Þjóðólfur - 05.02.1892, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.02.1892, Blaðsíða 2
22 maður skólans settur af og liart gengið að. Dom Pedro, fyrverandi Brasilíukeisari, dó í París 4. desember úr lungnabóigu. Hann var vel lærður maður og unni vís- indum. „Anarkistar“ á Spáni liafa gjört óspekt- ir og ráðizt á borgina Xeres; sló í bar- daga milli þeirra og lögrogluliðsins, og stóð hann alla nóttina. Lögregluliðið bar loks hærra lilut og 30 óeirðarseggjanna voru teknir liöndum, og bíða nú dóms síns. Póstskipið Laura, kapt. Christiansen kom aðfaranótt 3. þ. m. Hafði legið í Færeyjum fulla viku sakir hvassviðris. Hreppti ennfremur illt veður á leiðinni. Með því komu þessir farþegar: Tvede Iyf- sali, kaupmennirnir Th. Thorsteinsen, Guðm. Thorsteinsen, bróðir hans, og Gruðm. Otte- sen faf Akranesi), ennfremur Sigm. Guð- muudsson prentari, Daníel Daníelsson ljós- myndari og einn Englendingur. Yerzlunarfréttir eru þær helztar, að íslenzkur saltfiskur er í mjög lágu verði, og liggur talsvert af honum óselt. Bezta norðlenzk ull (hvít) seldist í nóv. og des. á 64j/2 eyri, en sunnlenzk á 57, 58 og 60 aura. Ly'si einnig í lágu verði. Heiðursmerki. 11. desbr. f. á. var Tryggvi kaupstjóri Gunnarsson R. af Dbr. sæmdur af konungi heiðursmerki danne- brogsmanna. Próf í lögfræði við háskólann tók Axel Tulinius (frá Eskifirði 12. f. m. með 2. einkunn. Nýtt rit, er nefnist „ Útsýn“, er byrj- að að koma út í Kaupmannahöfn. Á það að verða 6 hepti á ári og kosti hvert 50 a. eða 3 kr. árgangurinn. Efni þess á að vera þýðingar á bundnu og óbundnu máli eptir ýms helztu þjóða skáld á 19. öld, skip- að niður eptir öldum. Útgefendur: Einar Benediktsson og Þorleifur Bjarnason. 1. lieptið (Bandaríkin) er þegar komið út. Mannalát. 30. oktbr. f. á. andaðist í Winnipeg Niels Mikael Lambertsen (sonur Guðmundar kaupmanns Lambertsens). Haun var fæddur í Reykjavík 21. jan. 1859, út- skrifaður úr latínuskólanum 1879, sigldi samsumars til Hafnar, en kom út aptur árið eptir og gekk 3 ár á læknaskólann, en lauk ekki prófi, fór til Ameríku 1885 og settist að í Winnipeg, kvæntist þar 1889 Guðríði Jóhaunsdóttur ekkju og eign- uðust þau einn son. Hann gaf sig allmjög við lækningum þar vestra og þótti vel tak- ast. Hann var góðum gáfum gæddur, sem faðir hans, en sama óheillastjaruan fylgdi þeim báðum. Ofmikil vínnautn spillti gæfu þeirra, sem margra annara. Andrés Árnason verzlunarstjóri á Skaga- strönd andaðist í Kaupmannahöfn úr brjóst- veiki 22. desember f. á. « Valdemar Arnold Jacobsen stúdent (danskur í föðurætt, en alinn upp hér á landi) andaðist í Kaupmannahöfn 23. des. f. á. Hann útskrifaðist úr Iatínuskólanum næstliðið vor með 1. einkunn. Séra Ólafur Helgason (frá Gaulverjabæ) jarðsöng hann á gamlársdag. Jónína lngibjörg Sesselja, dóttir Gríms amtmanns Jónssonar, andaðist í Höfn á jóladaginn (úr kvefsótt), og 5. janúar and- aðíst ennfremur: Villiam Edvard Vélschov, fyrverandi verzlunarstjóri á Skagaströnd, vinsæll mað- ur og vel metinn. Bókarfre gn. Safn til bragfræði íslenzkra rímna að fornn og nýju. Fornfræðisleg ritgjörð eptir séra Helga Sigurðsson. Rvík 1891. IY+272 bls. í 8°. Meðan eima bðlmar bands björkin kvæði metur, sögur geymast Svella-lands sonum hálfu betur. (Indriðarímur ilbreiða I. 4.). Svo kvað höfuðrímnaskáld íslendinga (Sigurður Breiðfjörð). Hanu fann, að sög- urnar festust betur í minni í bundnu máli en óbundnu. Skáldin og hagyrðingarnir tóku sér þarft verk fyrir hendur, er þeir sneru sögunum í Ijóð, því að eigi eru all- fáar rímur, þar sem sagan sjálf er týnd og rímurnar hafa varðveitt efnið frá al- gjörðri glötun, svo sem Skáld-Helga-rím- ur, enda hafa þær (rímurnar) lengi verið íslendingum kær skemmtan á hinum löngu vetrarkveldum. Hér kemur eigi til greina skáldlegt gildi rímnanna, sem raunar mun stundum vera gjört helzt til lítið úr, held- ur hinir margvíslegu braghættir, er skáld- in smátt og smátt smíðúðu og ortu undir, og nefndu ýmsum nöfnum. Pessi fjölbreyti- legleiki braganna sýnir bezt yfirburði ís- lenzkrar tungu, hversu hún er orðrík og liðug til alls kveðskapar að bragliðum, ljóðstöfum og hendingum o. fl. Engin tunga í lieimi getur synt svo margháttaða tilbreytni í kveðshap sem þessi forna tunga. Það hefur eigi verið neinn hægðarleik- ur að átta sig á hinum margvíslegu brag- háttum rímnanna, þó að hvert mannsbarn þekki suma, t. d. ferskeytt, og mátti það því þarft verk heita, að flokka þá niður eptir skyldleika þeirra, og ákveða og skýra keiti þeirra. Þetta hefur séra Helgi Sig- urðsson (síðast á Melum, f 1888) tekizt á liendur, og á+ efa furðanlega vel af höndum leyst. Ýmsir höfðu áður safnað til liáttalykla, en enginn liefur skipað þeim niður eptir settum reglum á vísindalegan hátt og rakið sambönd þeirra fyr en hann, og má kalla að hann hafi að því Ieyti rutt nýja braut í þessari fræðigrein. Dæmi upp á hættina hefur hann tínt saman úr mjög mörgum rímum og brögum. Hefur hann hagnýtt sér nær allar prentaðar rímur og margar í haudritum; en því mið- ur hefur hann ei í höndum liaft ýmsa eldri háttalykla, svo sem háttalykil Halls Magnússonar frá 16. öld (75 braghættir, sumir með öðrum nöfnum en í bragfræð- iuni), sem preutaður er í „Digtningen pá Island“ (Kbh. 1888), Side 361—367. Háttunum skipar hann í 23 bragættir, og sumum þeirra cr aptur skipt í undir- deildir (ættleggi). Fjölskipuðust er ættin „ferskeytt11 (588 braghættir), eu fáskipuðust er „valhenda-afhending" (10 bragir). Alls tilfærir hann 2272 braghætti, og eitt er- indi til dæmis upp á liveru þeirra. Ef alþýða manua ylirfer erindi þau, er hann hefur valið sem dæmi bragháttanna, mun hún hitta þar margan kunniugja sinn, og marga dýra og smellna vísu. Flest erindin eru eptir alkunn rímnaskáld, svo sem Sigurð Breiðíjörð (nálægt 330), Árna Böðvarsson (um 130) og Guðmund Berg- þórsson (nálægt 100), en náttúriega eptir marga aðra (75 skáld). Einstök erindi hefur liann kveðið sjálfur. Þar sem höf- undar eru eigi greindir, er þá hvervetna greind heimild, hvaðan vísan er tekin (t. a. m. úr öðrum háttalyklum). Hann hef- ur án efa vandað val vísnanna, sem bezt hann kunni, en eigi hefur verið unnt að fá vísur undir hverjum hætti, er væri iaus- ar við rangar kenningar og ýms bögu- mæli, og úr einstökum er erfitt að fá nokkurt vit, og sumpart að kenna mis- jöfnum handritum. En það er til vork- unnar virðandi, er eigi hefur verið annars betra kostur. Svo sem 'nafn bókarinnar ber með sér, er hún einkum ætluð vísindamönnum, og mun hún koma þeim í góðar þarfir, þó að ætla megi, að ýmislegt standi til bóta, svo sem höfundurinn hefur og sjálfur bezt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.