Þjóðólfur - 17.06.1892, Blaðsíða 4
116
Theatret i Reykjavik
(Good-Templarlokalet).
Skuespildirektör Edw. Jensen og Frue
giver med Assistance Forestillinger d. 17de,
18de. 19de og 20de Juni hver Aften med
forskjelligt Program. Nærmere ved Opslag
og Uddeling af Programmer. 327
Saumavélar úr sænsku stáli, mjög
ódýrar, fást nú í
328 verzlun Sturlu Jönssonar.
Klukkur, vasaúr og úr-festar
fást hjá úrsmið
Magníisi Benjamínssyni
329 í Reykjavík.
Ágætur skófatnaður fæst með mjög
vægu verði í
330 verzlun Sturlu. Jónssonar.
Undirskrifaður kaupir smáar blikk-
dósir háu verði.
Óþrjótandi birgðir til sölu af hinum
góða og alþekkta vatnsstígvélaáhurði.
331 jRafn Sigurðsson.
HJál)lÖÖÍIl góðu (mörkuð
fí 1) fást nú í
332 verzlun Sturlu Jbnssonar.
Yf irlýsing.
Þar sýslumaður Páll Briem bar það
fram á manntalsþingi í Fljótshlíðarhreppi
18. maí þ. á., að eg hefði sagt sér það
kveldinu áður, að það umtal gengi manna
á milli í Fljótshlíðinni, einkum Úthlíðinni,
að ónefndur þriðji maður, sem hann þar
nafngreindi, hefði haft spillandi áhrif á
jarðakaup hans eða jarðaútvegun handa
sjálfum honum hér í sýslu, þá Iýsi eg
hér með þennan framburð hans með öllu
ósannan, því eg hef hvorki talað það við
hann né gefið honum minnstu átyllu til
að bera mig fyrir því.
Breiðabólstað 13. júní 1892.
333 Fggert Pálsson.
• £4 Ekta anilínlitir tei t*r
•pH
•pH fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og 88
3 í verzlun 88
•fH s
Ö eð Sturlu Jónssonar K e
eð Aðalstræti Nr. 14. H—i
•jpnUjnUB UJ3[g[ 334 •"
Allskonar járnvara (ísenkram) fæst
í verzlun
335 Sturlu Jónssonar.
Hrossamarkaðir.
Hér með tilkynnist, að eg er kominn
hingað til íslands, og held hrossamarkaði
í sumar fyrir norðan, vestan og austan.
Keykjavik 16. júní 1892.
336 John Coghill.
Saltfiskur, harðfiskur, tros,
sauðskinn og ýms önnur íslenzk vara
fæst í verzlun
337 Sturlu Jénssonar.
Ekta Singers-saumavélar
úr stáli (sbr. auglýsingu í „Þjóðólfi“ 19.
tölubl. og í „ísafold" 32. tölubl.)
fást hjá úrsmið
Magnúsi Benjaniínssyni
338 í Reykjavík.
Sjöl nýkomin nú með Lauru í
339 verslun Sturlu Jónssonar.
Fataefni nýkomið með Lauru í
340 verzlun Sturlu Jónssonar.
Eigandi og ábyrgóarmaður:
Hannes Þorstelnsson, cand. theol.
Félagsprentsmiðjan.
78
menn liaft til þess? Allir hafa ímyndað sér, að eg
keypti góssið, og gott og vel eg kaupi það einnig“.
Hann var kominn á fætur, og þar eð hann þurfti
að ganga hjá speglinum, meðan hann klæddi sig,
hugsaði hann sér að ganga framhjá án þess að líta í
hann, en knúður af einhverri ómótstæðilegri nauðsyn,
gaut hann þó hornauga til hans, og hann sá enn hið
ofboðslega, hræðilega augnaráð Morleix. Þessi voðalega
sýn gat því eins birzt honum á degi sem nóttu, og hann
fór að hugsa um, hvort aðrir myndu ekki einnig sjá
hana, eins og hann. Fullur ótta og örvæntingar skygnd-
ist hann eptir einhverjum krók eða nagla, sem hann
gæti hengt sig á. En honum þóttí þó einkarvænt um
lífið og Barbettes og svo heyrði hann í sama bili fóta-
tak konu sinnar. Hún bauð honum góðan dag og mælti:
„Hefur þú heyrt, hvað sagt er ?“ „Nei“, svaraði Manoquet
með lágri röddu. „Það er mælt, að hinn gamli nirfill
Morleix ætti að kaupa Barbettes", sagði hún. „Er það
sa,gt?u svaraði hann, „en hvers vegna spyr þú mig um
það?“ „Af því að þú varst seint á ferli í gærkveldi,
og hefur líklega fundið einhverja að máli“, mælti
hún.
„Yar eg seint á ferli í gærkveldi? Þig hefur víst
dreymt það. Farðu ekki að fleipra með það“, svaraði
Manoquet.
79
„Jæja, ef enginn má vita það, að þú gekkst seint
út, Bkal eg þegja um það“, mælti hún.
Manoquet varð talsvert hughægra, er hann vissi,
að morðið var enn ekki uppvíst og hann sagði: „Biðum
við, Barbettes hefur ekki enn verið „slegið“ honum.
Hver veit nema einhver annar verði þar maður í
milli.
„Ætlar þú að kaupa það“, sagði kona Manoquets
frá sór numin af fögnuði, um leið og hún settist í kné
bónda síns og lagði hendur um háls honum. „En hvar
ætlar þú að fá svo mikið fé?“
„Láttu mig annast um það“, svaraði Manoquet, „ef
eg kaupi, hef eg einhver ráð með að útvega pening-
ana“.
„Þú ert þá svona slunginn“, mælti kona hans, „þú
hefur verið að safna peningum án þess að láta mig vita
af því; þú hefur haft leynilega peningahirzlu. Játaðu
nú bragð þitt!“
„Þú hefur ef til vill rétt að mæla“, svaraði Manoquet,
er varð svo gagntekinn af ánægjunni yfir þvi, að verða
eigandi góssins, að hann gleymdi alveg öllu öðru.
„Ó, hvílíkur unaður! hvílík hamingja! hvílík óvænt
gleði! mælti kona hans, „nú verðum við alstaðar höfð
í hávegum, framar öllum öðrum; þú kemst í öldunga-
ráðið, og eg ætla að búa í París á veturna. Litli mái-