Þjóðólfur - 16.04.1892, Síða 4

Þjóðólfur - 16.04.1892, Síða 4
68 , . . Bókin býður af sér liinn bezta þokka og á því skilið að henni sé sýnd íslenzk gestrisni . . . Þessi bók getur orðið, ef vel er á lialdið, til að Itoma á nýrri og þjóð- rœlcilegri stefnu í shólamenntun vorri, og allir þeir, sem þad er áhugamál, ættu að taka þessari bók fegins liendi og kunna höfundinum þakkir fyrir. Bókin er sérlega vel vönduð að öllum frágangi. (Isafolcl, Bjarni Jónsson). Þessi bók er nýnæmisleg að þvi leyti, að úiður hefur engin þess Jcyns hóh homið út á íslenzlm. . . . Bók þessi vekur eflaust eptirtekt annara þjóða á hinum nýju ís- lenzku bókmenntum. (Fjallkonan). Þessi bók inniheldur sýnishorn af skáld- skap og ritsmíðum allra hinna helztu ís- lenzku höfunda þessarar aldar. Útgefand- anum hefur tekizt mjög vel að velja ept- ir hina ýmsu höfunda. Yér finnum þar margt hinna fegurstu kvæða, er til eru á vorri tungu, og ritgjörðir og ritgjörðakafla eptir hina þjóðnýtustu menn vora . . . Hún er gersemashrín, er sérhvert ungmenni Is- lancls þyrfti ai) eiga og lesa og er sjálfhjör- in hóh við íslenzhuhennsluna í öllum shöl- um vorum. (Þjóðólfur, 6. S.). Hr. cand. mag. Bogi Th. Melsteð á mikl- ar þakkir skilið íyrir sýnishóh þessa, sem er einhar vel fallin til þess að gefa vorum uppvaxandi œshulýð stutt og glöggt yfirlit eða sýnishorn af hóhmenntum íslendinga á 19. öld, sem hverjum Islendingi ætti að vera Ijúft og hugháldið að þelchja . . . Það er óskandi, að bók þessi mæti svo góðum viðtökum af landsmanna liálfu, að bráð- lega komi út önnur útgáfa, og þarf þá eigi að efa, að hr. Bogi Th. Melsteð muni gjöra hana enn fyllri og fullkomnari en þessa fyrstu útgáfu. (Þjóðviljinn ungi). Annað augnamið útgefandans er það, að hóhin yrði notuð sem lestrarhóh í shólun- um. Til þess er hóhin mjög hentug. Það hefur hingað til verið siður í skólum vor- um, . . . að lesa að eins fornrit vor og byrja þegar á lestri þeirra í hinum neðstu bekkjum. En þetta er alveg öfug kennslu- aðferð og gagnstæð því, sem tíðkast hjá öllum öðrum menntuðum þjóðum. Það á að hyrja á því að lesa útvalda lcafla úr nútíðarritum, sem geti verið lærisveinun- um fyrirmynd í stýlum þeirra, bæði að því er snertir mál og réttritun. Það ætti einnig að láta þá læra nokkur af vorum beztu kvæðum utanbókar, eins og títt er í skólum erlendis. . . Eg býst við að menn hafi fundið til þessa fyrir löngu og ís- lenzkukennararnir kannske hvað helzt sjálf- ír; en hingað til liefur vantað viðunandi lestrarhóh í nýja málinu. En nú er hóh- in fengin, og vil eg ósha þess og vona, að hún verði notuð í shólunum, því hún hef- ur marga þá hosti til að hera, sem gera hana einhar-hœfa til þessíl. (Tímarit Bólcmenntafj., Dr. Valtýr Guðmundsson). SSOFA er til leigu og svefaherhergi, ef óskað verður. Bitstj. vísar á. 177 Ágætur skófatnaður fæst með mjög vægu verði í 178 verzlun Sturlu Jónssonar. Hjá undirskrifuðum fást með mjög vægu verði rúmstæði af ýmsri stærð og gerð, borð og kúftort. Gunnar Gunnarsson, 179 _ snikkari, Laugaveg 17. Syltetöj Rúsínnr mjög billegt, fæst í 180 verzlun Sturlu Jónssonar. Hrein og gallalaus brúkuð íslenzk frí- merki kaupir undirskrifaður: 16 skildinga 60 aura stykkið 8 — 40 — — 4 — 10 — — Öll önnur aura-merki, helzt hlönduð, 2®/4 aura stykkið, 3 kr. hundraðið. Fyrirspurnir og svör á islenzku. Dosseringen 61, 1. Kjöbenhavn 0. 181 Grcorg Alirens. Undirskrifuð tekur að sér að sauma al!s konar karlmannsfatnað með mjög vægu verði. Kristín Sigurðardóttir, 182 Kristjánsliúsi. Tvistgarn af mörgum litum fæst í 183 verzlun Sturlu Jónssonar. í Reykjavíkur apóteki fæst: Portvín hvítt fl. 2,00, do. rautt 1,65. Sherry 1,50. Madeira 2,00. Malaga 2,00. Pedro Ximenes 3,00. Rauðvín 1,25. Rín- arvín 2,00. Whisky 1,90. Cognac 1,Ö5. Agvavit 1,00. Vindlar 4,00—9,00 hundraðið. llmvötn, glasið á 2,25, 1,40, 1,25, 0,85, 0,75. Handsápur, stykkið á 0,75, 0,50, 0,30, 0,25, 0,20, 0,10. 184 Saltaðan smokkfisk hefur undir- skrifaður að selja í Glasgow. Ágæt beita bæði fyrir þorsk og ýsu, á lóð og færi. 185 Jón Guðnason. SÖGUSAFÍí ÞJÓÐÓLFS I 1888 (4—5 eintök) verður heypt háu verði á skrifstofu blaðsins. Sjósótt. Eg hef verið' mjög þjáður af sjósótt, þegar eg hef verið á sjó, en öll læknisráð og meðul þar að lútandi hafa verið árang- urslaus. Eg keypti * þá flösku af Kína- lífs-elixír til reynslu, þegar eg varð sjó- veikur, og eptir fáeinar mínútur var mér að fullu batnað. Kín.a-lífs-elixírinn er þannig að minni reynflu alveg óviðjafnan- legt og óhrigðult meðal við sjósótt. p. t. Kaupmannahöfn 17-/12. 1891. Páll Tliorkelsson. Menn eru beðnir að athuga nákvæm- lega, að á hverja flösku er skrásett vöru- merkið: Kínverji með glas í hendinni og verzlunarnafnið Valdemar Petersen, FVtde- y p rihshavn, enn fremur á innsiglinu - 'p ' í grænu lakki. Fæst í öllum verzlunarstöðum á ís- landi.____________________________________188 Samkvæmt nálcvæmri rannsókn' bru engin skaðleg efni í Brama-lifs-elixír þeirra Mansfeld-Búllner & Lassens; i hon- um eru að eins þau efni, sem styrhja og fjörga. Hann er því mjög ágætt maga- styrkjandi meðal, sem skilyrðislaust má ráða hverjum manni til að nota. ' Berlín I)r. Hess, lyfsölumaður í 1. flokki og eiðsvarinn efnafræðingur. Fæst einungis etta hjá þessum fitsölum: í Keykjavík: W. Ó. Breiðfjörð, ---- J. P. T. Bryde, ----Eypðr Felixson, ---- W. Pischer, ----P. C., Knudtson & Sön, ----Jðn Ó. Thorsteinson, ----N. Zimsen. á Akranesi: Ottesen. „ Akureyri: Carl Höepfner. „ Dýraflrði: N. Chr. Gram. „ Eskifirði: Carl D. Tulinius. „ Eyrarhakka: Guðmundur ísleifssou, „---------Guðm, Guðmundsson. „ ísafirði: Á. Ásgeirsson, „ •—— L. A. Snorrason. í Keflavík: H. P. Duus. á Patreksfirði: M. Snæjörnsson. í Stykkishólmi: N. Chr. Gram. á Stórnborg pr. Skagaströnd: C. Finnbogason. „ Vestdalseyri: Sigurður Jónsson. á Ærlætjarseli: Sigurður Gunnlögsson. Einkenni á vorw/n eina ekta Brama-lífs-elixir eru firmamerki vor á glasinu og á merkiskildin- um á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búttner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lifs-elixír Kaupmaunahöfn. Vinnustofa: N'órregade No. 6. 189 !*SF“ Nærsveitanienn eru beðnir að ritja Þjóðólfs á afgreiðslustofu hans (Veitusundi nr. 3). Pappír og unislög fást mjög billeg í 187 verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgöarmaöur: Hannes Þorsteinsson, cand. tlieol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.