Þjóðólfur - 15.07.1892, Side 4

Þjóðólfur - 15.07.1892, Side 4
132 Hinn eini ekta Srama-Ljífs-Ejlixlr. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur n'otað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans hreiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu Terðlaun. Pegar Brama-Iífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þrótkir og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrákkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn liafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur uáð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlikiuga. og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Braina lífs-elixír vorn einungis lijá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. ---Grránufélagið. Borgames: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ---Knudtzon’s verzlun. Beykjavík: Hr. W. Fischer. ---Hr. Jón Ó. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaöa Brama-lífs-Elixír. 400 Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Baufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrðkur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Clir. Gram. Yestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Brgde. Yík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Víðsvegar um heim allan er hinn heilsusumlegi matarhæfisbitter „Kína-Ufs-elixír“ orðinn alkunnur og mik- ils metinn, því að eigi er hann að eins sendur um alla Ev-ópu, heldur og til Ameríku, Afríku og Astralíu, og hefur hann hvervetna áunnið sér mikið orð fyrir frábærlega góð áhrif í heilsusam- legu tilliti, og sýnir það sig Ijóslega af ýmsum lofsamlegum ummælum, er þeim manni hafa borizt, er býr hann til, úr löndum þeim, sem hann er hagnýttur í. Það er eigi alllítil freisting til að stæla eftir svo viðurkenndu og víðfrægu lyfi, og fyrir því er almenningur varað- ur við, er menn vilja fá sér ekta „Kína- lífs-elixírlí, að láta villast af áþekkum nöfnum eða svipuðum útbúnaði, en hafa jafnan athuga á, að á hverri flösku sé hið lögskráða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og firmaið Váldemar Petersen y p . Frederikshavn, og á innsiglinu þ * * í grœnu lakki. Fæst hjá flestum velmetnum mönnum, er verzlun reka á Islandi. 401 Eptirfylgjandi jarðir og hús fást til kaups: 1. Jörðin Húsatóptir í Grindavíkurhreppi 15,6 hundruð að dýrleika. 2. Vs partur úr jörðinni Helgastöðum í Biskupstungnahreppi, 8,10 hundruð að dýrleika. 3. hús í Reykjavík: nr. 2 á Klapparstíg 2-Ioptað. — 21 í Þingholtsstr.------ — 38 í Vesturgötu--------- — 44 í Vesturgötu einloptað. Öll með kálgörðum. Ritstjórinn vísar á seljanda. 402 Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan 86 dimmt inni. Þá bnr svo við, að einhver greip í krók nokkurn, sem eitt gluggatjaldið var fest með, svo að það dróst til hliðar og júlísólin skein inn í herbergið — blessuð sólin, sem veitir manninum svo mikla gleði. er hún skyndilega bægir myrkrinu burtu. En í sama vet- fangi æpti Manoquet og féll á gólfið. Kona hans og dóttir hlupu honum til hjálpar, og þeim tókst loksins að vekja hann úr öngvitinu. „Það stendur heima — það stendur heima, vér erum hjá honum“, voru hin fyrstu orð, er hann mælti. „En hjá hverjum? vinur minn!“ spurði kona hans skjálfandi af hræðslu, um leið og hún gaf öllum bend- ingu um að ganga burtu. „Hefur þú ekki séð hann ?“ mælti hann, „sástu hann ekki koma á móti mér frá speglinum, eins og hann væri að bjóða mig velkominn með sínu hrollvekjandi augna- ráði“. „Guð hjálpi mér! Manoquet“, mælti kona hans. „Hvern talar þú um? „Hvern sér þú í öllum speglum, öllu gleri og alstaðar?11 „Hann“, svaraði Manoquet. „Hvern hann?“ mælti hún. „Kveldu ekki úr okk- ur lífið með þessum óskiljanlega ótta. Hver er það ?“ „Hann Morleix!“ svaraði Manoquet. Hún varpaði sér yfir hann, eins og hún vildi kefja 87 orð hans og sagði: „Þegiðu, þegiðu, ógæfumaður! það varðar líf þitt og hamingju dóttur þinnar“. „Hvað hef eg sagt?“ spurði Manoquet, er fékk apt- ur fullt ráð við ótta konu sinnar. „Ekki neitt, vinur minn!“ svaraði aumingja konan. En upp frá þessu fékk hún nokkurn veginn vald yfir honurn. því að þótt hann væri einráður og drottn- unargjarn, var honum þó ekki óljúft að láta nokkuð leiðast. Hið óttalega, það sem gerði lífið kveljandi og óbærilegt fyrir þau bæði, það var hin hulda, ósagða orsök, er kom lienni til að vaka yfir öllu, er hann tók sér fyrir hendur og gerði hann fúsan á, að fara að hennar ráðum. Þótt hún væri engin fyrirtakskona að gáfum og ómenntuð, sýndi hún samt svo mikla hyggni og atorku á þessum tíma, að hann gat ekki annað en dáðst að því. Hún hugði, að framar öllu ætti hann að komast. burtu úr bænum til Parísarborgar, en hún sá einnig, að hér varð varlega að fara, svo að það liti ekki út sem flótti. Hún varð áður að skýra mönnum frá, hve ferð þessi væri óhjákvæmileg, og svo tjáði ekki annað, en bíða, þangað til sakamálsrannsókninni væri lokið. En hvílík óttaleg bið. Að hlusta á orðasveim- inn, og hlera eptir hverju fótataki, er heyrðist í nánd við húsið á nótt eða degi, það var ekki neitt skemmti- legt. Manoquet gat ekki haft stjórn á sjálfum sér, þrátt

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.