðum 30/n 1891. 6 Pétur Pétursson. Eptirfylgjandi jarðapartar fást keyptir: Vií Kvíarholt í Holtamannahreppi, J/2 Hólshús í Gaulverjabæjarhreppi, b/13 Súlholts í Villingaholtshreppi, og Langholtskot í Hrunamannahreppi. Lysthafendur snúi sér til Giiðm. Tliorgrimsens, 7 Reykjavik. Hænuegg ný eru keypt í 8 verzlun Sturlu Jónssonar. Haröfiskur Haröfiskur — Haröfiskur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. . Ekta anilínlitir CS e3 4sS w fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun Sturlu Jónssonar Aðalstl'æti Nr. 14. ö e*r c-t- - p 63 <-t •jpiiuiiiuu UJIIH 10 Dr. med. W. Zils, læknir við konung- legu liðsmanna-spítalana í Berlín ritar: Bitterinn „Brama-lífs-elexír“ er fram- úrskarandi hollt og magastyrkjandi meðal. Berlín. Dr. med. W. Zils. Einkenni á vorum eina ekta Brama-lífs-elixir eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt Ijón og gullhani, og innsigli vort MB & Lí grænulakkier á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaöa Brama-lífs-elixír Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. 11 Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand■ tlieol. Félag sprentsmiðj an. þarfir vísindanna, þar sem hann að öðrum kostí, fyr eða síðar, mun komast í hendur böðulsins, ef við látum hann Iausan“. Eg gat sjálfur hvorki séð Engler né Langner, en það var auðheyrt, að þeir voru að tala um mig og við þá hugsun fór hrollur um mig allan, þvi að það var bersýnilegt, að þeir ætluðu sér að gjöra einhverja hættu- lega tilraun við mig, ekki til að bjarga lífi mínu, held- ur að eius til gagns fyrir læknisfræðina. Reyndar þóttist eg fullviss um, að þeir myndu leita samþykkis míns til þessa, en eg skildi alls ekki, hver tilgangur þeirra gæti verið. Það hlaut að vera eitthvað voðalegt, þar eð þeir gjörðu ráð fyrir, að það kynni að hafa dauðann í för með sér. En eg þurfti ekki lengi að bíða til að fá að heyra allan þennan voðalega sannleika, því að eptir Iitla þögn tók annar þeirra aptur til máls á þessa leið: „Það er þegar fyrir löngu viðurkennt, að hið eigin- lega lífsafl er í blóðinu, er með réttu mætti nefna hina verulegu uppsprettu lífsins. Það sem mig langaði til að sýna fram á, Langner minn, er þetta: Það er klaufa- skapur að láta nokkurn mann deyja af blóðmissi einum saman, en eigi að síður kemur það opt fyrir, og þó hafa menn læknislyf til að endurnýja þennan mikilvæga Kfsvökva, þau lyf, er hljóta að geta afstýrt dauðanum þegar svona stendur á. Reyndar eru fáein dæmi til þess í sögunni, að þegar einhverjum hafði blætt nær til ólífis, lét annar opna sér æð og spýta blóði sínu inn í æðar hins dauðvona manns, og eins og yður er kunn- ugt hefur þessi aðferð jafnan haft hin æskilegustu áhrif. En á hinn bóginn er mikill ábyrgðarhluti að svipta annan mann því blóði, er hann þarfnast, þar eð hinn fær á þann hátt líf og nýja krapta frá þeim, er leggur svo mikið í sölurnar fyrir hann“. „Eg hygg einnig, að þessi skoðun hafi ekki við nein gild rök að styðjast“, mælti Langner. „Það er ennfremur miklum erfiðleikum bundið að fá nokkurn mann, þá er mest á liggur, til að „blæða fyrir aðra“, því að þessi blóðtaka er jafnan mjög ísjárverð“. „Það er mjög eðlilegt“, mælti Engler, „að menn séu tregir til þess. En nú eigum við að nota tæki- færið, er við höfum þennan mannræfil á valdi voru. Frægð okkar flýgur um allan heiminn, ef tilraunin tekst vel. Eg vonast til að geta sýnt yður, félagi góður, að þótt eg taki hvern blóðdropa úr manuinum þarna, þá skal hann komast aptur á kreik innan fárra stunda“. „Eg er yður alveg samdóma“, mælti Langner, „eg veit ekki til, að það sé neitt, sem ætti að geta aptrað okkur frá þessu. Hin vísindalega rannsókn heimtar að

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.