Þjóðólfur - 15.07.1892, Side 2

Þjóðólfur - 15.07.1892, Side 2
130 sakir fátæktar landsins og ástandsins í öðrum kristnum löndum, er væri lítt glæsi- legt víðast hvar. Yér erura og á sömu skoðun sem lektor í þessu máli. Hluttaka vor íslendinga í þessu kristniboði verður aldrei svo nokkru nemi, og getur því ekki komið að neinum verulegum notum, því að ekki höfum vér föng á að senda íslenzkan klerk til að boða kristni meðal villumanna suður í Afríku. Ef vér gæt- um snarað út 10—20,000 krónum á ári handa kristniboða, þá væri öðru máli að gegna. Það munaði þó nokkru. En að skjóta saman nokkrum hundruðum króna í eitt skipti fyrir öll til að styrkja erlenda kristniboða, það er ekki annað en fordild eða fásinna. Væri miklu nær að verja þessu fé til að koma á fót einhverri guðs- þakkastofnun í landinu sjálfu, því að „fá- tæka höfum vér jafnan hjá oss“. Bindindismálið var hið síðasta á dag- skrá. Las biskup upp ávarp, er liann og nokkrir aðrir (7) prestar og prófastar hér syðra höfðu samið og sent út til presta- stéttarinnar viðvíkjandi algerðu æfibindindi, og fór um það nokkrum orðum. Séra Jó- hann Þorkelsson dómkirkjuprestur hóf um- ræðurnar og talaði skorinort fyrir þessari stefnu; sömuleiðis séra Jens Pálsson og séra Þorkell Bjarnason. Enginn mótmælti gagnsemi bindindisins, en nokkrir (3) kváð- ust hlynntari hófsemisleiðinni, en æfilöngu bindindi. Ekki var leitað atkvæða um málið, enda var það ekki tilætlun biskups, þar eð hann hafði þegar sent út ávarp sitt til undirskripta í flest prófastsdæmi. Má vænta, að allmikill árangur verði af áskorun þessari, bæði beinlínis, þannig, að njargir prestar gangi í æfilangt bindindi, og ekki sízt óbeinlínis til þverrunar drykkjuskaparins yfir höfuð meðal alþýðu, því að „eptir höfðinu dansa limirnir“. Það verður varla minna heimtað, en að þeir prestar, sem eru drykkjumenn en vilja þó ekki skuldbinda sig til vínsafneitunar æfi- langt, geri sig síður seka í ofnautn hér eptir og er þá nokkuð unnið. f Sigurður Yigfússon fornfræðingur, er andaðist 8. þ. m. (sbr. dánarskrá í síð- asta bl.), var fæddur í G-altardal á Fells- strönd 8. september 1828. Voru foreldrar hans Vigfús bóndi, er síðast bjó í Frakka- nesi (f 1867), Gíslason stúdents á Ökrum í Hraunhrepp Vigfússonar af Bustarfells- ætt og kona hans Halldóra (f 1866) Gisla- dóttir prests á Breiðabólsstað á Skógar- strönd Ólafssonar biskups Gíslasonar. Sig- urður ólst upp hjá foreldrum sínum og var ekki til mennta settur í æsku. Lærði hann fyrst gullsmíði að nokkru leyti hér á landi en sigldi um tvítugsaldur til Kaup- mannahafnar til að verða fullnuma og dvaldi þar mörg ár, kom svo út hing- að og settist að í Reykjavík og stundaði gullsmíði. Þótti hann þá skara langt fram úr öðrum að hagleik í þeirri iðn. 1878 varð liann umsjónarmaður forngripasafns- ins, þá er Jón Árnason hætti því starfi, en árið eptir gekkst hann fyrir stofn- un Fornleifafélagsins og varð þá varafor- seti þess, en síðar forseti. Fór hann rann- sóknarferðir fýrir félagið optast nær á hverju sumri og skoðaði sögustaði í flest- um sýslum landsins. Hefnr lianu ritað um þessar rannsóknir sínar í árbókum Fornleifafélagsins, en margt mun enn ó- prentað af ritgerðum hans. Forngripa- safnið á honum mikið að þakka og hefur mikils misst við fráfall hans, því að hann var manna ótrauðastur að útvega gripi handa því og handsama þá, áður en þeir glötuðust eða yrðu seldir út úr landinu. Hann hafði og manna bezt vit á gildi þeirra, en óheppilegt var, að safnið skyidi ekki komast í viðunanlega reglu, meðan hans naut við, því að nú verður allt erf- iðara viðfangs fyrir þann, er tekur við umsjóuinni. 8ig. Vigfússon var þaulkunnugur forn- sögunum og hafði óbifanlega, bjargfasta trú á áreiðanleik þeirra. Gramdist hon- um mjög er hann heyrði þær að einhverju leyti vefengdar eða skoðunum sínum mót- mælt, og hætti þá stundum við að gera lítið úr röksemdum andstæðinga sinua og telja skoðanir þeirra sprottnar af van- þekkingu eða misskilningi. Þjóðræknari var hann í anda en flestir aðrir og mun ást hans á fornöldinni hafa átt mikinn þátt í því. Hann var gæddur góðum hæfi- leikum, þótt ekki væri hann jafnmikill skarpleiks- og gáfumaður sem dr. Guð- brandur í Oxford bróðir hans. Hann var nokkuð fornmannlegur í ásýnd, fölur og skarpleitur og að ýmsu leyti einkennileg- ur maður og einstakur í sinni röð. Oss vantar mann í stað hans, er skipað geti til fulls sæti hans við forngripasafnið. Nú sem stendur höfum vér engan. Sigurður fornfræðingur var kvænt- ur Ólínu Maríu Jakobínu dóttur ísaks Jakobs Bonnesens sýslumanns í Rangár- vallasýslu (f 1835); var hún fyrst gipt Jóhanni sýslumanni Árnasyni í Rauðuskriðu (ý 1840), en síðar Vigfúsi Thorarensen syni Bjarna amtmanns. Hún lifir enn, nú á áttræðisaldri. Umsjóuarinaður Forug'ripasal'usius eptir Sig- urð Vigfússon er fyrst um sinn skipaður Pálmi kennari Pálsson. Hann -befur að vísu ekki lagt sérstaka stund á fornfræði, on er maður vel að sér. og kunnur að frábærri elju og vaudvirkni, og telj- um vér liann því manna bezt fallinn til að hafa um- sjón safnsins á hendi framvegis, einkum til þess að raða þvi svo skipulega sem auðið er, því að brýna nauðsyn ber til, að það sé gert sem allrafyrst. ILaudainerkjiuuiU milli Reynistaðar og Haf- steinsstaða í Skagafirði var^dæmt í landsyfirréttin- um jll. þ. m. og undirréttardómurinn staðfestur. (Leseudum Þjóðólfs gefst tii vitundar, að framvegis ætlum vér að minuast á alla dóma landsyfirréttar- ins, er oss þykja þess verðir, og birta í blaðinu ágrip af liiuum merkustu, er einhverja verulega þýðingu hafa. Dómar yfirréttarins eru ekki neinar leyndar- ráðssamþykktir eða launungarmál, er ekki mega verða heyrum kunn. Nei, þvert á móti. Sjálfur dómstjóriun getur ekki, þótt hann vildi, bannað blöðunum að taka ágrip af þeim. Að minnsta kosti er ekkí til neins að ætla sér að knésetja oss á þann hátt eða gefa blaði voru nokkrar heilræðis- reglur(l), hvað það s'nertir). Amtsráðsfundur í suðuramtiuu var haldinn hér í bænum 4.—6. þ. m. af settum amtmanni Kristjáni yfird. Jónssyni sem forseta með amtsráðs- mönnunum Guðl. sýslumanni Guðmundssyni fyrir Vestur-Skaptafellssýslu, Páli sýslum. Briem fyrir KangárvalJasýslu, islejfi presti Gíslasyni fyrir Árnes- sýslu, Þórði hreppstj. Guðmundssyni á Hálsi fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu og Guðm. próf. Helga- syni fyrir Borgarfjarðarsýslu. ÁmtsráðBmaður fyrir Austur-Skaptafellssýslu, Þorgrímur héraðslæknir Þórðarson, kom ekki á fundinn (hefur líkl. teppzt við Skeiðarársand). — Forseti lagði fyrst fram ýmsa reikniuga, bæði yfir þá sjóði, er standa nndir um- Bjón amtsráðsiuB og yfir sýslusjóðina, er voru end- urskoðaðir og samþykktir, að eins með litilsliáttar athugasemdum sumir hverjir. Beiðni kom frá sýslunefnd Árnessýslu um, að vegurinn frá Þorláks- höfn út í Selvog yrði gerður að sýsluvegi, en sam- hliða sýsluvegnr, sem nú er, legðist niður, og var það samþykkt. Enufremur samþykkt að veita styrk af gullbrúðkaupssjóði Bjarna amtm. Þorsteinssonar um næstu 3 ár til að brúa Hólmsá við austanverð- an Mýrdalssand. Kvennaskólanum i Keykjavik voru nú sem fyr veittar 100 kr. af jafnaðarsjóði, séra 0. V. Gíslasyni aðrar 100 kr. til bjargráða- framkvæmda og sæluhúsverðinum á Kolviðarhóli 100 kr. Ennfremur skorað á landstjórnina að gera ráðstafanir til að 1 sæluhúsið verði endurbætt og Btækkað á kostnað landsjóðs. Samþykkt ályktun sýslunefndar í Borgarfjarðarsýslu um lántöku til brúargerðar á Flókadalsá og Hvítá hjá Kláffossi. Ennfremur var samþykkt í eiuu liljóði svolát- andi tillaga ura eptitiit með útjlutningi á sauðfé: „Amtsráðið felur forseta, að brýna fyrir lögreglu- stjórum að láta f'ramfara almenna rannsókn á fé nú i kaust, einkum á markaðsfé og að kveðja til hæfa menn í hverjum hreppi, þar sem fjárréft er eða markaður er haldinn, hreppstjórum til aðstoðar við slíka rannsókn“. Svo var og forseta faiið á hendur að leggja fyrir lögreglustjóta i verzlunar- stöðum i amtinu, þar sem fé er skipað út, að kveðja til hæfilega marga menn til að skoða hverja sauð- kind sem út á að flytja, og taka frá þær, sem

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.