Þjóðólfur - 02.12.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.12.1892, Blaðsíða 4
224 K.ína-lifs-elixír, beint frá Yaldeinar Petersen, fæst í 627 verzlun Sturlu Jönssonar. Öll verzlunarhús Salomons Davidsens il Akranesi: íbúðarhús, stórt búðarhús með sölnbúð, geymsluherbergjum, kjallara og kornlopti, salthús og stórt pakkhús með kjallara og lopti ásamt bryggju og stórri lóð, svo og hesthús, heyhlaða og tún fæst til kaups eða leigu. Menn geta samið við cand. polit. Sig- urð Briem í Beykjavík. 628 Syltetöj, ýmsar tegundir, nýkomið í verzlun 629 Sturlu J'onssonar. V efnaöar vara aiis konar nýkomin nú með „Lauru“ í 631 verzlun Sturlu Jönssonar. Menxi verSa illi- loga á tálar dregnir, er menn kaupa sér Kína-Lífs-Elixir og sú verður raunin á, að það er ekki hinn elcta Elíxír, heldur léleg eptirstæling. Þar eð eg hef fengið vitneskju um, að á íslandi er haft á boðstólum ónytju- lyf á sams konar flöskum og með sama einkennismiða og ekta Kína-Lífs-Elixír, og er hvorttveggja gert svo nauðalíkt, að eigi verður séð, að það sé falsað, nema með mjóg granngætilegri athygli, þá er það skylda mín, að vara kaupendur mj'úg alvar- lega við þessari lélegu eptirstæling, sem eigi kemst í nokkurn samjöfnuð við hinn alkunna ekta Kína-Lífs-Elixír frá Valde- mar Petersen, Friðrikshöfn, Danmörk, er bæði lœknar og þeir sem reyna hann meta svo mikils. Oætið því fyrir allan mun nákvœmlega að þvi, er þér viljið fá hinn eina ekta Kína-Lífs-Elixír, að á einkunnarmiðanum stendur verzlunarhúsið: Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark, og y>p' í grænu lakki á hverjum flöskustút. Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá, er býr til Mnn ekta Kína-Lífs-Elixír. 632 í fyratu skilarétt, sem haldin var hér í hreppi í hauBt, tapaði eg hvíthyrndum sauö 5 vetra, með mark: tvístýft fr. h., atýfður helmingur apt. v., með spjaldi milli horna, brennimerktu: K ó p s v. Af því að eg ætla, að einhver hafi tekið sauðinn í misgripum fyrir annan sauð og sent hann eitthvað í burtu, vil eg hiðja hvern þann, er kynni að hafa fengið sauð með þessum einkennum, að láta mig vita það sem fyrst. Kópsvatni 25. nðv. 1892. 633 Sigurður Magnússon. ágætar, ný- kornnar í verzlun 634 Sturlu Jónssonar. HNTýprentaður leiðarvísir til lífsábyrgð- ar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónasáen, sem eiunig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð.[335 Slióratnaöiir aiis- konar nýkominn í 636 verzlun Sturlu Jónssonar. Fundur í stúdentafélaginu annað kveld kl. 8V2. 637 igsgT" Kjalnesingar eru beðnir að vitja Þjóðólfs í Apótekið. Eigandi og áhyrgöarmaöur: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiöjan. 138 sjálfri, og Jakob Permanon, sem var orðinn uppáhalds- goð hinnar ungu stúlku, fékk allríflegan skerf af þeim peningum. Þar eð húri ekki átti neina lifandi veru á þessari jörð, ekki einu sinni hund, er henni gæti þótt vænt um, hafði hún fengið nokkurs konar hlýjan þokka á þessum aumingja, er einnig var nálega jafn-einstæð- ingslegur og hún. Auk þeirrar ölmusu — hér um bil 40 aura — er hún gaf honum á hverri viku, sendi hún honum á hverjum sunnudegi skyrtur, hálsklúta og ótal smáhluti, sem hinar ungu stúlkur í vistaskólunum búa til í tómstundum sínum. Bænabók betlarans var þess vegna troðfull af pappírskrossum og útskornum myndum, en utan um hana var snoturt hulstur úr grænu silki, og á það voru saumuð þessi orð: „Gefið Jakob Perma- non af Jenny 15. apríl 1818“. Það væri ekki auðið að lýsa því, hversu Jakob þótti vænt um þessa ungu stúlku, því að hann var ekki að eins þakklátur henni og af hjarta velviljaður, heldur tilbað hann hana og trúði á hana, sem einhverja æðri veru. Þegar komið var að þeim tíma, sem stúlkurnar frá frú N. voru vanar að ganga í kirkjuna, bliknaði hann í framan og var allur á iði fram og aptur á pallinum sínum. Opt gleymdi hann þá að rétta vígsluvatnsketilinn sinn að þeim, er inn gengu, og teygði höfuðið svo Iangt fram, sem hann gat, til þess að sjá ungu stúlkurnar, er þær kæmu inn í 139 kirkjudyrnar. Þegar hann svo loksins heyrði fótatak þeirra, varð hann kafrjóður í framan, en kaldur sviti draup af enni hans og hinir vansköpuðu limir líkama hans teygðust sundur og saman, eins og á flogaveikum manni, og þegar Jenny gekk fram hjá honum, þegar hann tók á móti gjöfum hennar og hún bauð honum góðan daginn með blíðri röddu, þá barðist hjartað svo ákaft í brjósti hans, eins og það ætlaði að springa, og hann kraup á kné og baðst fyrir, án þess honum væri fyllilega ljóst, hvort það væri guð eða þessi engill, sem hann tilbað í hjarta sínu. Einhverju sinni kom Jenny í kirkjuna með tárvot augu og mjög sorgbitin, eins og einhver mikil ógæfa hefði borið henni að höndura. „Jakob!“, sagði hún við betlarann, „héðan í frá get eg ekki lengur gefið þér neitt, því að eg er orðin fátækur föður- og móðurleys- ingi, og enn snauðari en þú. Frú N. hefur engin skeyti fengið frá hinum óþekktu velgerðamönnum mínum meira en heilt ár. Hún hefur ávallt haldið því leyndu fyrir mér, en í gær fékk eg af tilviljun að vita það. Eg er fátæk stúlka, þótt eg vonist til að einhver verði svo meðaumkvunarsamur, að láta mig ekki deyja úr hungri, en í gær varð eg að segja upp kennslustundum mínum hjá söngkennaranum“. Að svo mæltu gekk hún fram hjá Jakob og kraup á kné fyrir altarinu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.