Þjóðólfur - 05.02.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.02.1892, Blaðsíða 4
24 ZEUpli, appelsíuur, laukur og perur í dósum fæst í 31 verzlun Sturlu Jónssonar. 40 kr. ritlaun yerða borguð fyrir bezt samda ritgjörð um, livort haganlegt sé að hafa einn búnaðar- skóla hér á landi, tvo eða fleiri, sem styrkt- ir séu af landssjóði, og livað einkum mælir með og móti hverju einu. Ritgjörðin á að koma í Búnaðarritið þ. á., og ætti ekki að vera öllu lengri en 2 arkir. Þær ritgjörðir, sem samdar verða í þessu skyni, sendist fyrir næstkomandi júnímánaðarlok til for- manns Búnaðarfélags Suðuramtsins, herra yfirkennara H. Kr. Friðrikssonar í Reykja- vík, sem kemur þeim til þeirra manna, sem væntaniega verða kosnir til að dæma um þær. Hólum í Hjaltadal 5. jan. 1892. 32 Heriuann Jönassou. Sj ónleikir. Á morgun, laugardaginn 6. þ. m. kl. 71/,; e. m. verður leikið í Good-Templarahúsinu Æfintýri á göngufór, leikur í 4 þáttum, eptir C. Hostrup. Reykjavík 5. febr. 1892. 33 Forstöðunefndin. Ullargarn kom nú með Lauru í 34 verzlun Sturlu Jónssonar. Páll Einarsson yfirréttarmálaflutningsmaður annast lántöku fyrir fjærverandi hjá bank- anum og öðrum peningastofnunum í Reykja- vík. 35 Sjöl, nýkomin í verzlun 36 Sturlu Jónssonar. Hrein og gallalaus brúkuð íslenzk frí- merki kaupir undirskrifaður: 16 skildinga 60 aura stykkið 8 — 40 — — 4 — 10 — — Öll önnur aura-merki, helzt Uöndud, 28/4 aura stykkið, 3 kr. hundraðið. Fyrirspurnir og svör á íslenzku. Dosseringen 61, 1. Kjöbenhavn 0. 37 Heorg Ahrens. Fataefni, nýkomin í verzlun 38 Sturlu Jónssonar. Hjá Kristínu Sigurðardóttur fást fall- egar krakkahúfur og kjólar. 39 Munntöhak og rjóltóhak hvergi jafn- gott og ódýrt sem í 40 verzlun Sturlu Jónssonar. Þingvallafundur. Samkvæmt áskorun í 1. tölubl. „Fjall- konunnar“ 5. f. m. lýsum við undirskrif- aðir forsetar síðasta alþingis yfir því, að við erum fúsir til að boða til almenns Þingvallafundar á komanda sumri, til að ræða um ýms mikilsvarðandi landsmál, svo framarlega sem áskoranir um það verða sendar okkur úr meiri hluta kjördæmanna á landinu. Við álítum, að slikir málfundir séu æskilegir og geti haft góðan árangur, meðal annars í þá átt, að samkomulag geti unnizt um það, hver af málum þeim, sem landinu geta orðið til framfara, eigi að metast mest og sitja í fyrirrúmi. Álit um það, hvenær fundinn skuli halda, ósk- um við og að fá. Roykjavík’ og Görðum, 2. febrúar 1892. B. Kristjánsson. Þórarinn Böðvarsson. Skotfæri fást í verzlun 42 Sturlu Jónssonar. Fundur í stúdentafólaginu annað kveld kl. 8‘/j. 43 Eigandi og ábyrgðarmaður: Hanues Þorsteinsson, cand. theol. Félagaprentsmiðjau. 22 alein, og mjög einmana, því að faðir og móðir, náfrænd- ur og æskuvinir höfðu hver eptir annan sofnað hinn síðasta blund. Nú átti hún engan annan vin framar nema gamla tréð, en næsta morgun átti að höggva það upp, og því næst átti að jafna virkisgarðinn við jörðu. Það féllu nokkur tár af augum Maríu niður á heklivcrkefnið og hún stóð upp til þess að kveikja á lampanum, því að það var þegar orðið dimmt. Þá er hún opnaði gluggann morguninn eptir lá tréð upphöggvið á jörðinni. Þá hnýtti hún klút um höfuðið, gekk niður til verkamannanna og sagði við einn þeirra: „Viljið þér gjöra mér dálítinn greiða?“ „Það er guðvelkomið41, svaraði hann. „Höggvið stóra, fallega grein af trénu þarna, og færið mér liana inn í herbergi mitt hérna beint upp yfir. Eg skal borga yður vel fyrirhöfnina11. Rétt á eptir færði hann henni stóra grein af krónu trésins. Hún var eins og dálítið tré, 4 álnir á hæð, alþakin blómlegum blaðhnöppurn. Hún gróðursetti litla tréð rétt við höfðalagið á rúmi sínu í stóru kínversku leirkeri, og vökvaði það með vatni á hverjum degi. Og þar inni í hinni hlýju stofu dafnaði það skjótt og skrýddist ilmandi laufi. 23 Þá er hún sofnaði, dreymdi hana, að hún sæti apt- ur á virkisgarðinum hjá unnusta sínum, og hana dreymdi aptur alla hina unaðsblíðu, vorljúfu æskudrauma sína. Svo var það eitt kveld, að hún gat ekki haldið sér uppi sakir einhvers óvenjulegs magnleysis. Hún gat ekki heklað fyrir titring í annari hendinni, eins og fyrsta skiptið, er hún hitti unnusta sinn á vírkisgarð- inum. Hún kveikti á lampa með rósrauðri ljóshlíf úr silki- pappír og gekk til sængur. Litla tréð teygði ilmandi laufgreinarnar yfir hana, og lampinn varpaði rósrauðum ljósgeislum yflr andlit hennar. Hún var meira að segja dálagleg, er hún hvíldi þarna á koddanum í þessari birtu, er skein á andlit hennar eins og aptanskin á fögru haustkveldi. Hún fórnaði höndunum til himins, brosti blíðlega og lokaði augunum. Þegar í stað gaf hægt andvarp til kynna, að hún væri horfin úr þessum lieimi til funda við ástvin æsku sinnar í skugga gamla trésins. r Oskemmtileg jólanótt. Það var á aðfangadagskveld jóla, að margir far- þegar sátu í biðsalnum á jarnbrautarstöð nokkurri í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.